Morgunblaðið - 29.03.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 29.03.1988, Qupperneq 20
.20 , r MORPUNBIA,^ 1988 «S» Trivial Pursuit er skrásett vórumerki. Dreifing á Islandi: Eskifell hf., s. 36228. Leikur frá Hom Abbot. Gefinn út með leyfi Hom Abbot International Limlted. Treystiröu annarri filmu fyrir dýrmœtu minningunum þínum? Ávarp í tilefni af al- þj óðaleikhússdeginum í tilefni alþjóðaleikhússdags- ins, sem var sl. sunnudag, var eftirfarandi ávarp Arnórs Ben- ónýssonar, formanns Félags íslenzkra leikara, flutt í öllum leikhúsunum: A þessum degi veltir maður ósjálfrátt fyrir sér framtíð og stöðu leikhússins í samfélagi alþjóðlegrar fjölmiðlunar og bættrar samskipta- tækni hverskonar. Er það ekki úrelt fyrirbæri að safna saman á einn stað fjölda manns til að horfa á leiksýningu, þegar það getur heima í stofu sinni nálgast hvers kyns leiklist og af- þreyingu með því einu að ýta á takka? Við leikhússfólk hljótum að svara spumingu sem þessari neitandi og aðsókn að leiksýningum hér á landi bendir til þess að allur almenningur sé okkur sammála. En hvað er það við leikhúsið sem laðar fólk á þessum tímum ofur- hraða og tækni? Er leikhúsið kannski að verða einn af fáum griðastöðum tilfinninganna? Staður þar sem þú kemur og getur milli- liðalaust gefíð þig á vald þeirri bamslegu löngun að leika þér, skapa nýjan veruleika. Staður þar sem þú hrífst með listamanninum í gleði hans og sorg og þín tilfinn- ing, þín upplifun, hvetur listamann- inn í sköpun hans og í sameiningu búið þið til augnablik sem kemur ekki aftur. Og að leikslokum ganga bæði listamaður og áhorfandi út örlítið endumærðir á sálinni og reiðubúnari að takast á við gráan hvunndaginn. Út frá þessu er hægt að segja að eftir því sem samfélag okkar verður tæknivæddara og vélrænna í gangi sínu fari mikilvægi leik- hússins vaxandi og í stað þess að bætt fjölmiðlunartækni gangi að því dauðu slái hún því nýjan lífsneista, sem við leikhúsfólk verð- um að vera reiðubúin að taka við og þroska. Því það er skylda okkar að sjá til þess að þessi griðastaður verði ávallt tiltækur og fólk geti Arnór Benónýsson komið, sest niður í rökkvuðum saln- um og beðið eftir sálinni. Kanadísku útigrillin, sem svo sannarlega slógu í gegn á síðasta ári, eru nú komin aftur. Broil-Mate grillin hafa reynst einstaklega vel vetur, sumar, vorog haust. Komið og kynnið ykkur gæðagriUin hjá okkur. VERÐFRÁKR. 17.400.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.