Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 76

Morgunblaðið - 29.03.1988, Side 76
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MARZ 1988 Fjötíðnaðarstöð Akureyri. S. 96-21400 Hreyf ing og fantasía ERLA Sigurbergsdóttir opnar sýningn á verkum sínum á Hafnar- götu 35 í Keflavík á skirdag. Á sýningunni sýnir Erla olíumál- verk og keramik. 011 verkin eru unn- in á tímabilinu 1986—1988. Erla var nemandi Sverris Haralds- sonar á árunum 1973—1976 og keramik lærði hún hjá Gesti Þor- grímssyni 1971—1973. Hún hefur áður haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Myndefnið á þessari sýningu er sótt til Suðumesja og ber þar hæst sjávarmyndir en Erla hefur síðustu árin verið að sérhæfa sig í þeim. í spjalli hún beita sömu tækni og bandaríski málarinn John Roberts, en hann hefur lagt mikla áherslu á ið hreyfing sjávar kæmi fram í nyndunum sem væm natúralískar. 2rla kvað myndir sínar þó vera að >róast meir í átt að fantasíunni. Sýningin stendur yfir til 17. apríl og er opin virka daga frá kl. 14—20 og um helgar frá kl. 14—18. $ Kodok myndovél á einstaklega hagstœðu (fyrir 35mmfilmur) 5 ára ábyrgö 3300.- HfiNS PETERSEN HF UMBODSMENN UM LAND ALLT!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.