Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 22.03.1988, Qupperneq 61
 eai Amazon- konur á tunglinu KvikmyndBr Arnaldur Indriðason Allt látið flakka („Amazon Wom- en on the Moon“). Sýnd í Laugar- ásbiói. Bandarisk. Leikstjórar: John Landis, Joe Dante, Carl Gottlieb, Peter Horton og Robert K. Weiss. Framleiðandi: Robert K. Weiss. Handrit: Michael Barrie og Jim Mulholland. Leikarar sem fram koma eru: Rosanna Arquette, Ralph Bellamy, Steve Gutten- berg, Griffin Dunne, Henry Silva ofl. Allt látið flakka, sem sýnd er í Laugarásbiói, er safn misjafnlega stuttra grínatriða og þótt gaman sé að einstaka atriðum nær myndin aldrei þvi verulega geggjaða flugi sem gerði t.d. „The Kentucky Fried Movie“, sem er af sama meiði, svo eftirminnilega. Það sem skiptir meginmáli við svona safnmyndir er hraði og snerpa. Hvorugt er að finna í þessari mynd. í Allt látið flakka vill þannig dragast verulega úr bröndurunum þangað til þeir þynnast upp. Og myndin er einhvemveginn ekki nógu óvenjuleg, fátt kemur veru- lega á óvart. Brandaramir eru Qölbreyttir en beinast helst að ameríska sjón- varpinu. Rauði þráðurinn í mynd- inni er hallærislegasta geimvfsinda- mynd sjónvarpssögunnar sem heitir „Amazon Women on the Moon“ eða Amazonkonur á tunglinu. Grínið í þeirri mynd felst einkum í því að sýna og leika með fomaldarlegar tæknibrellur. Inná milli er skotið ýmsum atrið- um og auglýsingurr. en flest eiga atriðin sameiginlegt að gera grin að nútímamanninum og óviðráðan- legri tækniveröld hans eins og f fyrsta atriðinu sem segir frá skæru- hemaði venjulegra heimilistækja. í öðm lendir Steve Guttenberg f vandræðum þegar Rosanna Ar- quette flettir upp á aumum ferli hans sem kvennagulls á tölvunni sinni, sem tengd er við upplýsinga- banka. Eldri maður á í erfiðleikum með sjónvarpsijarstýringuna sína og skýtur sjálfum sér innf hin ýmsu dagskráratriði. B.B. King talar um sálarlausa negrastráka og í sjón- varpsþætti sem Henry Silva stýrir og fjallar um dularfullar ráðgátur era leidd rök að þvf að Kobbi kvið- ristir, sem aldrei fannst, hafí verið Lock Ness-skrýmslið. Eins og segir á kreditlistanum fer „hellingur af leikuram" með aðalhlutverkin f myndinni. Auk þeirra sem þegar hafa verið nefnd- ir leikur Griffín Dunne fæðingar- lækni sem á það til að gleyma hvar hann setur bömin en Michelle Pfeif- fer leikur áhyggjufulla móður og sá aldni Ralph Bellamy selur ung- um, óöraggum og feimnum strák milljónasta smokkinn af ákveðinni tegund og úr verður mikið fjölmiðla- fár drengnum til óblandinnar ógleði. Carrie Fisher á að vera f myndinni en hún hefur verið klippt úr í þess- ari útgáfu. Allt era þetta fullgildar hug- myndir en furðanlega oft er lftil fyndni kreist úr brönduranum. Og sum atriðin dragast svo á langinn að maður heldur að þau ætli aldrei að taka enda. Allir leikstjóramir fímm hefðu mátt beita skærunum af meira kappi. GEISLASPILARAR MARS 1MBOO 10% afslátíur af ölíum teíknrvörum 60 ára forysta í framleiðslu á teiknipennum og teikniáhöldum Hallarmúla 2, simi 83211 Austurstræti 10, sími 27211 5 ára afmœli BF Goodrich á íslandi: Afmælisgjöfin er til þín! BF Goodrich umboðið á íslandi er fimm ára um þessar mundir. Þar sem við höfum selt hlutfallslega mest af jeppahjólbörðum allra umboðsmanna BF Goodrich í Evrópu hefur fyrirtækið boðið okkur sérstakan af slátt á 500 hjólbörðum. Viðskiptavinir okkar eiga stærstan þátt í þessum árangri, og því finnst okkur sjálfsagt að þeir fái afmælisgjöfina óskipta: 20% afslátt á öllum hjólbörðum frá BF Goodrich, á meðan birgðir endast. Við getum boðið allar stærðir dekkja fyrir allar tegundir jeppa, bæði gróf- og fínmunstruð. Athugið að fjöldi dekkja í þessu tilboði er takmarkaður svo nú gild- ir að missa ekki af afmælinu. HAFÐU SAMBAND, PAÐ BORGAR SIG /VMRT Vatnagörðum 14 Sími 83188
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.