Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 29

Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 29
að takast á við sérstök verkefni félagslegs, tæknilegs og fjárhags- legs eðlis. Það er talið, að þeir, sem þannig ættu rétt á húsnæðislánum hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, séu tæp- lega 40% af þeim, sem sækjast eft- ir lánum til byggingar eða kaupa á íbúðarhúsnæði hveiju sinni. Ljóst er, að mun auðveldara verður fyrir Húsnæðisstofnun að sinna þörfum þessa takmarkaða hóps. Til þess að styrkja stöðu stofnunarinnar og gera henni léttara að sinna þessu hlutverki höfum við enn fremur lagt til, að hún verði gerð að sjálfstæðri bankastofnun ásamt tæknideild á vegum ríkisins, sem hafi sjálfstæð- an fjárhag og íjáröflun. Starfsemi hennar og fjárþörf umfram það, sem endurgreiðslur lána tryggja, verði fjármögnuð með ríkisframlög- um og skuldabréfaútgáfu. Ljóst er, að því aðeins er hægt að veita hag- stæð lán til ofangreindra forgangs- hópa. I öðru lagi þarf að sinna þeim, sem ekki koma til með að eiga að- gang að Húsnæðisstofnun. Það er sá hópur, sem þegar á íbúð og hef- ur væntanlega fengið lán á hag- stæðum kjörum hjá Húsnæðisstofn- un áður. Þetta munu vera rúmlega 60% þeirra, sem eru á almennum fasteignamarkaði. Hér er um að ræða íbúðareigendur, sem ætla að stækka við sig eða minnka við sig, breyta eða lagfæra íbúðir sínar, þurfa að flytja milli staða og selja og kaupa íbúð þess vegna svo dæmi séu tekin. Til þess að tryggja aðgang þessa hóps að hagstæðum langtímaveð- lánum vegna fjárfestingar í fast- eignum, teljum við að nauðsynlegt sé að koma upp sérstökum húsnæð- islánastofnunum, húsbönkum, sem hafi það hlutverk eingöngu að veita slík lán. Slíkir húsbankar verða að lúta lögmálum þess fjármagns- og viðskiptakerfis, sem landsmenn búa við, en með heppilegri löggjöf má ætla, að þeir geti haft jákvæð áhrif á þróun fjármála í landinu, einkum lánskjör og stefnumótun í verð- tryggingar- og vaxtamálum. Gerum við ráð fyrir, að lífeyrissjóðirnir, lega og gæta þess að þeir sem leit- að er til hafi yfir þekkingu að búa. Verið varkár gagnvart þeim sem fræða ykkur um stjörnuspeki. Leit- ið því fyrst og fremst til þeirra sem þið getið treyst og reynið að fá ykkur vandaðar bækur um stjömu- speki, til að geta dæmt sjálf. Það er síðan mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir einu. Stjörnu- speki er fag sem er jafn fjölbreyti- legt og önnur fög. Þar er að finna vönduð vinnubrögð en einnig óvönduð. Það að eitthvað heiti stjömukort er ekki gæðastimpill í sjálfu sér eða trygging fyrir mark- tækum upplýsingum. Það er því vissara að fara varlega. Að lokum vil ég svara því af hveiju ég tel mig þess umkominn að leggja öðrum lífsreglur á þessu sviði. Astæðan er sú að ég hef lagt stund á stjömuspeki í 15 ár. Eg hef unnið sem stjörnuspekingur síðastliðin 7 ár. Ég hef víðtæka reynslu, bæði af einkatímum, nám- skeiðum og fyrirlestrum. Ég hef skrifað eina bók um stjörnuspeki, hef samið texta fyrir fæðingarkort, framtíðarkort og samskiptakort. Ég hef verið á ótal námskeiðum víða erlendis, bæði hjá óþekktum og þekktum stjörnuspekingum, s.s. Howard Sasportas, Dennis Elwell, Alan Oken _og Liz Greene, svo dæmi séu