Morgunblaðið - 22.03.1988, Page 3

Morgunblaðið - 22.03.1988, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 3 Skuldfærsla Reglubundin gjöld færast á einn reikning og gleymast því aldrei, s.s. rafmagn, áskriftir, happdrætti o.s.frv. - og þú losnar við banka- hiaupinummánaðamótin. . GESA Öryggisþjónusta allan sólarhring- inn fyrir korthafa erlendis, með ráðgjöfog aðstoðí neyðartilvikum. GuHkort Enn aukin þjónusta og öryggi EUROCARD Gullkortsins fyrir trausta korthafa, - hærri úttekt, hærri og viðameiri trygging, sér- kjör IAPA flugfarþega o.fl. Tiygging Vönduð ferðaslysatrygging vernd- ar alla fjölskylduna á ferðum er- lendis ef fargjald er greitt a.m.k. til hálfs með almennu EUROCARD kreditkorti. Bókhald Sundurliðuð mánaðarútskrift gef- ur heilsteypta mynd af útgjöldum heimilisins; hvað fer í bíl, skemmt- anir,mat,föto.s.frv. Útbreiðsla Milljónir aðildarfyrirtækja í þjón- ustu og verslun um allan heim gera EUROCARD kreditkortið þitt að einu því allra útbreiddasta. Eurokredit Greiðslukjör til allt að 11 mánaða létta þér til muna kaup á dýrari hlutum. Gjaldeyrir Öruggari meðferð gjaldeyris og einföld úttekt reiðufjár í þúsund- um banka um allan heim. EUROCARD - öflugt kort með viðtæk áhrif Fjölþættir kostir og víðtæk þjónusta EUROCARD kreditkortsins mynda öfluga heild, sem vinnur þér traust og opnar greiða leið í fjármálum, - jafnt heimaogaðheiman. Sæktu um kort i -rnuia. Sími 685499 Traustur félagi, heima og að heiman EUROCARD KREDITKORT FÆRÐU Á AFGREIÐSLUSTÖÐUM ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS, VERZLUNARBANKA ÍSLANDS, SPARISJÓÐS VÉLSTJÓRA, OG HJÁ KREDITKORTI HF ÁRMÚLA 28, R.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.