Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 70

Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir nýjustu mynd Ridley Scott sem verið er að frumsýna í Evrópu: EINHVER TIL AÐ GÆTA MÍN SOMEONE TO WATCH OVER ★ ★★★ VARIETY. ★ ★★★ HOLLYWOOD REPORTER. Ef maður verður vitni að morði er eins gott að hafa einhvern til að gaeta sín. EÐA HVAÐ? Fyrsta flokks „þriller" með fyrsta flokks leikurum: TOM BEREN- GER (The Big Chill, Platoon), MIMI ROGERS, LORRAINE BRAC- CO og JERRY ORBACH. Leikstjóri er RIDLEY SCOTT (Alien, Blade Runner) og kvikmyndun annaðist STEVEN POSTER (Blade Runner, The River). Tónlistin i kvikmyndinni er flutt af: Sting, Rne Young Cannibals, Steve Winwood, Irene Dunn, Robertu Flack, Audrey Hall, Johnny Ray o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. FUULKOMNASTA | I || DQLBY STEREO | Á ÍSLANDI EMANUELLEIV ■**' 4 í % Sýnd kl. 7 og 11. SUBWAY SUBWAY V' CHRJSIOPHFR m LAMBERT W :i iGienitokt- Tafmu) [%• íSAOCUE • ADJANl “ m hm a( LUC BESSON ■k v 1 Sýnd kl. 5 og 9. f BÆJARBÍÓI 5. sýiL fim. 31/3 (skírdag) kl. 14.00. 6. sýn. mán. 4/4 (2. í páskum) kl. 14.00. 7. sýn. laug. 9/4 kl. 14.00. 8. sýn. sun. 10/4 kl. 14.00. Miðapantanir í jíma 50184 allan sólarhringinn. 11 LEIKFÉLAG, HAFNARFJARÐAR IO' ÍSLENSKA ÓPERAN DON GIOVANNI eftir: MOZART Fostudag 8/4 kl. 20.00. Laugard. 9/4 kl. 20.00. Miðasala alla daga (rá kl. 15.00- 19.00. Sími 11475. ÍSLENSKUR TEXTII Takmarkaðor sýningaf jöldil omRon ‘AFGRE/ÐSL UKASSAR SÝNIR: VINSÆLUSTU MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. FÁAR SÝNINGAR EFTIR! Nýr íslenskur sóngleikur cftir Iðnnni og Krístínu Steinsdaetur. Tónlist og söngtextar cftir Valgeir Gnðjónsson. í kvöld kl. 20.00. Miðvikud. 6/4 kl. 20.00. Föstud. 8(4 kl. 20.00. Laugard. 9/4 ld. 20.00. Uppsclt. VEITINGAHÚS í LEIKSKEMMU Veitingahósið í Leikskemmu cr opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í vcitingahúsinu Totf- unni síma 13303. PAK M-.iYl ÆM* RIS í lcikgcrð Kjartans Ragnarss. cftir skáldsögu Einara Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. Fimmtud. 7/4 kl. 20.00. Sunnud. 10/4 kl. 20.00. Föstud. 15/4 kl. 20.00. Sýningnm fer fækkandi! cftir Birgi Sigurðeson. Sunnud. 10/4 kl. 20.00. Allra síðasta sýning! MIÐASALA í IÐNÓ S. 16620 Opnunartími um páskana: Lokað 30/3-5/4. Miðasalan í Iðnó cr opin daglcga frá kl. 14.00-17.00, og fram að sýningu þá daga scm leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú cr vcr- ið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 1. maí. MEÐASALA f SKEMMUS. 15610 Opnunartími um Páskana: Lokað 31/4-5/4. Miðasalan í Leikskemmu LR v/Mcistara- velli cr opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga scm lcikið cr. hbhhm JE Oránufjelagið áLAUGAVEGI 32, bakhús, frumsýnir: ENDATAFL eftir: Samuel Beckett. Þýðing: Áxni Ibsen. 4. sýn. miðv. 30/3 kl. 21.00. 5. sýn. laug. 2/4 kl. 16.00. Miðasalan opnuð 1 klst fyrir sýningn. Miðapantanir allan sölarhrínginn í sima 14200. FRÚ EMILÍA LEIKHUS LAUGAVEGI 55B KONTRABASSINN KONTRABASSINN eftir Patrick Suskind. Fimmtud. 31/3 kl. 21.00. Mánud. 4/4 kl. 21.00. Síðustu sýningar! Miðapantanir í síma 10360. Miðasalan er opin alla daga fri kl. 17.00-19.00. • V cftir Þórarin Eldjarn. Tónlist: Ami Harðarson. Flytjcndur: Háskólakórinn ásamt Halldóri Björns- synL SÝNINGAR í TJÁRNARBÍÓL 4. sýn. í kvöld 23.00. 5. sýn. mið. 30/3 kl. 20.30. Ath. aðeins þcssar 5 sýningar! Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 671261. Miðasalan opnuð í Tjarn- arbioi 1 klst fyrir sýn- ingu. Páskamyndin 1988 Vinsselasta. grínmynd ársins: ÞRIR MENN 0G BARN Vinsælasta myndin í Baudarikjunum í dag. Vinsælasta myndin í Ástralíu í dag. Evrópuf rumsýnd á íslandi. HÉR ER HÚN KOMIN LANG VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRS- INS „THREE MEN AND A BABY" OG ER NÚ FRUMSÝND SAMTÍMIS í BlÓHÖLLINNI OG BfÓBORGINNI. ÞEIR ÞREMENINGAR TOM SELLECK, STEVE GUTTENBERG OG TED DANSON ER ÓBORGANLEGIR Í ÞESSARI MYND SEM KEMUR ÖLLUM I GOTT SKAP. ERÁBÆR MYND FYRIR PIG OG PÍNA! Aóalhlutverk: tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Hamllsch. Framleiðendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Mavin Hamlisch. Lelkstjóri: Leonard Nlmoy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „NUTS" ERL. BLAÐADÓMAR: „DREYFUSS OG STREI- SAND STÓRKOSTLEG". NBC-TV. BESTI LEIKUR STREISAND ■ Á HENNAR FERLI". | USA TONIGHT. Aðalhl.: Barbara Streisand og Richard Dreyfuss. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. WALL STREET ★ ★ ★ Mbl. Michael Douglas var að fá Golden Globe verðlaunin fyr- ir leik slnn i myndlnni og er einnig útnefndur til Óskars- verðlauna. Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. iiIiIbÞíÞ s- i. um degi! 'tpfcrHabihr SniUSK.MI\N AHSHS HG Leikhópur 9. bekkjar ásamt Magnúsi Ieikstjóra og höfundi. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Árshátíð gagnfræðaskólans á Selfossi: Gamanleikur úr daglega lífinu Selfossi. NEMENDUR Gagnfræðaskólans á Selfossi héldu nýlega árshátíð sina. Meðal efnis á henni var leik- ritið Verkamannaraðhús, sem 60 nemendur færðu upp með aðstoð eins kennara. Árshátíðin hófst með íþróttahátíð þar sem nemendur 9. bekkjar og kennarar kepptu í nokkrum greinum. Eftir miðjan dag sýndu nemendur 9. bekkjar leikritið sem einn kennari skólans, Magnús J. Magnússon, samdi og stjómaði. Leikritið fjallar á gamansaman hátt um daglegt líf nokkurra borgarbúa. Loks var svo dansleikur um kvöldið með ýmsum skemmtiatriðum og uppákomum. Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.