tekin. Ég er formaður Samtaka áhugamanna um stjömuspeki hér á landi. Astæðan fyrir því að ég skrifa þessa grein er ekki sú að ég vilji „samkeppnisaðilum" illt, heldur sú að ég vil stjörnuspeki vel. Við verðum að vanda okkur og gæta þess að farið sé með rétt mál. Það að margir vinni við stjömuspeki er gott mál, enda er áhuginn slikur að margra er þörf. Við verðum hins vegar að vera metnaðargjörn fyrir hönd stjörnuspekinnar og krefjast þess að að baki búi þekking, vönduð og sönn vinnubrögð. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 29 bankamir, tryggingarfélög, hags- munasamtök launþega og atvinnu- rekenda hafi frumkvæði að því að koma upp slíkum sjálfstæðum hús- næðislánastofnunum eða húsbönk- um. Mikilsvert er að vel takist til. Almenningur verður að geta borið fullt traust til slíkra lánastofnana ef á að vísa honum að hluta til frá húsnæðislánakerfi ríkisins yfir til sjálfstæðra stofnana. Lokaorð Þingmenn Borgaraflokksins, þeir Júlíus Sólnés og Guðmundur Agústsson, lögðu fram sérstakt frumvarp til laga um húsnæðislána- stofnanir og húsbanka í nóvember sl. Munum við gera frekari grein fyrir því í framhaldsblaðagrein. í þessu tilliti byggja hugmyndir okk- ar á erlendum fyrirmyndum. Slíkir húsbankar eru víða starfandi í ná- grannalöndum okkar og hafa gefið cróða raun. Húsnæðislánakerfi ná- grannaþjóðanna virðist yfirleitt vera í góðum farvegi og hinar ör- væntingarfullu ráðstafanir, sem sífellt er verið að gera á íslandi til þess að bjarga gjörónýtu húsnæðis- lánakerfi okkar, eru óþekktar með öllu. Stjómmálamenn nágranna- landanna þurfa ekki að hafa mikil afskipti af húsnæðislánamálum, um þau hefur ríkt friður og ró um ára- tuga-, jafnvel aldaskeið. Þannig hefur danska húsnæðislánakerfið lítið breytzt frá því, að fyrstu hús- næðislánastofnanimar komu . til sögunnar um miðja síðustu öld. Það vekur nokkra furðu, að íslendingar skuli ekki hafa borið gæfu til þess að nýta sér danska húsnæðislána- kerfíð meðan þeir voru í ríkjasam- bandi við Danmörku. Höfundur er alþingismaður fyrir Borgaraflokkinn í Reykjaneskjör- dæmi. Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Frá maraþondansi Grunnskólans á Flateyri. Maraþondans á Flateyri Flateyri. «7 Flateyri. NEMENDAFÉLAG Grunnskól- ans á Flateyri stóð fyrir mara- þondansj til styrktar nemendafé- laginu laugardaginn 19 mars. • Milli 15 og 20 krakkar úr 5.-9. bekk dönsuðu í einn sólarhring. Þau söfnuðu áheitum meðal þorpsbúa og söfnuðust um 20 þúsund krónur. - Magnea 29. JANÚAR 1988 jVAR STÓR DAGUR í SÖGU'SLYSAVARNA Á ÍSLANDlj ÞANN DA(p VARÐ SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLAI>íDS_60 ÁRA._ Marjcmjð fHLAGSINS er vf.rndún^mannslífa og MÉÐ SAMSTILLTlI ^taki GEGN ^LYSUM OG AFLEfÐINGUM ÞEIRRA MÁ NÁ VERULEGUM ÁRANGRI f ÞEIRRI BARÁTTU ^N TIL ÞESS ÞARF FÉLAGIÐ ÞINN SjUÐNING:" ----- ó-----------------VINNINGAI INGAR:- VERE)M/ . ÍBÚÐARVINNÍNGUR AÐ VERE)MÆTI ^.000.000,00 KR. TVEIR TOYOTA LANDCRUIESER 4WÐ AÐ VERÐMÆTI RR: 1.129.000,00 rfVER NÍTJÁN TOYOTA COROLLA BIFREIÐÁR AÐ VERÐMÆTI, KR. 456.080,00 HÍVER. —DREGIÐ VERÐUR-ÞANN 12. APRÍL 1988_ SLYSAVARNAFELAG ISLAM)S Höfundur er formaður Samtaka áhugamanna um stjörnuspeki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.