Morgunblaðið - 04.03.1988, Síða 55

Morgunblaðið - 04.03.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1988 FRIÐHELGI FORNARLAMBA KYNFERÐISAFBROTA Til Velvakanda. Umræða um kynferðisafbrot og sifjaspell meðal íslendinga hefur tekið á sig nýja mynd, nú á síðustu misserum og margt bendir til að augu okkar séu að opnast fyrir þeirri staðreynd að atburðir af þess- um toga eru ekki eitthvað úti í stóra, vonda, útlenska heiminum eða í bíó. Er það vel. En þegar svo viðkvæm mál eru til umfjöllunar verðum við að gera þá kröfu að farið sé með gát; virðing fyrir ein- staklingum og tilfinningum þeirra sitji í fyrrúmi, hvað svo sem frétta- mennsku og annarri opinberri um- fjöllun kann að líða. „Nú, já,“ kann einhver að hugsa, „á nú að fara að bera blak af þeim sem misnota börn kynferðislega. Ja, svei.“ — Nei, hvorki vil ég né tel rétt að fara út í þann harmleik, sem liggur að baki slíkra atburða, jafnt fyrir þolanda sem geranda, né held- ur að fjölyrða um þau holundarsár, sem kynferðislegt ofbeldi veldur öllum þeim sem slíkum málum tengjast. En mig langar að vekja athygli á nokkru, sem ugglaust hefur vakið fleiri en mig til um- hugsunar. Þegar dómar eru kveðnir upp yfir þeim, sem fremja kynferðisaf- brot í einni eða annarri mynd, er næsta algengt að nafn og búseta fylgi með í fréttum fjölmiðla. Skoð- anir fólks eru skiptar um hvort nafnbirting eigi rétt á sér eða sé jafnvel nauðsynlegt og víti til vam- aðar. Ég hefí ekki miklar áhyggjur af þeirri umræðu, þó ég sé ekki laus við að finna oft inn á, að að baki búi hefndarþorsti og löngum til að niðurlægja afbrotamanninn, frekar en nokkuð annað. Sneri málið beinlínis að mér sem móður yrði ég ugglaust hamslaus af sorg og hatri. En og það er stórt EN — ég vil vekja athygli fréttamanna og annarra, sem um þessi mál fjalla á því, að þegar birt er eins og gerðist ekki alls fyrir löngu, nafn brota- manns, búsetuhérað, bamsins, sem er fómarlamb og kyn þess, þá er verið að auka og dýpka sársauka bamsins. Í fámenni íslenska kunn- ingjasamfélagsins er ekki erfitt að geta sér til um, hvaða bam á í hlut, út frá þessum upplýsingum. Vart er hægt að hugsa sér viðbjóðslegra og sárara veganesti en það að bú- ast stöðugt við hvísli, augnagotum, jafnvel athugasemdum og niður- lægingu félaganna og annarra sam- ferðamanna. Nú eða þá yfirdrifinni elskusemi og nærgætni, sem segja skýru máli: „Ég veit í hverju þú lentir." Nóg er nú samt og óvíst að nokkurn tíma grói um heilt. Einstaklingar, sem verða á ein- hvem hátt fórnarlömb kynferðis- legra misnotkunar, eiga rétt á nafn- leynd, skjóli og hlýju til að vinna sem best úr sársaukafullri reynslu sinni. Ef við í virðingarlausri frétta- gleði neitum þeim um slíkt skjól og aðhlynningu, gemmst við að hluta samsek um að leggja líf þeirra í rúst. Viljum við sjá bamið okkur í þessum sporam, á leikvellium, í Til Velvakanda. Þegar grænfriðungakonan á Ak- ureyri vitnaði er Fljótamennirnir höfðu hröð handtök og felldu bjarn- dýrið, þá hló ég og hugsað til afa míns og fleiri á hans aldri. Hún sagðist vera svo mikill Grænfrið- ungur að þetta hefði verið hreint voðaverk. Þá mundi ég eftir skop- sögum sem gengu í mínu ungdæmi um fólk sem var að vitna á Frelsis- herssamkomum fyrir og eftir alda- mót, og þær vora eins vel sóttar og skemmtanir nú á dögum. Það er regin munur á þessu trúaða fólki og