Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.03.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 19 og fleira, þannig af ef vel tekst til á þetta að geta orðið hið besta fyrir- tæki.“ Hvað varðar atvinnulífíð hér á Seyðisfírði, sagði Þorvaldur, að það væri ekki hægt að segja annað en að það hefði verið mjög gott á síðasta ári. „En þvf er ekki að leyna að nú á árinu 1988 þá leynast viss- ar hættur hér og þá hef ég aðallega í huga jafn stóra atvinnugrein og frystiiðnaðurinn er hér á Seyðis- fírði. Frystihúsin eiga í miklum erf- iðleikum og það er mín skoðun að stjómvöld verði að koma meðsér- stakar aðgerðir tii þess að aðstoða þessa atvinnugrein. Það er alveg ljóst að frystiiðnaðurinn hefur verið rekinn með miklum halla og það er ekki hægt að ætlast til þess að þeir, sem eiga og reka þessi fyrir- tæki haldi þessu áfram öllu lengur. En varðandi útgerðina þá virðist hún standa nokkuð vel og það má kannski segja að það sé okkar stærsti hausverkur hér á Seyðisfírði að við skulum ekki eiga fleiri stór skip. Það er alveg nauðsynlegt að huga að því á hvem hátt við getum stækkað skipastólinn hér í þessu bæjarfélagi. Loðnubræðslumar hafa haft nóg hráefni það sem af er þessu ári og það er margt sem að bendir til þess að afkoma loðnu- bræðslanna nú í ár verði mun betri en á árinu 1987.“ Varðandi vélsmiðjumar sagði Þorvaldur það vera ljóst að þar mundu verða nokkrir erfiðleikar ef þeim tekst ekki að skapa sér verk- efni. „Ef við tökum til dæmis Vél- smiðju Seyðisfjarðar, sem nú er að smíða sína síðustu báta af þessum 9,9 tonna bátum. Það eru ijórir samningar í gangi og þegar þeim er lokið þá hljóta að verða framund- an vissir erfíðleikar svo fremi að ekki takist að skapa trygg verk- efni. Vélsmiðjan Stál hefur verið í sinni álkerjasmíði, en það verður að segjast eins og er að þau eru mjög erfið f smíðum á þessu verði, sem þeir hafa verið að smíða þau á. Þess vegna held ég að málmiðn- aðurinn hér í bænum þurfí virkilega á því að halda £ið geta tekið stærri verkefni að sér ásamt því að sinna sfðan skipastólnum og smærri verk- efnum hér í bænum og það verður hægt með tilkomu dráttarbrautar- innar. Nú ég hef trú á því að ef tekst að leysa vanda fiskvinnslunn- ar í landi og gera henni kleift að halda úti sinni starfsemi þá sé at- vinnulíf hér á Seyðisfírði tryggt. í janúarmánuði sfðastliðnum út- hlutuðum við tveimur byggingar- lóðum, sem eru fyrstu lóðir sem við höfum úthiutað í þijú ár. Önnur er undir fyrirtæki og hin undir íbúðar- hús. Þetta er mjög ánægjulegt. Sfðan ætlar Seyðisfjarðarbær að hefja byggingar á þriggja íbúða parhúsi við Austurveg nú í vor þannig að við skulum bara vona að íbúðarbyggingar séu að hefjast hér á Seyðisfirði eins og á gullaldar- árunum og þá hlýtur framtíðin að vera björt hér,“ sagði Þorvaldur Jóhannsson að lokum. — Garðar Rúnar *T* • • / X lvo goð. . . Sjónvarpstæki frá ITT Vestur-pýsk gæðatæki fyrir þá sem gera kröfur ITT leiðandi á sviði Digitaltækni 22” ITT DIGiVISION STERIÖ 16” ITT IDEAL COLOR OSCAR • 22” ”High-Focus ITT” myndlampi • Þráðlaus fjarstýring • Teletextmóttakari • 99 rásir og 30 minni • Sjálfvirkur stöðvarleitari meö fínstillingu • Sterió (eða 2 hljóðrásamóttaka "bilingualsound”) • Nýjasta Digitaltækni • 40 watta HiFi magnari • Sér Bassa og Diskant stilling • "Hypersonic spatial stereo" • Eurotengi (SCART) fyrir video, tölvur, gerfihnattamóttákara • RGB tengi • Video inn-tengi, Video út-tengi • HiFi inn-tengi, HiFi út-tengi (mögulegt að nota tækið sem fjarstýrðan HiFi magnara) • Auka hátalaraútgangur • Tengi fyrir 2 heyrnatæki • 16" ”High-Focus ITT” myndlampi • Þráðlaus fjarstýring • 30 rása • Sjálfvirkur stöðvaleitari • Tengi fyrir segulbandsupptökur • Tengi fyrir heyrnatæki • Fáanlegur sprennibreytir fyrir 12./24 volt Kr. 21.755.- stgr. verð áður kr„ 31.122.- góðu verði! í E V7S4 Kr. 59.950.- stgr. GÆÐI Á GÓÐU VERÐI í liÍIIÍIMIllillll KLÆDSKERI EINKENNISFÖT FYRIR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI Sérsaumuð, vönduð, vinsæl og þægileg vinnuföt. Dömu og herra. Einnig klassiskjakkaföt úr úrvali enskra fataefna. augljós 33.045
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.