Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 Aðalfundur Dómarafélags íslands: Rætt um aðskiln- að dóms- og slj órnsýslustar fa AÐALFUNDUR Dómarafélags íslands, dómaraþing, var haldið á Hótel Sögu dagana 12. og 13. nóvember sl. Fundurinn hófst með ávarpi formanns félagsins, Jóns Skaftasonar, yfirborgar- fógeta. Þá fluttu gestir fundar- ins ávörp, þeir Björn Friðfinns- son, aðstoðarmaður dómsmála- ráðherra, í fjarveru ráðherrans, sem var í Finnlandi,, og Sveinn Snorrason hrl., formaður Lög- mannafélags íslands. Björn Friðfínnsson, aðstoðar- maður dómsmálaráðherra, og Már Pétursson, sýslumaður og bæjar- fógeti, fluttu síðan erindi um aðskilnað dómsvalds og fram- kvæmdavalds. Að erindunum loknum hófust al- mennar umræður sem stóðu lengi dags. Margvísleg sjónarmið voru rædd og reifuð og fóru skoðanir manna bæði saman og voru skiptar. Að kvöldi fyrri fundardags snæddu fundarmenn og makar þeirra kvöldverð í boði dómsmála- ráðherra. Síðari fundardag fóru fram hefð- bundin aðalfundarstörf. Formaður félagsins og gjaldkeri fluttu skýrsl- ur. Almennar umræður voru um skýrslur þeirra og önnur mál félag- inu viðkomándi. í fundarlok var eftirfarandi tillaga samþykkt sam- hljóða: „Aðalfundur Dómarafélags ís- lands haldinn 12. og 13. nóvember 1987 fagnar því að dómsmálaráð- herra hefur þegar skipað nefnd til þess að vinna að tillögugerð um aðskilnað dóms- og stjómsýslu- starfa hjá dómaraembættum utan Reykjavíkur og um þær breytingar sem af því leiða. Þótt málið sé brýnt varar fundur- inn eindregið við því, að gefnu 'tilefni, að endurskoðuninni verði hraðað svo að ekki vinnist tími til að skoða rækilega alla þætti máls- ins.“ Ný stjóm var kjörin í félaginu. Úr stjóm gengu, að eigin ósk, Jón Skaftason, yfírborgarfógeti, og Jón Gústafsson, borgarfógeti. Nýkjörin stjóm er þannig skipuð: Formaður Friðgeir Bjömsson, yfírborgardóm- ari, meðstjómendur Friðjón Guð- röðarson, sýslumaður, Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður, Val- týr Sigurðsson, héraðsdómari, og Haraldur Henrýsson, sakadómari. Varmann í stjóm em Már Péturs- son, sýslumaður og bæjarfógeti, og Sigríður Ingvarsdóttir, héraðs- dómari. Síðdegis hinn síðari fundardag þáðu félagsmenn og makar þeirra veitingar í Höfða í boði borgarstjór- ans í Reykjavík. (Fréttatilkynning) Samkoman hófst með borðhaldi kl. 21, Það var Eyjólfur Gunnarsson bóndi á Bálkastöðum sem stjómaði fagnaðinum. Hann sagði er hann bauð fólk velkomið að á síðasta aðalfundi Búnaðarsambandsins hefði verið kosin nefnd til að vinna að því að koma þessum haustfagn- aði í framkvæmd. Á meðan borðhald stóð yfír vom ýmis skemmtiatriði, Birgir Gunn- laugson og félagar hans sköpuðu góða stemmningu meðal gesta með söng og leik, auk þess sagði Birgir sögur sem góður rómur var gerður að. Söngtríó kvenna úr Víðidal söng við undirleik Helga Ólafssonar, Jó- hannes Bjömsson og Magnús Guðmundsson fluttu fmmsaminn skemmtiþátt og ónefndur bóndi í Húnaþingi átti langt símtal við formann sambandsins, Tómas Gunnar Sæmundsson í Hrútatungu. Að lokum var stiginn dáns af miklu Yíkurpijón keypti Papey VÍKURPRJÓN í Vík í Mýrdal hefur keypt sokkaverksmiðjuna Papey í Reykjavík. Víkurpijón hefur um árabil verið stærsta sokkaverksmiðja landsins og hafa starfsmenn verið 8—10. Þórir Kjartansson, forstjóri Víkurpijóns, sagði í samtali við Morgunblaðið að vegna kaupa á Papey þyrfti fyrirtækið að stækka húsnæði og hagræða um leið rekstr- inum. Víkurpijón framleiðir nú um 25 tegundir af sokkum sem em seldir um allt land og einnig til útland: í auknum mæli. Víkurpijón hóf starfsemi fyrir ' ámm og hefur framleiðsla á sokk um aukist jafnt og þétt, en stefn er að því að framleiða um 250 þús und pör á ári. Unnið er að fram leiðslu á einni vakt, en pijónaskapu: stendur daglega í 10 tíma og stund um lengur. Með kaupum Víkurpijóns á Pap ey fær sokkaverksmiðjan í Vík þí einu vél á landinu sem framleiði: fótboltasokka. ifi •« f«i • , i • Monmnblaðið/Maimús Gíslason Mikio fjolmenni var á samkomunm. Fjölmennur kvöldfagnaður hjá bændafólki í Húnaþingi Stað í Hrútafirði. BÚNAÐARSAMBAND Vestur- Húnavatnssýslu gekkst fyrir kvöldfagnaði bænda á félags- svæðinu í Félagsheimilinu Ásbyrgi í Miðfirði, föstudaginn 20. nóvember. Þátttaka í sam- komunni var mjög mikil, húsið var þéttsetið og gestir skemmtu sér fram á nótt. Söngtrió kvenna úr Víðidal. §öri við undirleik Hljómsveitar ist mjög vel og væri aðstandendum Birgis Gunnlaugssonar. Var mál til sóma. manna að fagnaður þessi hefði tek- ( — m.g.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.