Morgunblaðið - 04.03.1988, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 04.03.1988, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 Hér sést hvar ísinn hefur flætt upp á túnið. Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson Stóri-Kroppur: Isinn flæðir upp á túnið vndir i... Gert hafði verið ráð fyrir stjórn- arfundi í ISC fyrri hluta desember, en það dróst að halda hann þar til 29. janúar sl. Þar lagði ég fram ítarlega greinargerð um launa- samningana við fyrrverandi for- stjóra ISC. Ekki voru á þessum fundi lögð fram bréfin tvö frá Snyd- er, en í upphafi þessa fundar skýrði stjómarformaður ISC og forstjóri Sambandsins frá því, að það hefði orðið að samkomulagi milli hans og stjómarformanns Sambandsins að fá Geir Geirsson, endurskoðanda Sambandsins, til þess að fram- kvæma athugun á þessum launa- málum. Næsti stjómarfundur ISC var svo haldinn þann 12. febrúar sl., en í millitíðinni hafði stjórnarmönnum borist ljósrit af áðurnefndum bréf- um Snyders endurskoðanda til nú- verandi stjómarformanns ISC. Á þessum fundi lagði ég fram aðra greinargerð sem í nokkrum atriðum var í ósamræmi við greinargerð Snyders. Það gerðist hins vegar ennfremur á þessum fundi, að lagt var fram bréf frá stjómarformanni Sambandsins, þar sem þess var óskað, að endurskoðandi Sam- bandsins fengi þetta mál til athug- unar. Stjóm ISC samþykkti þessi tilmæli og fékk endurskoðandinn í hendur þau gögn, sem lögð höfðu verið fram í stjóm ISC um málið. Þar með er mál þetta vonandi kom- ið úr mínum höndum. Ég kemst ekki hjá því að lokum að leiðrétta grófar missagnir sem komið hafa fram í blaðaskrifum um hópum, sem vildu ganga úr félaginu og stofna eigið, hefði verið boðið upp á samstarfssamning um not af eignum Starfsmannafélags- ins, sem það að sjálfsögðu hefði átt þátt í að byggja upp, meðan nýja félagið væri að koma undir sig fót- unum. Eignirnar væru hins vegar félagslegar og tilheyrðu ekki ein- staklingnum, sem væri í félaginu, það væri alveg skýrt. „Það má til dæmis benda á að Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar greiðir stór fé til sameigin- legra þarfa BSRB og greiðir mikiu meira en sem svarar þeirri sameig- inlegu þjónustu, sem það fær í stað- inn. Við höfum talið þetta eðlilegt og sjálfsagt til þess að styrkja veik- ari félögin innan Bandalagsins, en við teljum okkur ekki skulda félaga- brotum út um allt land nokkrar íjár- upphæðir og þessi nýju félög hljóta að þurfa að standa á eigin fótum. Ég óttast verulega að þetta frum- hlaup þessara aðila eigi eftir að skaða sameiginlega hagsmunabar- áttu opinberra starfsmanna," sagði Haraldur Hannesson ennfremur. Einar Ólafsson: Skil ekki þessa frjó- semiíórum „Ég hef aldrei heyrt aðra eins vitleysu og þessa að halda að menn gangi út með þá fjármuni sem skapast inn í stéttarfélagi. Ég skil ekki þá hugsun að ef menn flytji milli landa eða sveitar- félaga, þá hafi þeir með sér hluta af sköttum sínum, sem er sam- bærilegt við þessar hugmyndir" undanfarið er varða mig persónu- lega. Því hefur verið haldið fram í ræðu og riti, að ég vinni að því öllum árum að koma eftirmanni mínum í forstjórastarfi burt úr Sambandinu, og ég sé þar í banda- lagi við aðra aðila. Þessum ásökun- um vísa ég algjörlega á bug. I öðru lagi hefur því verið haldið fram, að ég hafí reynt að hafa áhrif á ákvarðanatökur í Sambandinu eftir að ég hætti þar sem forstjóri. Þessi málflutningur á ekki við nein rök að styðjast. Þvert