Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 7 Minningar barnalæknis — Lífssaga Björns Guðbrandssonar BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hefur sent frá sér bókina Minningar bamalæknis, lifssaga Björns Guðbrandssonar. Matthías Viðar Sæmundsson skráði. Bjöm Guðbrandson kemur víða við í minningum sínum, enda séð tímana tvenna. Hann rifjar upp æskuárin í Skagafirði þegar ör- þreyttir sveitalæknar riðu um héruð og böm hmndu niður úr bamasjúk- dómum. Síðan víkur hann að dvöl sinni í Þýskalandi eftir stúdentspróf og lýsir kynnum sínum af for- sprökkum nasista árið 1939 þegar Evrópa rambaði á barmi heimsstyij- aldar, eins og segir í fréttatilkynn- ingu. Á stríðsámnum stundar_ Bjöm nám við læknadeild Háskóla íslands og er um leið aðstoðarlæknir á Vífilsstaðahæli. Hann lýsir af hrein- skilni baráttuþreki og dauðastríði sjúklinganna, daglegu lífi þeirra, gleði og raunum. Síðan heldur Bjöm vestur um haf og verður þar einn af fyrstu sérfræðingum íslendinga í bamalækningum. Bjöm Guðbrandsson hefur frá eftirminnilegum atburðum að segja sem maður og læknir í stríði og friði. Á síðustu dögum Víetnam- stríðsins er hann við læknisstörf í Björn Guðbrandsson Saigon og tveimur áratugum áður er hann staddur í Tókýó á vegum bandaríska hersins. Kóreustríðið geisar og Bjöm kemst í kynni við mannlegar hörmungar og ógnir styijalda. Eftir Kóreustyijöldina tekur Bjöm til starfa við Landakotsspít- ala í Reykjavík. í sögu sinni bregður hann upp minnisstæðum myndum úr læknisstarfí sínu og spítalalífí, Matthías Viðar Sæmundsson stefnumótum við dauðann, sorgum og sigmm. Við sögu hans kemur margvíslegt fólk — læknar, hjúkr- unarfólk, náttúmvemdarmenn, spilltir kerfísmenn — og náttúrlega böm. Minningar bamalæknis er 187 bls. AUK hf./ Bjöm Jónsson hann- aði kápu. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. AUSTURRÍKI vetrarfrí í fjölíum Austumkis Enn eru í boði frábæru, ódýru og eftirsóttu skíðaferðirnar til Austurríkis. Áfangastaðina þekkja margir af góðri reynslu: skíðabæina Zell am See, Mayrhofen og Kitzbuhel. Fiskmarkaður Suðurnesja: Skarfur GK með óvenju hátt meðalverð FISKMARKAÐUR Suðurnesja hf. í Njarðvík hefur fjórum sinnum boðið upp afla úr Skarfi GK á tímabilinu 15. október til 23. nóvem- ber og var meðalverðið fyrir allan aflan 48,68. Þann 15. október seldist afli Skarfs, tæp 54 tonn, á meðalverðinu 51,62, sem er hæsta meðalverð sem fengist hefur á fiskmörkuðunum hér á landi til þessa. Að sögn Baldvins Gunnarssonar, starfsmanns Fiskmarkaðar Suður- nesja, hefur Skarfur ÞH selt 242,770 tonn fyrir 11.817.700 krónur frá 15. október til 23. nóv- ember. Ólafur segir að meðalverð alls aflans, 48,68 krónur, sé óvenju hátt, enda sé gengið mjög vel frá fískinum í kör. Hæst hafí meðal- verð Skarfs komist í 51,62 krónur 15. október, sem sé hæsta meðal- verð sem fengist hafí á fískmörkuð- unum. Gunnjón GK hafí líklega fengið næst hæsta meðalverðið, 48,95, á Fiskmarkaðnum í Hafnar- fírði 23. nóvember. Baldvin segir ennfremur að Sig- uijón Amlaugs hafi fengið óvenju gott verð fyrir óslægðan þorsk í síðustu viku, selt til að mynda 14 tonn á meðalverðinu 54,00 krónur. Þá