Morgunblaðið - 02.12.1987, Síða 27

Morgunblaðið - 02.12.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 27 Blásið af mikilli einbeitíngu. Kúplingsdiskar og pressur í eftirtalda fólksbíla og jeppa: Ameríska — Enska Franska — ítalska Sænska — Þýzka Ennfremur kúplingsdiska í BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO G ” SKEIFUNNI5A, SÍMI: 91-8 47 88 þingismönnum ef marka má fréttir af samtölum við þá, að fá haldbær rök mæli með því að slíta tónlistar- skólana úr samhengi við almenna fræðslukerfíð. Margir hafa tekið upp penna undanfarið og skrifað vamarorð. Ég óttast að svo geti farið að við verðum.fyrr en varir, komnir í sömu stöðu og var fyrir árið 1963. Ég vona þó í lengstu lög að svo verði ekki og ef svo illa fer að þetta skref verði stigið, að sveita- stjómir á íslandi standi vörð um tónlistarskóla sína og hlúi að þeim sem mennta- og menningarstofnun- um. Menningin er lífæð fólksins, og í orðinu menning felst metnaður. Tónlistarkennarar og skólastjór- ar fagna því að menntamálaráð- herra ætli að skipa nefnd fljótlega til að semja lög um tónlistarkennslu í landinu þar sem m.a. verður kveð- ið á um ákveðin lágmarksgæði, námsefni, eftirlit með kennslunni o.fl. (Sbr. Mbl. 24. nóv. sl. bls. 63). Það verður hinsvegar mun erfiðara fyrir menntamálaráðuneytið að framfylgja lögum um lágmarks- gæði, eftirlit o.fl. á kennslu í stofnunum, sem það hefur sleppt hendi af og hefur afsalað sér af- skipti af. Væri þá ekki betra að fresta um sinn því áformi að færa rekstur tónlistarskólanna yfir á sveitarfélögin í ljósi fyrirhugaðrar lagasetningar? Ég fagna því einnig mjög að menntamálaráðherra ætli að leggja fram frumvarp til laga um Tónlist- arháskóla íslands næstu daga. En einmitt í ljósi þessarar ákvörðunar menntamálaráðherra hljótum við tónlistarkennarar og skólastjórar og einnig nemendur tónlistarskól- anna að segja þetta: Tónlistar- háskóli er toppurinn á tónlistar- fræðslupýramídanum. Hann nærist og þrífst á ijómanum af þeim hart- nær 9.000 nemendum sem stunda nám í um 60 tónlistarskólum lands- ins. Það verður því að hlúa vel að þessum skólum til þess að pýramíd- inn sé ekki byggður á sandi. Gleymum því ekki heldur að allir þessir nemendur eru í einhverri mynd einnig tónlistarneytendur og koma til, ásamt öðrum, að halda uppi og réttlæta tilvist ýmiss konar menningarstarfsemi á sviði tónlist- ar. Ég veit að ég tala fyrir munn allra tónlistarkennara og tónlistar- skólastjóra þegar ég segi í lokin: Ég skora á ráðherra mennta- og fjármála svo og á alla alþingismenn þjóðarinnar að gefa sér smá tíma til að íhuga vandlega hvað sé tilvist og starfsemi tónlistarskólanna fyrir bestu eftir að hafa lesið þessa grein. Ég skora á alla alþingismenn, hvar í flokki sem þeir standa, að -afgreiða þetta mál eftir að hafa íhugað röksemdafærsluna og efa- semdimar hér að framan. Þetta er menningarpólitískt mál en ekki flokkspólitískt mál. Um menning- una á ekki bara að fjalla á tyllidög- um. Hún er hversdagsmál okkar allra og hið háa Alþingi ákveður framvindu menningarmálanna eins og allra annarra mála meðan við höfum trú á og kjósum að búa við lýðræði. Innifalið í verði er: Geislasendir, geislanemi og belti með slíðri mótteknar sendingar, þannig að nú fer ekki á milli mála hvort hitt var eöa ekki. Ljósgeislinn dregur 30 - 50 metra. Innifaliö í veröi er geislarinn, geislaneminn, og beltið ásamt slíðri. Auk þess er hægt aö fá húfu, hjálm og vesti aukalega. Lazer tag er íþrótt ársins 3010, i þegar stríö og ofbeldi heyra Isögunni til.Lazertag er leikur með | Ijóshraöanum, sem þjálfar hug og hönd í æsispennandi leik. Lazer tag byggist á innrauðum Ijósgeisla, sem er sendur meö geislaranum í geislanemann, sem skráir 6 Geislanemi fylgir Vesti Hjálmur SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 T mn giB Höfundur er skólastjóri Tón- menntaskóla Reykjavlkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.