Morgunblaðið - 09.12.1987, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.12.1987, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 Búið að þróa hug- myudir um ný- byggingu Alþingis SKRIFSTOFA Alþingis sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynn- ingli um nýbyggingu Alþingis: I tilefni af hundrað ára afmæli Alþingishússins efndi Alþingi til samkeppni um gerð og skipulag nýrrar byggingar fyrir starfsemi þingsins. Var samkeppnin við það miðuð að heimkynni Alþingis yrðu áfram í núverandi þinghúsi, en nýbyggingunni ætlað að hýsa þá starfsemi sem ekki rúmast í Al- þingishúsinu. Samkvæmt úrskurði dómnefnd- ar hlaut tillaga Sigurðar Einarsson- ar arkitejcts _ 1. verðlaun í samkeppninni. í framhaldi af því ákvað Alþingi með samþykkt sinni um fjárveitingu á fjárlögum 1987 að he§a hönnun á grundvelli verð- launatillögunnar. Hugmyndir um starfsemi og megingerð byggingarinnar hafa verið þróaðar undanfarna mánuði og hefur þingmönnum og starfs- fólki þingsins nú verið kynnt þessi frumáætlun. Nýbyggingin séð frá Austurvelli. Alþingishúsið og nýbyggingin séð ofan af Hótel Borg. í skipulagi miðbæjarins er gert ráð fyrir að ný hús myndi hlut- fallslega smáar einingar sem eldri hús einkennast af. Við hönnunina hefur verið lögð aukin áhersla á að nýbyggingin aðlagi sig þessu skipulagsmarkmiði, nú fá götuhlið- ar nýbyggingarinnar yfirbragð þriggja húsa og það sama gildir um bakhliðar byggingarinnar. Af þessum orsökum hefur stærð bygg- ingar ofanjarðar minnkað nokkuð miðað við verðlaunatillögu. Meginhugmyndir keppnistillög- unnar eru óbreyttar. Þær eru annars vegar yfirbyggt torg og göngugata umlukin af byggingum til beggja handa. Hins vegar sú hugmynd að nýbyggingin taki mið af Alþingishúsinu hvað varðar hlut- föll, uppbyggingu og efnisnotkun. Hæð nýbyggingarinnar er sú sama og Alþingishússins og húseiningar eru af svipaðri stærð. Byggingin verður klædd steini áþekkum þeim sem notaður var í Alþingishúsið. í nýbyggingunni er gert ráð fyr- ir aðstöðu fyrir þingflokka og þingmenn, þingnefndir, skrifstofu Alþingis, bókasafn, skjalasafn, Al- þingistíðindi, tölvuvinnslu og fréttamenn. Auk þess er gert ráð fyrir mötuneyti fyrir þingmenn og starfsfólk. Bílastæðum er komið fyrir í tveimur kjöllurum. Heildarbrúttó- stærð byggingar miðað við frum- áætlun er 13.100 fermetrar, þar af eru 6.650 fermetrar ofanjarðar. Grunnflötur byggingarinnar er 2.550 fermetrar. Fréttatilkynning þessi er liður í að kynna hönnunarvinnu nýbygg- ingar Alþingis. , Horft yfir miðbæinn úr austri. Hið nýja ráðhús er efst til vinstri. Horft yfir Alþingisreitinn úr norð-vestri í átt að Tjörninni. Horft yfir Alþingisreitinn úr.suð-vestri í átt að Austurvelli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.