á móti hefur ekki verið neitt leitað til mín um álit á málum, ef undanskilið er Útvegsbankamálið, sem rætt var í bankaráði Samvinnubankans. Því miður er það alveg ljóst að umræðan og fjölmiðlúnin undan- farna daga hefur skaðað samvinnu- hreyfinguna. Hreyfíngin hefur að vísu oft áður þurft að mæta and- blæstri í fjölmiðlum og blaðaskrif- um. En uppákoman núna er að því leyti á annan veg en oft áður, að deilumar sem valdið hafa öllu þessu neikvæða fjaðrafoki koma nú innan frá. Deilumar eru milli manna innan hreyfíngarinnar og það stýrir ekki góðri lukku. Ég vil að lokum leggja áherslu á það, að bæði í brottrekstrarmáli Eysteins Helgasonar og Geirs Magnússonar og í svokölluðu launa- máli fyrrverandi forstjóra Iceland Seafood Corporation, hefi ég alfarið látið samvisku mína ráða afstöðu minni og málsmeðferð, sem og ótví- ræða ábyrgð og skyldu til að sýna hlutlægni í störfum, sem fyrrver- andi stjómarformaður ISC í þijá áratugi og nú sem stjómarmaður í þessu vandasama og viðkvæma máli. Það er von mín, að þessu máli lykti þannig, að samvinnuhreyfíng- in verður ennþá sterkari þegar upp er staðið, og menn geti látið svona mál verða sér til vamaðar í framtíð- inni. Höfundur er fyrrum forstjóri SÍS ogfyrrum stjómarformaður Ice- land Seafood Corporation, en situr nú ístjóm þess fyrirtækis. sagði Einar Ólafsson, formaður Starfsmannafélags ríkisstofn- anna, aðspurður um hugmyndir um þessi eignaskipti. „Starfsmannafélag ríkisstofn- anna telur um fímm þúsund manns og ég held að iðgjaldið sé hið lægsta sem þekkist. Okkur hefur samt tek- ist að eiga afganga og þeir renna í það að þjóna félögunum á einhvem hátt, til dæmis með því að byggja sumarbústaði og við eigum þriðjung húseignarinnar við Grettisgötu. Ef einhver á eitthvað hjá mínu félagi þá em það elstu félagamir, þeir sem hafa verið lengst í félaginu og lagt mest til. í öðm lagi geta hópar ekki haldið svona löguðu fram að mínu mati, vegna þess að að báðum þess- um félögum, þ.e. Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og Starfsmanna- félagi ríkisstofnana, em menn aðilar sem einstaklingar og þeir fara út sem einstaklingar," sagði Einar. Hann sagði að höfðatölureglan væri sú óréttlátasta sem til væri, enda réði starfsaldur ávallt þegar ákveða þyrfti neyslureglur innan SFR. Fjórðungur félagsmanna að meðaltali væri á hreyfíngu í og úr félaginu árlega. Hann skyldi ekki réttlætið í þessari hugmynd um eign- atilflutning, né að hægt væri að framkvæma hana. Margir aðilar hefðu yfirgefíð BSRB í gegnum tíðina, til dæmis Kennarasamband íslands, og engum hefði dottið svona nokkuð í hug. „Ég skil ekki hvers lags fíjósemi í ómm þetta er,“ sagði Einar. Hann sagði að enginn hefði hreyft þessum hugmyndum innan SFR. Þó væm meinatæknar að hugsa um stofnun sérstaks félags. Það væri gert í framhaldi af samningsréttar- lögunum og gott samkomulag um það, en þeim dytti ekki í hug að þeir tækju með sér eignir félagsins. „Annað hvort er ég skyni skroppinn eða þetta er eitthvert mesta mgl sem ég hef rekist á í sambandi við félags- mál," sagði Einar Ólafsson að lok- um. VTÐ AÐ færa ylinn inn í íbúðir á veitusvæði Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar flæðir ís upp á tún hér i sveitinni. Síðan farið var að dæla heitu vatni frá Deildartunguhver til Akra- ness og Borgamess hefur Reykja- dalsá kólnað nokkuð og verður meiri ís á ánni á vetuma en áður var. Við þetta myndast klakastífla í ánni á hverju ári