svo Grænfriðungum, því annars vegar var fólk að vitna um sína kristnu trú, og gerði engum mein, en Grænfriðungar vilja leggja í auðn mannlífið á norðurheimskaut- inu. Hvaða munur var á lífsháttum Grænlendinga og okkar Islendinga fyrr á öldum? Elduðu þær ekki sama matinn, hún Hallveig Fróðadóttir og sú grænlenska, nema Hallveig hafði stundum svínasteik en hin hreindýrasteik. Þegar kólna tók hér á landi og dró úr samgöngum, þá leysti þjóðin húsnæðisvandræði sín á svipaðan hátt og eskimóamir. Þjóðin byggði sér hús úr torfi og gtjóti en Grænlendingamir gengu í fötum úr selskinni og byggðu sér snjóhús, og báðar þjóðimar lifðu. Ofsatrúar-Grænfriðungamir vilja kanna selveiðar og hveiju eiga eski- móamir að klæðast og hvað eiga þeir að borða þegar selurinn er skólanum, í afmælisboði hjá vinun- um? Mín tillaga er einföld. Sé dómur kveðinn upp yfir kynferðisafbrota- manni, sem hefur framið brotið inni á heimili sínu eða gagnvart sínum nánustu, skal umfram allt búa svo um hnúta að ekki sé hveiju manns- bami ljóst hvaða bam eða ungling- ur á í hlut. Vemdun þeirra verður að sitjaí fyrirrúmi, hvað sem það kostar. Já, þið sem viljið nöfn og líka myndir af afbrotamönnunum í alla ijölmiðla, jafnvel þó það leiði til þess að brotamaðurinn sleppi ögn auðveldar. Börnin okkar skipta meira máli en hann. Helga Ágústsdóttir búinn að eyðileggja þorskinn svo að hann er orðinn óseljanlegur vegna hringorma. Besta er við sögu Grænfriðunga, að ef þessum sam- tökum er veitt einhver mótspyma, þá grípa þeir til hernaðaraðgerða eins og hér gerðist. Þessi sértrúar- flokkur segir vísindum og þar með heilbrigðri skynsemi stríð á hendur. Og svo segjast þeir beijast fyrir betra lífi á jörðinni. Hvað á þetta fyrirbrigði lengi að lifa? Húsmóðir Skrif ið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu eftii til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Ofsatrú og öfgahópar 5.V Patrick Siiskind ILMURINN - Saga af morðingja „Þessi saga hins viðbjóðslega snillings er sögð á hráan, myndauðugan og grimmilegan hátt. Efni hennar er andstyggilegt í sjálfu sér. En vegna þess hvílíkum listatökum höfundur grípur það og heldur allt til síðustu orða hlýtur þessi bók að teljast til meiri háttar bókmenntaviðburða. “ MORGUNBLAÐIÐ / Jóhanna Kristjónsdóttir „Þessi litríka og lyktsterka saga, hlaðin táknum tímans og mögnuð lævísri spennu, er sögð í klassískri epískri frásögn af næmum sögumanni sem smýgur inn í allt Og alla.“ HELGARPÓSTURINN / Sigurður Hróarsson „...skulu menn ekki halda að Patrick Siiskind hafi barasta skrifað útsmoginn reyfara - hér hangir miklu fleira á spýtunni.“ ÞJÓÐVILJINN / Árni Bergmann Á BESTA ALDRI 3. prentun komin út „...hvaða læknir sem er gæti verið stoltur af að hafa skrifað slíka bók. Hún er það nákvæm fræðilega séð, en líka full af skilningi, mannlegri hlýju og uppörvun. Hún á erindi við allar konur, líka þær yngri ... heiti bókarinnar hittir beint í mark.“ MORGUNBLAÐIÐ Katrm Fjeldsted Guðbergur Bergsson TÓMAS JÓNSSON METSÖLUBÓK 2. kiljuprentun komin út „Kraumandi seiðketill þar sem nýtt efni, nýr stíll kann að vera á seyði. Fátt er líklegra en að sagan verði þegar frá líður talin tímaskiptaverk í bókmennta- heiminum: Fyrsta virkilega nútímasagan á íslensku.“ Ólafur Jónsson FORLAGIÐ FRAKKASTÍG 6A. S.91-25188

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.