Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 24

Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Stykkishólmur: Fermingarbörn frá Reykjavík í heimsókn Morgunblaðið/Ámi Helgason Fermingarbörnin úr Landakotskirkju sem heimsóttu Stykkishólm fyrir skömmu ásamt séra Jan og séra Hjalta Þorkelssyni. Stykkishólmi. SÉRA JAN og systurnar á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi fengu góða heimsókn á dögunum þegar fermingarbörn frá Landa- koti í Reykjavík komu hingað í fylgd með sóknarpresti sínum, séra Hjalta Þorkelssyni. Séra Ef þúert ívcrfa hvaða óvöxtunarleið er hagstæðust sparifé þínu, kynntu þér þá kosti spariskírteina ríkissjóðs innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfnun. Þetta gerir spariskírt- eini ríkissjóðs að enn betri fjárfest- ingu. 8,5% ársvöxtum umfram verðtrygg- ingu. Ríkissjóður býður nú til sölu þrjá flokka verðtryggðra spariskírt- einhverja áhættu með sparifé mitt? Ávöxtun sparifjár með spariskírtein- um ríkissjóðs fylgir engin áhætta. Að baki þeim stendur öll þjóðin og ríkis- sjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn annar en ríkissjóður. 1. 2. 3. Hvernig ávaxta ég sparifé mitt, svo það beri háa vexti umfram verðtryggingu? Með spariskírteinum ríkissjóðs getur þú ávaxtað sparifé þitt með allt að Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum. Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum. Hefðbundin spariskírteini með 7,2% ársvöxtum. Binditíminn er 6 ár en lánstíminn allt að 10 ár. Að binditíma liðnum eru skírteinin innleysanleg af þinni hálfu og er ríkissjóði einnig heimilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírteinunum upp bera þau áfram 7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár. Verðtryggð spariskírteini til sölu núna: Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi l.fl. D 2 ár 8,5% • lfcb’90 l.fl.D 3 ár 8,5% l.fcb ’91 l.fl.A 6/10 ár 7,2% l.fcb'94—’98 vf ...** Hvað með tekju- og Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og eignaskattsfrjáls eins og sparifé bönkum. Að auki eru spariskírteini Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- banka íslands og hjá löggiltum verð- bréfasölum, sem m. a. eru viðskipta- bankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlar- ar. Einnig er hægt að panta skírteinin með því að hringja í Seðlabankann í síma 91-699863, greiða með C-gíró- seðli og fá þau síðan send í ábyrgðar- pósti. Hjalti messaði og þjónaði einnig fyrir altari með séra Jan. Fréttaritari ræddi stuttlega við séra Hjalta og sagði hann að alltaf væri reynt að fara einhvetja ferð með fermingarbömin til að kynna þeim dagleg viðhorf. Þau væru núna 11 og öll með í þessari ferð. Það verður fermt á sunnudag eftir páska í Landakoti. Hjalti sagði að þeim hefði fundist tilvalið að heim- sækja Stykkishólm, því hér ættu þau vinum að fagna. Aðspurður um starfið sagði séra Hjalti að það gengi vel, margar hendur ynnu þar gott verk og upp- skeran miðaðist við hvað þau væru dugleg. — Hafíð þið fermingar oft á ári? Nei, aðeins einu sinni. Þetta er ekki svo stór söfnuður og eins og ég sagði áðan eru nú 11 fermingar- böm, en stundum em yfír 20 böm fermd. — Arni Skagaströnd: Hreppsnefndin semji um húshitun- armál lækki raf- orkuverð ekki Hreppsnefnd Höfðahrepps, Skagaströnd, hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er því sem kallað er stórfelld hækkun raforkuverðs til húshitunar á síðustu mánuðum. Einnig segir: „Verði ekki gerðar viðeigandi leiðréttingar í þessu efni kemur tíl athugunar að hreppsnefndin semji í einu lagi fyrir hönd hús- eigenda í hreppnum um kaup á rafmagni eða orkugjafa til hús- hitunar.“ Þá segir í ályktuninni: „Bent er á að gífurlegur aðstöðumunur er á milli heimilanna í einstökum sveit- arfélögum 5 landinu að því að varð- ar húshitunarkostnað. Samkvæmt athugun Fjórðungssambands Norð- lendinga er hitunarkostnaður með- alhúss með raforku 87% hærri en ef hitunarkostnaður framfærsluví- sitölunnar er notaður sem viðmiðun. Það er skoðun hreppsnefndarinnar að leitast verði við að jafna þennan mun í stað þess að auka hann.“ ÍWQ+3 (1$ 24^- " m AGFA±3 Alltaf Gæðamyndir RIKISSJOÐUR ISIANDS RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.