Morgunblaðið - 22.03.1988, Síða 45

Morgunblaðið - 22.03.1988, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 45 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar atvinnuhúsnæði Á besta stað við Síðumúla ca 160 fm húsnæði á jarðhæð með góðri lofthæð og aðkeyrsludyrum. Upplýsingar í símum 30630 og 25959 á dag- inn og í síma 24455 á kvöldin. Verslunarhúsnæði Til leigu 210 fm verslunarhúsnæði í Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Upplýsingar gefa Örn í síma 686569 og Haukur í síma 79133. Húsnæði óskast Vantar 150-200 fm verslunarhúsnæði í Aust- urbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 35201 frá kl. 9.00-18.00 virka daga. Verslunarhúsnæði á besta stað við Laugaveg, ca 30 ferm., til leigu. Upplýsingar í síma 10971. Teiknistofa - skrifstofa Óskum eftir að taka á leigu 50-60 fm teikni- og skrifstofuhúsnæði, miðsvæðis í Reykjavík. Má þarfnast standsetningar. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Teikn - 11000“. | fundir — mannfagnaðir | Garðasókn Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðar- heimilinu, Kirkjuhvoli, fimmtudaginn 24. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Sóknarprestur segir frá ísraelsför og sýnir litskuggamyndir. Sóknarnefnd. | tifboð — útboð Tilboð óskast í málun utanhúss á húseigninni Austurbergi 28, sem er 3ja hæða blokk. Upplýsingar í símum 75864 og 985-25340. Útboð Álfabakki 14, Mjódd Almenna bókafélagið og Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar óska eftir tilboðum í eftir- talda verkþætti í eignarhluta sínum í Álfa- bakka 14 við göngugötu í Mjódd: Múrverk innanhúss. Hreinlætislagnir. Hitakerfi. Uppsetningu hreinlætistækja. Vatnsúðarakerfi. (Sprinkler). Húsnæðið er u.þ.b. 1400 m2. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 6. apríl 1988. Útboðsgögn eru afhent hjá Hönnun hf., Síðumúla 1, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila- tryggingu. þjónusta Erlent fjármagn Aðstoðum við útvegun á erlendu fjármagni og önnumst lántökur, í því sambandi, fyrir aðila. Vinsamlega skrifið auglýsingadeild Mbl. merkt: „Erlent fjármagn - 3702“. ýmislegt Húsafriðunarnefnd auglýsir hér með eftir umsóknum til húsafrið- unarsjóðs, sem stofnaður var með lögum nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endur- bætur húsa, húshluta og annarra mann- virkja, sem hafa menningarsögulegt eða list- rænt gildi. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. september nk. til Húsafriðunarnefndar, Þjóðminjasafni íslands, Box 1489, 121 Reykjavíká eyðublöð- um, sem þar fást. Húsafriðunarnefnd. húsnæði óskast Garðbæingar 3ja herbergja íbúð óskast á leigu fyrir reglu- samt fólk. Leigutími minnst eitt ár. Upplýsingar í síma 46848 og á kvöldin í síma 673218. Silfurborðbúnaður til sölu Upplýsingar í síma 671903. Lítill skyndibitastaður til sölu af sérstökum ástæðum á mjög sann- gjörnu verði. Miklir tekjumöguleikar. Ahugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 25. mars merkt: „B - 4696“. J: Fyrirtæki Höfum ávallt margvísleg fyrirtæki á söluskrá. Þar á meðal: Verslunarfyrirtæki ★ Heildsala með rafeindatæknibúnað. ★ Lítið sérhæft heildsölufyrirtæki. ★ Innflutningsfyrirtæki með bílalökk. ★ Lítil minjagripaverslun. Besti sölutíminn framundan. ★ Gamalgróinn söluturn. ★ Snyrtivöruverslun. Þjónustufyrirtæki ★ Ein besta myndbandaleigan í Reykjavík. ★ Skemmtistaður með vínveitingaleyfi. ★ Silkiprentunarfyrirtæki. Iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki ★ Lítið málningarþjónustufyrirtæki. ★ Lítið sælgætisframleiðslufyrirtæki. ★ Gott fyrirtæki í matvælaframleiðslu. ★ Málningarframleiðslufyrirtæki. ★ Fiskverkunarfyrirtæki. ★ Lítil efnaverksmiðja. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. smspjúmmi »h Brynjólfur Jónsson • Nóafun 17 '105 RviK • simi : 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtæþjasala • Fjarmálaráögjöf fyrir fyrirtæki tiikynningar Lögfræðiskrifstofa okkar er flutt úr Bankastræti 7 í Ármúla 3, 3. hæð, (hús Samvinnutrygginga). Nýtt símanúmer er 689870. Jón Finnsson, hrl. Skúli J. Pálmason, hrl. Sveinn H. Valdimarsson, hrl. Lyfsöluleyfi er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Vesturbæjar Apóteks í Reykjavík er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilað að neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982, varðandi húsnæði lyfjabúðarinnar og íbúðar lyfsala (húseignin Melhagi 20-22). Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðar- innar 1. janúar 1989. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 18. apríl 1988. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 17. mars 1988. Seltirningar! Muniö opna húsið okkar föstudagskvöldiö 25. mars kl. 21.00 á Aust- urströnd 3. Þá ætlum viö að hittast, spjalla saman og eiga góða kvöldstund. Veitingar. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélag Seltiminga. Kef lavík Sjálfstæðiskvennafélagiö Sókn heldur fund þriðjudaginn 22. mars i Sjálfstæðishúsinu i Keflavík kl. 20.30. Fundarefni: 1. Bæjarmál: Bæjarstjórnarfulltrúarnir Ingólfur Falsson og Garöar Oddgeirsson fjalla um bæjarmálin. 2. Kaffiveitingar. 3. Bingó. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Skeiðahreppur Orkumöguleikar og nýir atvinnu- hættir í sveitum Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suður- landskjördæmi boðar til almenns fundar í Brautarholti miðvikudagskvöldið 23. mars nk. kl. 21. Fundarefnið er um orkumögu- leika og nýja atvinnuhætti í sveitum. Framsögumenn: Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra, Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnun- ar islands, Kjartan Ólafsson, ráðunautur. Að loknum framsögum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurtandskjördæmi. Selfoss Atvinna, menning og markmið Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns fundar um málefni Selfoss- bæjar i Flótel Sel- fossi fimmtudags- kvöldið 24. mars nk. kl. 20.30. Framsögumenn: Finnbogi Guðmundsson, Brynleifur Steingrimsson, læknir. Rósa Traustadóttir, bókavörður. Svanborg Egilsdóttir, Ijósmóöir. Kolbeinn Ingi Kristinsson, framkvæmdastjóri. Birgir Guömundsson, mjólkurbússtjóri. Að loknum framsögum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.