Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 NÁMSKEID Sækið námskeið hjá traust- um aðila gegn vægu gjaidi Eftirfarandi námskeið verða haldin á næstunni á vegum Verzlunarskóla Islands: Tölvunotkun: Einkatölvurog DOS stýrikerfið Ritvinnsla (Word) Gagnagrunnur (dBase III +) Tölvubókhald (Ópus) Töflureiknir (Multiplan) Dagsetning 26.-27. mars. 28.-30 mars. 9.-10. apríl. 16.-17. apríl. 23.-24. apríl. Skrifstofu- og verslunarstörf: Vélritun (byrjendanámskeið) Bókhald (einfaldar dagbókarfærslur) Bókhald (færslur og uppgjör) Skjalavarsla (virk skjöl) Þjónustunámskeið (samskipti við viðskiptavini) Sölu- og afgreiðslustörf í verslunum 18., 20., 21., 25., 27. og 28. april. 22., 24., 26. og 28.-30. mars. 5., 7., 9., 12., 14. og 16. apríl. 11.-13. apríl. 26. og 27. apríl. 5., 7., 12. og 14. april. Stjórnun fyrirtækja og deilda: Fjárfestingar 5.,7.,9.,12.,14. og 16. apríl. Samskipti og hvatning í starfi 10. og 11. maí. Starfsmannaþjónusta/-hald 3.,4. og 5. maí. - Innrítun fer fram á skrífstofu skólans - VR og BSRB félagar fá styrk sinna stéttarfélaga. Frek- ari upplýsingar veitir Þorlákur Karlsson í síma 688400. "|jf VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Tvær góðar þvottavélar frá SIEMENS Góö og hagkvæm þvottavél O 18 þvottakerfi. # Sparnaðarhnappur. e Frjálst hitaval. e Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. e íslenskir leiðarvísar. e Þurrkari fáanlegur með sama útliti. WV 2760 Kjörgripur handa hinum vandlátu e Fjöldi þvottakerfa. e Sparnaðarhnappur. e Frjálst hitaval. e Áfangaþeytivinding. Mesti vinduhraði 1200 sn./mín. e Hagkvæmnihnappur. e íslenskir leiðarvísar. WV 5830 Hjá SIEMÉNS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Qdk&ÉM? Uppgjör ívarnarmálum Umræðurnar í Alþýðubandalaginu, sem Svavar Gestsson hóf skömmu fyrir áramót, og snúast um stefnu flokksins í utanríkis- og varnarmálum, halda áfram. Fjölgar þeim alþýðubandalags- mönnum, sem telja rétt að ræða öryggis- og varnarmálin á for- sendum Vesturlanda. í Þjóðviljanum færa menn uppgjörið í varn- armálum þó ekki í þennan búning, heldur deila enn um það, hvort alþýðubandalagsmenn og Þjóðviljamenn eigi að taka þátt í fundum eða boðsferðum á vegum Bandaríkjamanna og í tengsl- um við NATO. Ferðast til NATO Skömmu eftir að Svav- ar Gestsson hætti for- mennsku i Alþýðubanda- laginu sótti hann fund i boði Randnrikjainamia { háskóla bandaríska flot- ans og ræddi þar um öryggis- og vamarmál. Ólafur Ragnar Grimsson, arftaki Svavars í Al- þýðubandaiaginu, lét i veðri vaka að Svavar hefði verið i boði NATO og sá Svavar ástæðu til að mótmæla þeim tun- mælum Ólafs opinber- lega eins og áður hefur verið bent á i Stakstein- um. Eftír áramótin þáði svo Ólafur Gislason, blaðamaður á Þjóðvifjan- um, boð Bandarflqa- stjómar um að ferðast til höfuðstöðva NATO i Brussel. Hefur Ólafur ritað þijár greinar um þessa ferð i Þjóðvifjann og af þvi tilefni sá blaðið ástæðu til að segja i for- ystugrein 10. mars: „Á undanfömum vik- um hafa birst i Sunnu- dagsblaði Þjóðvijjans greinar um ferðalag til höfuðstöðva Nató i Brussel. Menningar- stofnun Bandarikjanna bauð þangað fyrir skömmu hópi islenskra fréttamanna. Það þóttí ekki sjálfgefið að Þjóð- vijjinn þekktíst slikt boð, en eftír vandlega ihugun ritstjóra var ákveðið að Ólafur Gíslason, einn af blaðamönnunum, skyldi fara. Heimsókn i höfuð- stöðvar Nató getur verið býsna fróðleg. UpplýB- ingar, sem þar má afla, geta vakið athygli og jafnvel orðið haldkvæm- ar þeim sem beijast fyrir úrsögn íslendinga úr hemaðarbandalginu." Eftír þessa sérkenni- legu málsvöm fyrir skoð- ana- og prentfrelsi veltir Þjóóviljinn þvi fyrir sér, hvers vegna Menningar- stofnun Bandarflqanna skuli te(ja alikar ferðir kynningu á bandariskri menningu. Og loks veltir blaðið þvi fyrir sér, hvers vegna aðrir i ferðinni en Ólafur Gislason hafí ekki fjallað um málið. Svar við fyrri athugasemdinni hafa Staksteinar ekki en um hina siðari er það einfaldlega að segja, að blaðamenn segja ekki frá ferðum sem þessum nema þeim þyki eitthvað