Morgunblaðið - 22.03.1988, Page 64

Morgunblaðið - 22.03.1988, Page 64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1988 64 vörur Tilvaldar í ferðalagið. Kæligeymsla óþörf. ORA grænmeti er ómissandi með steikinni, hentar vel í salatið og á kalda borðið. s I ORA vörunum eru engin rotvarnarefni, aðeins valin hráefni. Fást í næstu - matvöruverslun, hagstætt verð. Þú opnar ORA dós - og gæðin koma í ljós! Vesturvör 12> Kópavogi. 30 ÁRA VAXANDI VINSÆLDIR SANNA GÆÐIN Morgunblaðið/Arnór 20 pör tóku þátt í Reykjanesmótinu í tvímenningi sem fram fór í Njarðvíkum um helgina. Brids Arnór Ragnarsson Stórmótíð á Akureyri Sigtiyggur Sigurðsson og Bragi Hauksson sigruðu á Stórmóti BA sem fram fór um helgina. Alls tóku 36 pör þátt í keppninni. Spilaðar var barómeter — þrjú spil milli para. Lokastaðan Sigryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson, Rvík 307 Anton Haraldsson — Ævar Armannsson, AK 288 Jón Sigurbjömsson — ÁsgrímurSigurbjöms., Sigl. 251 Hermann Lámsson — Páll Valdimarson, Rvík 246 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjömsson, AK. 150 Jón Sverrisson — Hilmar Jakobsson, Ak. 124 Gunnar Berg — Stefán Sveinbjömsson, AK 102 Sigfus Þórðarson — Kristján Blöndal Self./Rvík 94 Om Einarsson — Hörður Steinbergsson, AK 89 Sigríður Möller — Freyja Sveinsdóttir, Rvík 66 Keppnisstjóri var Albert Sigurðs- son og reiknimeistari Margrét Þórð- ardóttir. Vegleg peningaverðlaun vora fyrir þrjú efstu sætin en 6 efstu pörin fengu verðlaun. íOIKMHIK]! Útvarps- og segulbands- tæki f rá Siemens eru góðar fermingargjaf ir! RK 621: Útvarpstæki, minna en vasabrotsbók! Með FM, miðbylgju, lang- bylgju og 7 stuttbylgjusvið- um. Stereó í heyrnartæki. Tenging fyrir spenni. Verð: 4390 kr. RK 615: Útvarpstæki með sérlega góðum breiðbands- hátalara. FM og miðbylgja. Verð: 2350 kr. V__________________________J RM 853: Útvarps- og segul- bandstæki. FM og mið- bylgja. Innbyggður hljóð- nemi. Verð: 2290 kr. RM 882: Tveir 16 W losan- legir hátalarar. Tónjafnari. FM, stutt- og miðbylgja. Tvö snælduhólf. Verð: 14.108 kr. stgr. RM 877: FM, stutt- og mið- bylgja. Tvö snælduhólf. 4hátalarar. Innbyggður hljóðnemi. Verð: 9443 kr. stgr. RT 704: Ferðaútvarp með burðaról. FM og miðbylgja. Hentugt fyrir fólk á faralds- fæti. Verð: 990 kr. '------------------------- V ( 'X SMITH& NORLAND NÓATÚNI4- SÍMI28300 V_____________________)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.