hafí Særós ÁR fengið 56,00 krónur fyrir óslægðan þorsk. Verð á öðmm físktegundum hef- ur einnig verið óvenju hátt í Fiskmarkaði Suðumesja að undanf- ömu. Til að mynda seldist lúða hæst á 270 krónur, ýsa á 65,50 og skötuselur á 270. Flugleiðir fljúga beint til Salzburg einu sinni í viku og þaðan er ekið til skíðasvæðanna. Þið munið góðu brekkurnar, sólina, snjóinn, náttúrufegurðina, notalegu veitingastaðina, þægilegu gistihúsin, fjörið og allt hitt. Hafið samband við söiuskrifstofur Flugleiða eða ferðaskrifstofur og fáið nánari upplýsingar. Upplýsingasími: 25 100 FLUGLEIÐIR -fyrirþíg- SVORTU AUGUN Erik Nerlöe Hin svörtu augu unga sígaun- ans vöktu þrá hennar eftir frelsi — frelsi sem hún hafði lítið kynnst áður. Og ljúfir tónar fiðlu hans ollu því, að hún ákvað að flýja burtu með honum. En vissi hún hvert hún var að flýja? Nei, hún var of ung og reynslulítil til að vita það. Hún skildi ekki að blind ást hennar leiddi hana aðeins út í ófyrirsjáanlegar hættur. TINA Eva Steen Hún er ung og fögur og hefur kynnst manni sem hún elskar. Framtíðin blasir við þeim, en örlögin verða til þess að skilja þau. Hún sér sig nauðbeygða til að hverfa úr lífi hans. Með fegurð sinni og miklum hæfileikum sínum á listskautum nær hún langt, en þegar best gengur upp- götvast að hún er haldin banvænum sjúkdómi. Einmitt þá kemur maðurinn sem hún elskar aftur inn í líf hennar. GOÐI HIRÐIRINN Else-Marie Nohr Hún hvarf og ekkert fréttist af henni. Loks var hún talin af og álitin dáin. Dag einn birtist hún í sendiráði í Thailandi, aðframkomin og þungt haldin af hitasótt, og mundi ekki hvað hún hét. Með góðri læknishjálp nær hún sér fljótt, og nokkru seinna er hún á leið heim. Hún er full af lífs- þrótti og hlakkar til að sjá aftur manninn, sem hún elskar og hún hafði gifst stuttu áður en hún varð fyrir áfall- inu. En fjögur ár eru langur tími, og maður hennar hafði fyrir löngu talið hana af. SKVGGSJA - BOKABVÐ OLIVERS STEINS SF ANGELA Theresa Charles Angela Smith sækir um læknisstarf í bænum Whey-- stone. Þar ætlar hún einnig að reyna að jafna sig eftir slys, sem hún lenti í, í hreinu sveitalofti og kyrrlátu um- hverfi. Hún fær starfið, en henni er vantreyst se.rn lækni og litin hornauga sem persóna í fyrstu. En smátt og smátt vinnur hún traust og álit fólks. Angela missti mann sinn og dóttur í bílslysi og líf hennar hefur verið tómlegt síðan slysið varð. En er hún kynnist Mikael Traymond, ró- legum og yfirveguðum lækni, vakna tilfinningar hennar á ný. AST OG HAMINGIA Barbara Cartland Aðeins tvær persónur bjargast í land, þegar skipið brotnar í klettunum við strönd Ferrara, ævintýramaðurinn Sir Harvey Drake og hin fagra Paolina Mansfield. Þau voru bæði á leið til Feneyja og faðir Paolinu fórst með skipinu. Sir Harvey Drake stingur upp á því við hana, að hún ferðist með honum sem systir hans áfram til Feneyja. Þar segist hann auðveldlega munu geta fundið ríkan eiginmann handa henni — og um leið ætlar hann að tryggja sína eigin framtíð. Paolina fellst á hugmyndina, og framundan er ævintýralegt og viðburða- ríkt ferðalag. AUK hf. 110.50/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.