fréttnæmt i þeim eða eitthvað nýtt koma fram, á hinn bóginn nýtast slíkar ferðir blaðamönn- um sem öðrum sem fróð- leiksnáma. Vegna sér- stöðu Þjóðvijjans meðal islenskra fjölmiðla, þeg- ar öryggis- og vamarmál og aðild íslands að NATO ber á góma, er ekkert óeðlilegt við að blaða- manni þaðan hafí margt komið á óvart, sem hann kynntíst i Brussel og þótt nauðsynlegt að kynna það fyrir lesendum sinum. Enda þykir les- endum Þjóðvi\jans hér um nýnæmi að ræða, eins og sjá máttí i grein Áraa Bjömssonar, þjóðhátta- fræðings, i Þjóðvfljanum i síðustu viku. En hann segir meðal annars: „Það getur svo sem verið forvitnilegt fyrir blað eins og týóðvifjann að láta fréttamann hlusta á útlistanir þeirra (full- trúa NATO innsk. Stak- steina) og varpa fram spumingum. En jafnvel þótt forystumanni i Al- þýðubandalaginu (Svav- ari Gestssyni? innsk. Staksteina) tækist að sýna einhveijum af þess- um peðum fram á rök- leysu i málflutningi, þá skiptí það engu máli. Þau ráða engu.“ Til hergagna- framleiðenda? Ámi Bjömsson telur að hergagnaframleið- endur og verktakar i alls konar hervæðingu ráði ferðinni þjá NÁTO. Þeir hafí sterk tök á stjómum allra NATO-landa. Þessi kenning er ekki ný og þegar allt um þrýtur i umræðum um hana benda skoðanabræður Áma á það, að sjálfur Eisenhower, yfirhers- höfðingi og síðar forsetí Bandarfltjanna, hafí bent á hættnna af „the mili- tary-industrial complex" eða samtryggingarkerfí hergagnaframleiðenda. Telur Arai raunar i grein sinni, að Eisenhower hafí verið fómarlamb þessara afla, en Eisenhower var fyrir yfírmaður Evrópu- herstjómar NATO 1951 og stóð að gerð fyrstu sameiginlegu vamar- áætíana bandalagBms um þann viðbúnað segir Ami: „Hættan af Rússum var i rauninni aldrei ann- að en yfirskin, þvi Banda- rfldn höfðu allar götur frá striðslokum ótviræða hemaðaryfirburði. “ Ein- mitt á þessum fölsku for- sendum hafa kommúnist- ar, sósialistar og siðan alþýðubandalagsmenn rekið misheppnað áróð- ursstrið sitt i tæpa hálfa öld. Sósialistar hafa jafnan talið að hættan af her- gagnaframleiðendum sé bundin við önnur rfld en sósíalisk og um skeið vom Árni og skoðana- bræður hans þeirrar skoðunar, að ætíun þess- ara afla væri að stefna heiminum út i stórstyij- öld og gjöreyðingu. Nú á sú kenning ekki lengur upp á pallborðið: „Her- gagnaframleiðendur em löngu hættir að stefna að stórstyijöld," segir ÁmL Athygli vekur að i þessari grein sinni slepp- ir Ámi hergagnafram- leiðendum i Sovétríkjun- um, sem hafa Iátið bæði frönum og írökum i té vopn og þeirra á meðal eldflaugamar, sem em notaðar i „borgastrið- inu“. Og em það sovéskir hergagnaframleiðendur sem koma i veg fyrir að stríðinu ljúki i Afganist- an? Hvað um heraað Víetnama, striðin i Eþiópiu, Angóla og gifurlega hemaðampp- byggingu i Nigaraqua? Til þess að komast að hinu sanna i öryggis- og vamarmálum ættu Þjóð- viljinn og Alþýðubanda- lagið, samkvæmt kenn- ingu Áma Bjömssonar, að gera menn út af örk- inni til að ræða við her- gagnaframleiðendur. Færi vel á þvi, að blaðið og flokkurinn tækju þetta tíl athugunar og hæfu rannsóknir sinar til dæmis þjá Bofors i Sviþjóð og könnuðu sölu á vopnum til lndlands, sem sumir fjölmiðlar vilja tengja frumkvæðinu í friðarmálum, er leiddi til þess að ólafur Ragnar Grimsson tók við friðar- verðlaunum, sem kennd em við Gandhi. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS RIKISSJOÐUR ISLANDS Allir flokkar nýir og eldri í verðbréfaúrvali VIB. I I Ný spariskírteini bundin í 2 eða 3 ár bera 8,5% vexti yfir verðbólgu. I I Ný spariskírteini bundin í 6 til 10 ár bera 7,2% vexti yfir verðbólgu. □ Eldri flokkar spariskírteina ríkissjóðs skráðir hjá Verðbréfaþingi íslands bera 8,5-8,8% ávöxtun yfir verðbólgu. I I VIB - Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans - sér um innlausn og selur allar gerðir spariskírteina ríkissjóðs. Komið við í afgreiðslunni að Ármúla 7 eða hringið til að fá nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla7, 108 Reykjavik. Simi68 1530
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.