Morgunblaðið - 09.12.1987, Side 31

Morgunblaðið - 09.12.1987, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 orðið ljóst að framlag Bandaríkja- manna á ijárlögum fyrir árið 1987 var ofáætlað um 160 mkr. (sem þó reyndist verða hærra). Pjárhags- vandi var þá orðinn amk. 300—320 mkr. Ennfremur var framlag Banda- rikjamanna ofáætlað í þeim fjárlaga- tillögum um 205 mkr. Þessu til viðbótar stefndu framkvæmdir ársins 1987 verulega fram úr áætlun. Með hliðsjón af því sem hér hefur verið rakið má ljóst vera að fjárvönt- un að upphæð 890 mkr. samanstóð því af eftirfarandi: j^kr. — uppsafnað frá 1985 og 160 1986 — ofáætlaðframlagUSA 205 vegna 1987 — áætlaður framkvæmda- 525 kostnaður 1987 ogtil verkloka umfram flárveitingu 1987 ______ Samtals 890 Ríkisendurskoðun bendir á að ekki var sótt um aukafjárheimild og ekki vakin athygli fjárveitingavaldsins á vandanum fyrr en með bréfí dags. 29. april 1987. Ríkisendurskoðun hefur ekki fengið viðhlítand skýringu á þessu. A byggingartímanum hefur orðið misgengi á þróun gengis USD ann- ars vegar og byggirígavísitölu hins vegar. Seðlabanki Islands hefur reiknað út að ef gengi USD hefði þróast eins og byggingavísitala þá hefði framlag Bandaríkjamanna orð- ið 236,9 mkr. hærra miðað við verðlag 1. september 1987. Þetta þýðir að framlag íslendinga til fram- kvæmdanna varð að sama skapi hærra. 2.5 Lærdómur sem draga má af framkvæmdinni Ríkisendurskoðun telur, að af þessu máli megi draga ýmsar álykt- anir í sambandi við meiri háttar opinberar framkvæmdir, m.a. eftir- farandi: 1) Vanda til við undirbúning fram- kvæmda, einkum að fyrir liggi góð skilgreining á verkefninu og væntan- legum gangi þess. 2) Vanda til áætlanagerðar, einkum samræmdra framkvæmda- og fjár- hagsáætlunar, framkvæmda stöðuga endurskoðun meðan á verkefni stendur og tryggja upplýsingagjöf til réttra aðila. 3) Vanda til vinnubragða við gerð fjárlagatillagna og fjárlagagerðar. 4) Varast skal breytingar á verktíma og áður en ákvörðun er tekin um breytingu frá samþykktri áætlun og/eða hönnun, skal athuga svo sem unnt er hvaða afleiðingar breytingin hefur. Sjá einnig bls. 66 og 67. Stærð og kostnaður Hér fer á eftir sá kafli í skýrslu ríkisendurskoðunar, sem fjallar um stærð flugstöðvar og kostnað í rúmmetrum og fer- metrum 8.9. Útreikningur á stærð flugstöðvar og kostnaði í rúmmetr- um og fermetrum. Almenna verkfræðistofan hefur reiknað út stærð flugstöðvarinnar miðað við IST 50 og er niðurstaðan samkvæmt eftirfarandi: 1. Grunnflötur kjallara . —óinnréttað 4.135 m2 11.751 m3 — innréttað 2.022 m2 7.721 m3 Samtals 6.157 m2 19.472 m3 2. Grunnflöturjarðhæðar 6.022 m2 29.042 m3 3. Grunnflötur II. hæðar 6.262 m2 44.246 m3 4. Grunnflötur III. hæðar 3.711 m2 29.913 m3 5. Grunnflötur landgangs 1. hæð I. áfangi 457 m2 1.898 m3 II. áfangi 156 m2 647 m3 Samtals 613 m2 2.545 m3 6. Grunnflötur landgangs 2. hæð I. áfangi 1.261 m2 5.366 m3 II. áfangi 797 m2 3.300 m3 Samtals 2.058 m2 8.666 m3 Samtals 1.—6. 24.823 m2 127.884 m3 Miðað við þessar stærðir reiknar Almenna verkfræðistofan út að kostnaður á stærðareiningu sé eftirfarandi: Kostn. í Með óinnr. kj Með 50% af óinnr. kj. millj. kr. kr. m2 kr. m3 kr.m2 kr. m3 1. Bygging ásamt landgangi 2.250 90.462 17.594 98.875 18.441 2. Búnaður 334 13.858 2.690 15.117 2.819 3. Lóð 193 7.775 1.509 8.481 1.582 4. Aðveitulagnir xx 195 7.855 1.525 8.569 1.598 5. Þjónustu- byggingar x 10 403 78 439 82 Samtals: 2.992 120.533 23.396 131.481 24.522 Með óinnréttuðum Með 50% af óinnr. kjallara kjallara Heildarflatarmál: 24.823 m2 22.756 m2 Heildarrúmmál: 127.884 m3 122.009 m3 x Ekki tilheyrandi flugstöðvarbyggingu. xx Að hluta tilheyrandi flugstöðvarbyggingu. Aðveitulagnir þjóna jafnframt öllu flugstöðvarsvæðinu, flugskýlum, olíustöð og annarri þjónustustarfsemi við flugið. Kostnaður við vei- turnar er háður staðsetningu flugstöðvarinnar fyrst og fremst, en ekki stærð eða fýrirkomulagi byggingarinnar. Byggingarkostnaður í framangreindum útreikningi er án aðflutn- ingsgjalda og fjármagnskostnaðar. Hérlendis eru ekki um að ræða neinar sambærilegar byggingar þannig að kostnaðarsamanburður á stærðareiningu milli flugstöðvar- byggingarinnar og annarra mannvirkja er ekki raunhæfur. EINKAUMBOÐ Jón Ðf Cs\sp 24930 LAUGAVEGI 70 Kl_ MONTRES LAGERFELD KARL RARIS Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 - er birgðamiðstöðin ykkar. L oV»aI , a saff‘a' ro °gY) X V -nVCtx^ 3ö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.