Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.12.1987, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 71 t \k' 'm ';v | s-^ss-isaisíí BARBARA CARTLAND Vítamín og kampavín Astarsögur eru sívinsælar og hafa lengi átt upp á pallborðið hjá Qöldanum, þó sér í lagi kon- um. Því er ekki að furða að einn af vinsælustu ástarsagnahöfundum samtímans; Barbara Cartland, sé plássfrekari í „Hver er hver“ en heiðurskonumar Ágatha Cristie og Margaret Thatcher. Barbara er ekkert unglamb lengur, 86 ára, en heldur sér býsna vel. Hún dvelur um þessar mundir í Feneyjum sem hún segir vera ákaflega rómantískt umhverfí. Þar siglir hún um síkin og kaupir dýrðlega muni til að prýða heimili sitt. Á meðan hún dvelur fjarri amstri hversdagsins kemur nennar 204. ástasaga út í heimalandinu Bretlandi. „Skriftimar eru minn lífsmáti. Þær em mér jafnsjálfsagðar og að taka vítamínin mln og að klæða mig upp á,“ segir hún, en auk þess að predika um ástir og afbrýði, boðar hún heilbrigt lífemi, hún á verksmiðjur þar sem framleidd em vítamín og sn’yrtivömr. Sjálf lítur hún út eins og auglýsing fyrir sínar eigin vömr. Hun er með „englahúð" eins og hún kaliar hana og seg- ir það vera sökum þess að hún drekkur aldrei sterk vín eða „vond“, „ég drekk eingöngu kampavín,“ segir hún. Gott úthald sitt segist hún hafa fengið af erfðum frá móður sinni:„Móðir mín var stórkost- leg, hún varð nærri 100 ára og þegar bömin mín og seinna bamaböm vom Iftil, vildu þau helst vera hjá henni því hún var á líkri bylgjulengd ogþau.“ Barbara er einnig þekkt fyrir að vera stjúpamma lafði Díönu af Wales. „Sjúpamma, hvers lags fyrir- brigði er það nú eiginlega? spyr Barbara sárhneyks- luð og vill ekki tjá sig neitt nánar um tengsl sín við konungsfjölskylduna. „Hinir konungsbomu eiga að vera hátt yfir alla umQöllun hafnir." COSPER — Ég er búinn að kenna Snata að opna fsskápinn í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Almennur dansleikur á eftir með KARMA tii ki. 03. TAKIÐ EFTIRI Þetta er slöasta sýning á þessari þræl- góðu skemmtun. Forsala aðgöngu- miða er I hótelinu. Seldir miðar með eða án matar, afsláttur til hópa. Snyrtilegur klæðnaður. Sunnudagur 6. des.: bingó verður haldið kl. 1 5.00, kaffiveitingar. Fimleikadeild UMFS Aðgöngumiðarnir eru jafnframt happdrættismiðar og verða slðan 3 drættir. Hver vinningur er 2 miðar á áramótadansleik hótelsins. Miði er möguleiki. hóte/ SELFOSS hóPe/ SEIFOSS Eyravegi 2, sími 2500 ATH. húsið opnað kl. 20.00 Föstudagur 4. des.: Einkasamkvæmi Laugardagur 5. des.: Leikfélag Selfoss og Hjörtur Benediktsson ásamt hljómsveitinni KARMA, með sina frábæru uppsetningu á HÓTEL PARADÍSÓ nú með ýmsum nýjungum. Ný útgáfa á plötu, kassettu og CD Hljómleikar í Islensku óperunni miðvikudaginn 2. des. kl. 21.00 Auk Megasar koma fram: Guðlaugur K. Óttarsson Sigtryggur Baldursson Haraldur Þorsteinsson Björk Guðmundsdóttir Inga Guðmundsdóttir Eyþór Gunnarsson . Forsala aðgöngumiða ii8! gramm * Laug_avegi 17 101 Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.