Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 7

Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 7
opor a OQ T#MTTO<Tr> a MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 , EITT SIMTAL TIL ÖRYGGIS! Við hjá Reykvískri Endurtryggingu teljum að því einfaldari sem tryggingin er því öruggari sé hún. Þess vegna er nýja slysatryggingin okkar, ÖRYGGISEININGIN, afar auðskilin og aðgengileg, með allt uppi á borðinu. Ekkert smátt letur, enginn misskilningur. Einföld uppbygging og skilmálar ÖRYGGISEININGIN er slysatrygging sem sett er upp í þrjár einfáldar einingar sem hver um sig felur í sér ákveðna tryggingarupphæð vegna dauða eða örorku svo og dagpeningagreiðslur. Þú getur valið Einstaklingseiningu, Hjónaeiningu eða Fjölskyldueiningu, allt eftir því hvað hentar þér. Með Fjölskylduein- ingu eru börn undir 17 ára aldri tryggð án aukagjalds og að 23ja ára aldri séu þau við nám innanlands eða utan. Örugg nútímatrygging par sem iðgjöldin eru greidd með mánaðarlegri úttekt af Visa-kortinu. ÖRYGGISEININGIN 'MW er ekkiaðeins einföld hvað varðar skilmálana því þú pantar hana með einu símtali eða sendir okkur svarseðil úr bæklingnum, sem sendur hefúr verið til allra VISA-korthafa á Stór-Reykjavíkur svæðinu. Þú geíúr upp númerið á VISA-kortinu þínu og síðan er iðgjaldinu deilt jafnt niður á allt árið og skuldfært mánaðarlega með VISA-uppgjörinu þínu. Þægilegra getur það varla verið. ÖRYGGISEINING Eyrirhöfnin er engin, kostnaður lítill, en öryggið mikið! KYNNINGARTILBOÐ! Efþú pantar ÖRYGGISEININGU jyrir páska fœrðu iðgjaldið fríttfram til 1. maí. REYKVÍSK ENDURTRYGGING HF - til öryggis! Sóleyjargötu 1, sími 29011

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.