við túnið á Stóra- Kroppi og flæðir mikill ís upp á túnið. Ber hann með sér stórgrýti og möl, með þeim afleiðingum að túnið er ónýtt, því ekki þýðir að girða það þar sem girðingin fer ár hvert í flóðunum. Ekki er hægt að sjá fyrir allar afleiðingar þegar verið er að skipu- leggja og gera áætlanir um hita- veitu eins og í þessu tilfelli. Túnið sem um ræðir er 10 til 15 hektarar að stærð og er þetta tilfínnanlegt tjón fyrir Andrés Jóhannesson bónda á Stóra-Kroppi. — Bemhard Athugasemd við ummæli Jónatans Þórmundssonar eftir Davíð Oddsson, borgarsljóra M1 Hinn 1. mars sl. birtist í Morg- unblaðinu viðtal við Jónatan Þór- mundsson, prófessor í refsirétti, „ráðgjafa" félagsmálaráðherra í skipulagsmálum. í viðtaiinu kem- ur fram að refsiréttarprófessorinn hafí lagt til við ráðherrann að deiliskipulag miðbæjarins yrði samþykkt með fyrirvara um ráð- húsreitinn. Kveðst hann hafa komist að niðurstöðu sinni eftir að hafa kynnt sér öll gögn máls- ins, þ. á m. álitsgerðir ríkislög- manns, sem undirritaðar eru 2. og 9. febrúar sl. Því verður ekki neitað, að við- tal þetta kom æði mikið á óvart. Ekki vegna þess að það var óvenjulega rýrt af lögfræðilegum sjónarmiðum, sem skiptu máli um efnislega niðurstöðu. Heldur vegna annars, sem í engu var lá- tið getið. Viðtalið bar með sér, að prófessor Jónatan Þórmunds- son hafði tekið að sér að gefa félagsmálaráðherra munnlega ráðgjöf varðandi það, hvort stað- festa bæri deiliskipulag fyrir gamla miðbæinn. Ekki kom fram að prófessorinn hefði gert ráð- herranum ljóst, að hann væri í raun vanhæfur til að gefa óhlut- dræga ráðgjöf í því máli. Jónatan Þórmundsson hefur verið virkur aðili í hópi þess fólks, sem hefur haft uppi andóf gegn ráðhúsbyggingunni. Hann hefur setið fundi í þeim tilgangi, hann hefur skrifað undir tvö mótmæla- plögg og sent til borgaryfírvalda, hann gengur um með mótmæla- merki í barminum, svo allir geti séð hver sé skoðun hans á mál- inu. Út af fyrir sig er ekki nema gott um slíkt að segja, að því frá- töldu, að þessar staðreyndir gera hann vanhæfan til þeirrar ráðgjaf- ar, sem hann virðist hafa tekið að sér. í öðru mótmælaplagginu, sem dagsett er 24 janúar sl., ritar J.Þ. nafnið sitt undir áskorun til borg- aryfírvalda, þar sem skorað er á þau að slá á frest framkvæmdum við ráðhús, af ýmsum þar til- greindum ástæðum, m.a. „þar til lögmæt kynning á skipulaginu hefur farið fram“. Þama gefur prófessorinn sér það fyrirfram, áður en hann hefur athugun sína fyrir félagsmálaráðherrann, að lögmæt kynning hafí ekki farið fram. Það fer ekki á milli mála, að Jónatan Þórmundsson hefði af slíkum ástæðum verið talinn van- hæfur til að fjalla um umrætt mál sem dómari, hvort sem væri í almennum dómi, eða sem odda- maður í gerðardómi og hann hlýt- ur með sama hætti að teljast æði ótrúverðugur til að fjalla um mál- ið sem óhlutdrægur ráðgjafi, og Davíð Oddson. verður það að flokkast undir dóm- greindarleysi af hans hálfu að taka slíkt að sér. í þessu sambandi er óþarfi að ræða sérstaklega þann einkenni- lega málatilbúnað félagsmálaráð- herra að óska eftir því að lögform- legur lögfræðilegfur ráðgjafi ríkis- stjómarinnar og einstakra ráð- herra, ríkislögmaðurinn, gefí ítar- legt álit á málefninu og að feng- inni vandaðri umsögn hans biður ráðherrann um munnlega ráðgjöf aðila, sem alls ekki getur talist vera hæfur að gefa álit á því til- tekna máli. 3. mars 1988.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.