Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 27 Guðmundur Björgvinsson Kjarvalsstaðir: Guðmundur Björg’vins- son sýnir GUÐMUNDUR Björgvinsson opnar málverkasýningu í vestur- sal Kjarvalsstaða laugardaginn 2. aprQ kl. 14. Sýningin ber yfirskriftina „Mart- in Berkofsky spilar ungverska rapsódíu nr. 10 eftir Franz Liszt“. Málverkin á sýningunni eru tæplega 50 að tölu, máluð með akríllitum á striga sl. 2 ár. Sýningin er opin daglega 2. til 17. apríl kl. 14-22. (Fréttatilkynning) Fyrirlestur um veðurfars- breytingar í DAG, þriðjudag, mun dr. Tom Wigley, forstöðumaður Veður- farsrannsóknahópsins við East Anglia háskólann á Englandi, flytja fyrirlestur á vegum ís- lenska vatnafræðifélagsins og Veðurstofu íslands. Fyrirlesturinn nefnist „Recent and possible future changes in cli- mate“ og verður haldinn í stofu 101 í Odda, og hefst kl. 16. Dr. Wigley er meðal þekktustu fræðimanna heimsins á sviði veður- farsrannsókna og mun í fyrirlestri sínum meðal annars fjalla um möguleg áhrif efnamengunar á veð- urfar næstu áratuga auk umfjöllun- ar um veðurfarssveiflur síðustu ára bæði hér við norðanvert Atlantshaf sem og um heim allan. Allir áhuga- menn eru boðnir velkomnir á fyrir- lesturinn. (Fréttatilkynning) Sanitas býður PEPSI, DIE PEPSI, APPELSÍN og 7UP í 2 lítra flöskum á sérstöku hátíðaverði Hagstæð kaup fyrir hátíðirnar s ISLENSK MYNDLLST Os Jónsson Asgrímur fíí ÍSUESífSK (MniítsMutsn' 2.500.- Gjöf, sem fræðir og gleður við öll tækifæri Glæsilegur bókaflokkur um íslenska myndlistarmenn ORagnar í Smára OEiríkur Smith OJóhann Briem OÁsgrímur Jónsson OMuggur OJóhannes Geir OTryggvi Ólafsson 7 bækur eru komnar út Allt eru þetta vandaðar, vel myndskreyttar bækur, skrifaðar af sumum okkar bestu höf- undum. Bækur, sem henta ein eða fleiri saman, sem tækifærisgjafir af öllu tilefni. Hafið samband í síma 91-21960 eða lítið við í næstu bókabúð. STRIK/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.