Morgunblaðið - 29.03.1988, Qupperneq 19
88ei sflAM .es auoAqjigiíw .gidAjaMUOHOh
MORGUNBLASIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988
19
Handhæg 14 eða 16
tommu litasjónvorp
fyrir unglingana.
Verö26fi70.
meö innbyggðu
u (feröa) sjónvarp
i f 0 stöövar í mibni • j r
tengingfyrirheymartol
i Verð 20.880
10 stöövar í minni
,ERD MIÐAST V® HTABGBEIPSLU .. ,
Heimi»sfcs*i
SÆTÚNI.S-69151S
SOMKÁQH*0
(/cde/tMtt'
Á réttri leið!
eftirÁrna Helgason
Þá er nú bjórfrumvarpið komið
á fulla ferð. Það fór ekki framhjá
neinum í fréttunum hve stórt málið
er. Lífsspursmál og sálarheill þjóð-
arinnar.
Það er svo kaldhæðni örlaganna
að tveir heilbrigðisráðherrar verða
til þess að taka stífluna úr og veita
þessu flóði jtfir þjóðina, gróðaöflun-
um til framdráttar og fjárauka, en
hinum, sem aldan skellur á, til
eyðslu í heilsuleysi og alkóhólisma.
Þetta er gert eins og heilbrigðisráð-
herra orðar það „í anda heilbrigðis-
stofnunar Sameinuðu þjóðanna".
Svona er nú dásamlegt „forvamar-
starfið" í. heilbrigðisráðuneytinu.
Auðvitað verður séð um að bjórinn
komi í stað sólar og annarra gos-
dtykkja. Það er auðvitað „forvam-
arstarf" í huga ráðherrans, og má
ekki búast við að hann komi af stað
námskeiðum til að kenna fólki að
meðhöndla þennan „dýrmæta og
langþráða“ þjóðardrykk. Því ekki
það?
Ég skil svo vel að ráðherrann
taki ekkert mark á starfi og rann-
sóknum prófessora í læknisfræði
og vímuefnarannsóknum, eða
þeirra lækna sem hafa í áratugi
verið í forvamarstarfi bæði á geð-
deildum og afvötnunarstöðvum.
Gróðasjónarmiðin vita miklu betur
hvað fólki er fyrir bestu og þau
forvamarstörf hlýtur ráðuneytið að
styrkja.
Og menntamálaráðherra er ekki
í vafa um hvað bömunum er fyrir
bestu og hollustu bjórsins hlýtur
hann að þekkja.
Þetta eru vissulega að dómi leið-
toga þjóðarinnar þau bestu efna-
hagsmál sem þeir hafa beitt sér
fyrir á Alþingi. Trú og siðgæði,
hvað er það?
Nú hljóta forvamir heilbrigðis-
stjómarinnar að halda áfram. Lof-
orð gefín á þingi um forvamir, sem
hann ætlar að heyja án þess að
kalla til sérfræðinga eða aðra sem
Ritex verjur
„Þetta eru vissulega að
dómi leiðtoga þjóðar-
innar þau bestu efna-
hagsmál sem þeir hafa
beitt sér fyrir á Al-
þingi. Trú og siðgæði,
hvað er það?“
hafa vit á þessum málum.
Það skyldi maður nú halda.
Verður svo ekki næsta skrefíð:
1. að leggja niður áfengisvamarráð
sem hefír verið svelt að fjármun-
um, meðan ýmsar „þjóðþrifa-
stofnanir" og ráðuneyti þenja
báknið út í allar áttir.
2. Bjóða bjórinn í ráðherraveislum
til að koma mönnum á þetta
sanna bragð? Annað væri ekki
sæmandi?
Og menn skulu ekki vera hissa
á þvi eftir því sem á undan er geng-
ið, að eftir að bjórinn fer að streyma
út um allt, þá sæu menn svohljóð-
andi auglýsingu: Ökumenn, munið
að koma við í Áfengisversluninni
áður en þið akið.af stað. Heilbrigðis-
ráðherra — forvamardeild.
iGlœsitxé kl. ip.jo
ótt«b
Ámi Helgason
Hœsti
Páskabingó
aaVeramcetí loo.ooo
Fríar kaffiveitingar.
sehu
ÖRYGGIÐ
Á ODDINN
- ALLTAF!
VELDU ÁVALT
VIÐURKENNDA VÖRU
FÆST í APÓTEKINU
A Rómís hf.
Póstbox 7094