Morgunblaðið - 04.03.1988, Page 3

Morgunblaðið - 04.03.1988, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 3 BÖRN ERU LÍKA FÓLK! Börn eiga rétt á því eins og aörir, að eiga sínar góðu stundir fyrir framan sjónvarpstækið heima og horfa á vandað og skemmtilegt sjónvarpsefni við hæfi. Berið saman dagskrá RÚV og Stöðvar 2 með tilliti til bamaefnis. Sjáið til dæmis dagskrá komandi helgar. RÚV UUGARDAGINN 5. MARS 18:20 HRINGEKJAN Bandarískur teiknimyndaf lokkur. RÚV SÚNNUDAGINN 6. MARS 18:00 STUNDIN OKKAR 18:30 GALDRAKARLINNN (OZ 3. þáttur. Japanskurteiknimyndaflokkur. STÖÐ 2 LAUGARDAGINN 5. MARS 9:20 MEÐAFA Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Stuttar myndir og sögur. Selurinn Snorri o.fl. 10:30 PERLA Teiknimynd. 10:50 ZORRO Teiknimynd. 11:15 FERDINAND FLJÚGANDI Nýr framhaldsmyndaflokkur um 10 ára snáða sem segir furðusögur. STÖD 2 SUNNUDAGINN 6. MARS 9.00 SPÆJARINN Teiknimynd. 9:20 KOALABJÖRNINN SNARI Teiknimynd. 9:45 KLEMENTÍNA Teiknimynd. 10:00 GAGNOGGAMAN (HomoTechnologius) Gamansamur og fræðandi teiknimyndaflokkur um sögu mannsins og þróun hans. Teiknaður af Bruno Bozzetto, einum frægasta teiknimyndasmið Itala. 10:25 TINNÁ Leikin barnamynd. 10:50 ÞRUMUKETTIR Teiknimynd. 11:10 ALBERT FEITI Teiknimynd. Bill Cosby gefur sögupersónunum holl ráð. 11:35 HEIMILIÐ (Home). Leikin barna- og unglingamynd. 12:00 GEIMÁLFURINN ALF. MED MYNDLYKLI6ETURDU VALID Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 621215) og umboðsmönnum þeirra um allt land.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.