Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 í DAG er þriðjudagur 22. mars, sem er 82. dagur árs- ins 1988. Einmánuður byrj- ar. Heitdagur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.14 og síð- degisflóð kl. 21.32. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.24 og sólarlag kl. 19.44. Myrkur kl. 20.32. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 17.27. (Almanak Háskóla íslands.) Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1. Pét. 5,7.) 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: — 1 bleytuna, 5 vitatola, 6 alveg tóm, 9 áa, 10 skóli, 11 hvað, 12 framkoma, 18 kvendýr, 15 bókstafur, 17 fruman. LÓÐRÉTT: — 1 bardagaskaps, 2 ginna, 3 blóm, 4 vesœlast, 7 mjög, 8 hljóma, 12 skellur, 14 álit, 16 tónn. LAUSN SlÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 saka, 5 átak, 6 ermi, 7 þr, 8 fagur, 11 is, 12 rós, 14 sker, 16 talaði. LÓÐRÉTT: - 1 skelfist, 2 kámug, 3 ati, 4 skýr, 8 þró, 9 aska, 10 urra, 13 sói, 15 el. FRÉTTIR______________ í SPÁRINNGANGI veður- fréttanna í gærmorgun, sagði Veðurstofan að veðr- ið á landinu færi hlýnandi. Frost hafði verið um land allt í fyrrinótt og var mest frost á láglendi 15 stig norður á Staðarhóli, en 16 voru uppi á hálendinu. Hér t í bæoum var 4ra stiga frost um nóttina. Hvergi varð úrkoman á landinu mælan- leg í fyrrinótt. Á sunnudag- inn var sólskin hér í bænum í rúmlega þrjár og hálfa klst. Snemma í gærmorgun var frostið í Frobisher Bay 22 stig, þrjú stig í Nuuk. Hiti 4 stig í Þrándheimi, frost tvö stig i Sundsvall, og austur í Vaasa fjögur stig. MÁLSTOFA í guðfræði verður í dag, þriðjudag, í Skólabæ, Suðurgötu 22. Dr. Björnsson prófessor flytur erindi um efnið Trúarlíf og trúarleg viðhorf íslend- inga. 'Málstofan hefst kl. 16. Umræður verða og kaffi verð- ur borið fram. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin sorg og sorgarvið- brögð hafa símatíma í kvöld, þriðjudagskvöld, milli kl. 20-22 í síma 696361. Félag- ar úr samtökunum verða til viðtals um svonefnd stuðn- ingssamtöl, við syrgjendur og þá sem láta sig þessi mál varða. ITC IRPA heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, í Síðumúla 17. Sigríður Hann- esdóttir heldur þá áfram nám- skeiði sínu í leikrænni tján- ingu.____________________ SAMB. LÍFEYRISÞEGA ríkis og bæja heldur árshátíð sína í dag, þriðjudag, í Súlna- sal Hótel Sögu og hefst hún kl. 15.00 með seinlegri kaffi- dryklqu. Þess er vænst að þangað komi í stutta heim- sókn þeir Karvel Pálmason og Helgi Seljan.Þá mun Lög- reglukórinn skemmta með söng o.fl. FUGLAVERNDARFÉL. ís- lands heldur næsta fræðslu- fund sinn annaðkvöld, mið- vikudagskvöld, í Odda, húsi lagadeildar Háskólans kl. 20.30. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN: Á sunnudag kom nótaskipið Sigurður af loðnumiðunum og fór samdægurs aftur. Tog- arinn Viðey kom til löndunar. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. Þá kom stór franskur togari, Finlande III. Það eru ár og dagar síðan franskur togari hefur komið hingað til hafnar. Togarinn var með bil- að spil. Þá kom Esjan af ströndinni. í gær fór Ljósa- foss á ströndina. Nótaskipið Júpiter til veiða. Bakkafoss kom að utan og fór út aftur í gærkveldi. Togarinn Hjör- leifur kom inn til löndunar í gær svo og togarinn Asbjörn. Stapafell kom og fór aftur samdægurs. í dag er togarinn Engey væntanlegur inn til löndunar og Haukur er vænt- anlegur að utan. HAFNARF JARÐARHÖFN: I gær kom Grímsey af ströndinni. Skipið hélt síðan síðdegis áleiðis til útlanda. Þá kom Ljósafoss af strönd- inni. Gert er ráð fyrir að Hofsjökull leggi af stað það- an í dag áleiðis til útlanda. Um helgina kom grænlenskur togari Natsek. Hann setti flesta úr áhöfninni í land hér og þeim flogið heim. Togarinn hélt síðan ferðinni áfram til Danmerkur. FÉLAGARNIR Ægir Þór Eysteinsson og Birgir Ö.Þ. Stein- arsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða Kross ís- lands. Þeir söfnuðu tæplega 1.100 krónum. KVENNALISTINN I ..„„PIF’j., 'linii i Ír f ; '7", j,lf /|//i' '' |p' i|l{,V Ífej Wli Wir 'W,mi' •>, f Ti' si 10. VkT rnr /k : —.-----------Sf&MOAID „Kanntu flokk að baka? Já, það kann ég. Svo úr honum verði kaka? Já, það kann ég!“. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. mars til 24. mars, aö báöum dög- um meðtöldum, er í Lyfjabúöinni Iðunni. Auk þess er GarÖ8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a> og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og réðgjöf. Krabbameinsfól. Vlrka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbamein8fólag8in8 Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnas: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl; 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjólpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarþanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræðiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 ís. 11012. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8töðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenne- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- ir feöur kl. 19.30-20 30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlaskningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Ki. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landa- kot88pftali: A!la daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiS, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- alk Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl.* 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húaið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30-16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrím88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónasonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hú8 Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Mynt8afn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Raykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kT. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfollssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Koflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-13, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SaHjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.