Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 51

Morgunblaðið - 29.03.1988, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 51 Atriði úr kvikmyndinni Þrír menn og bam sem kvikmyndahúsin Bíóborgin og Bíóhöllin hafa tekið tií sýninga. Páskamynd Bíóhallarinnar og Bíóborgarinnar: Þrír menn og barn Litríkt götulif í Sydney. verða bóndi sem honum líkaði ekki og flúði. Slíka hluti geta forvitnir inn- flytjendur fræðst um yfir kaffibolla í skóla. Yfirheyra hver annan um hvemig standi á því að þeir séu hér. eldrar ekkert með tengdaböm, sem kæmu frá ólíkri menningu, hafa. Hvemig er það, ætli þjóðir hafi mismunandi aðlögunarhæfileika í heild eins og einstaklingar? Það gæti verið verðugt rannsóknarefni. Kynþáttafordómar. Þar sem Kína og Japana em nágrannalönd Ástralíu leiðir af sjálfu sér að við- skipti eru miklu við þær þjóðir og Ástralía á mikilla hagsmuna að gæta í þeim samskiptum. Ýmsir fetta fingur út í það og finnst allt of mikið af slíku fólki þegar aðrir sjá það sem mjög jákvætt vegna þess að fólk frá þessum löndum er oft tilbúið til að vinna mikið meira en innfæddir og leggja harð- ar að sér, Enda sést það þegar þjónustu- staðir eru skoðaðir. Flestir veit- ingastaðir eru mannaðir og reknir af þessu fólki. Það væri hending að koma inn á lítinn veitingastað og hitta innfæddan Ástrala sem eiganda og starfsmann. Mest af þeim er rekið af Evrópubúum eða Asíubúum eins og margar aðrar verslanir. Það er einnig sagt að það sé þetta fólk sem hafi gert Ástralíu áð því sem hún er í dag. Og öll erum við menn, eins og bahaiinn frá íran segir, þar sem bahaitrúin vill sameina allt mann- kyn og ekki hafa neina kynþátta- fordóma. Kannski væri auðveldara að lifa í heiminum í dag ef allir væru bahaiar? Matthildur Bjömsdóttir. KVIKMYNDIN Þrír menn og barn er nú sýnd í tveimur kvik- myndahúsum, Bíóhöllinni og Bíó- borginni. Leikstjóri myndarinnar er'Leonard Nmoy og með aðal- hlutverk fara Tom Selleck, Steve Guttenberg og Ted Danson. Í frétt frá kvikmyndahúsunum segir m.a.: Félagamir Peter, Michael og Jack eru miklir vinir og leigja m.a. íbúð saman. Jack er einu sinni sem oftar að búast til að fara í burtu en er þá beðinn um að geyma böggul nokkum í fáeina daga. Skömmu eft- ir brottför Jacks er „böggull" látinn við dymar hjá þeim félögum, en það er hvítvoðungur og á miða stendur að Jack eigi bamið og hann verði að sjá fyrir því. Þeir félagar, Mic- hael og Peter, sjá sér þann kost vænstan að sinna bögglinum eins og þeir höfðu lofað. Myndin fjallar um samskipti þeirra við bamið, en hinn rétti böggull blandast í spilið, og komast þeir í hann krappan bæði vegna hans og bamsins. (Fréttatilkynning) Þjóðerniskennd Það eru mörg spaugileg viðhorf sem koma fram varðandi innflytj- endur og íhaldssemi þeirra við þjóðemi sitt og tungu. Sagt er að grísk kona hafi viðrað þá skoðun að ekki ætti að hleypa neinum inn- flytjanda inn í landið nema hann kynni grísku. Líklega hefur fleirum fundist það sama og fundist erfitt að þurfa allt í einu að fara að tala annað tungumál. Og á árum áður var fólk ekki hvatt til að viðhalda móðurmálinu því það gerði inn- flytjendum erfítt fyrir að tala með hreim. Hvemig ætli það yrði ef slík skilyrði yrðu sett að enginn mætti koma inn í landið nema að kunna allar þær tungur sem talaðar em í landinu? Annaðhvort væri að hér væru mjög fáar manneskjur eða tungumálakunnátta væri mun meiri og betri. Hugsið ykkur alla sem hefðu þurft að læra íslensku vegna þeirra fslendinga sem em hér. Að halda blóðinu hreinu En það er þetta með þjóðemið í blóði okkar. Á ámnum í kring um 1950 þegar sem mest var um innflytjendur frá Evrópu sáu ítalir og Grikkir um að blóð afkomenda þeirra héldist hreint. Það var kom- ið á einhverskonar hjónabands- miðlun við heimalandið og hingað vom sendir heilir skipsfarmar af yngismeyjum sem höfðu heitbund- ist mönnum sem þær höfðu aðeins séð á mynd. Þannig að slík brúð- kaup em ekki ný af nálinni. Grikki einn sagði mér að þeir væm mjög fastheldnir á sína siði og venjur og giftust mjög ógjaman út fyrir sitt þjóðemi. Þeir sem giftust út- fyrir sagði hann að yrðu að koma alla leið til móts við þá. Þeir gerðu það ekki. Hann hélt því fram að blönduð hjónabönd væm of erfíð, það væri svo margt sem þyrfti að aðlagast og að oft vildu tengdafor- FLUG, Bí LL OG HÚS Fríáls á fjónim hjólum og í »éigin“ húsi! Að velja sér ferðamátann Flug og bíl er sjálfsagt mál fyrir hvern þann sem vill fá sem mest út úr ferðalaginu. Þessi möguleiki verður enn álitlegri ef þú velur sumarhús að auki, fyrir þig og fjölskyiduna (eða ferðafélagana)! Auktu nýrri vídd í Mið-Evrópuferðina-með því að ráða ferðinni sjálfur og búa í „eigiri* húsi! Verðdæmi: LUXEMBORG: Flug + bfll í 2 vikur frá kr. 16.210 á mann.* SUPER-APEX verð. Bíll í B-flokki. WALCHSEE: Flug + íbúð í Ilgerhof í 2 vikur frá kr. 25.920 á mann.* Flogið til Salzburg. Tímabilið 10. júlí til 28. ágúst. Bíll í B-flokki í 2 vikur kr. 22.160. BIERSDORF: Flug + íbúð í 2 vikur frá kr. 18.490 á mann.* Flogið til Luxemborgar. Tímabilið 18. júní til 9. júlí. SUPER-APEX verð. BíU í B-flokki í 2 vikur kr. 17.940. SALZBURG: Flug + bfll í 2 vikur frá kr. 22.780 á mann.* Bíll í B-flokki. * Meðaltalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja —11 ára. FLUGLEIÐIR -fyrlr þig- Allar nánari upplýsingar á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum um allt land og ferðaskrifstofum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.