Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 63

Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 63 Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag’ Reyðarfjarðar/Eskifjarðar Urslit í Barometer-keppni félags- ins um Bjömsbikarinn urðu þessi: Aðaisteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 82 Bernhard Bogason — Viðar Ólafsson 78 Kristján Kristjánsson — Jóhann Þorsteinsson 77 Haukur Bjömsson — Búi Birgisson Sigurður Freysson — 46 Einar Sigurðsson 45 Sl. þriðjudag hófst svo þriggja kvölda firmakeppni, með tvímenn- ingssniði. Síðasta kvöldið verður hluti af samræmdri keppni allra félaganna á svæðinu (sömu spil um alla firðina/hémð). Eftir 1. kvöldið er staða efstu para þessi: A. Bjami Garðarsson — Hörður Þórhallsson 129 Sigurður Freysson — Einar Sigurðsson 126 Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 116 B. Búi Birgisson — Aðalsteinn Valdimarsson 100 Einar Þorvarðarson — Hafsteinn Larsen 100 Kristján Kristjánsson — Ásgeir Metúsalemsson 91 íslandsmótið í tvímenningi 1988 Bridssambandið minnir á skrán- inguna í Islandsmótið í tvímenning, undanrásir, sem spilaðar verða helgina 16.—17. aprfl nk. í Gerðu- bergi í Breiðholti. Mótið er opið öllu bridsáhugafólki og komast 23 efstu pörin í úrslit, sem spiluð verða á Loftleiðum um mánaðamótin apríl/maí. í Kaupmannahöfn FÆST Í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI i HEIISWERND Áskriftarsímar 16371 — 28191 Skráð er aðeins á skrifstofu Bridssambandsins í s. 91-689360 (Ólafur). Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 21. mars, var spiluð þriðja og síðasta umferðin í firma- keppni félagsins og urðu úrslit eftir- farandi: Úlfar og ljón — Sv. Þorsteins Þorsteinssonar 1425 Hagvirki hf. — Sv. FViðþjófs Einarssonar 1337 Röst hf. — Sv. Huldu Hjálmarsdóttur 1336 Eimsalt hf. — Sv. Einars Sigurðssonar 1296 B. Víglundsson — Sv. Drafnar Guðmundsdóttur 1284 ÍSAL - Sv. Ingvars Ingvarssonar 1284 Guðjón Tómass. — Sv. Stígs Herlufsen 1278 Morgunblaðið — Sv. Ársæls Vignissonar 1276 Bridsfélagið fer í keppnisferðalag til Danmerkur nk. föstudag og því verður ekki spilað næst fyrr en mánudaginn 11. aprfl. Þá hefst Butler-tvímenningur og er ástæða til að hvetja alla spilara til að taka þátt í síðustu keppni vetrarins. KAUPUM ALLA nn || | nn n | Tökum á móti brotajárni, samkvæmt samkomulagi, í endurvinnslu okkar að Klettagörðum 9 við Sundahöfn. siwpraAstálhf BORGARTÚNI31, SlMI 272 22 (10 LÍNUR) Páskaliljur úr eigin ræktun það er málið. viö Sigtún og Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.