Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FMMTUDAGUR 7. 1988 2 Við útvegum þér iðnaðarmenn til allra verka og sérhæfða viðgerðamenn á ðllum sviðum. 2 Gula linan er ekki .bílskúrsfyrirtæki". Hjá Gulu linunni vinna reyndir fagmenn sem veita þér persónulega þjónustu um allt milli himins og jarðar. Varahlutir, viðgerðir, þvoftur, bón, breytingar, ráðgjðf, ryðvörn, sölumenn, ðkukennarar. umboð; allt fyrir bílinn. I JfO * Hönnuðir, smiöir, viðgerðamenn, arkitektar, umboðsaðilar; allt fagmenn á sinu sviði. Garðyrkjumenn, landslagsarkitektar, gróður, áburður, bílaplðn, hitalagnir, snjómokstur, hleðslumenn, vinnuvélar, leiktæki, garðhúsgögn; allt fyrir garðinn og umhverfið. 2 Útilýsing, innilýsing, raflagnir og rafmagnsviðgerðir. Við útvegum vana menn á stundinni. 2 Þýðendur, vélritun, endurskoðendur, bðkhaldsþjðnusta, textagerðarmenn, prentarar, útgefendur. 2 Gluggaþvottamenn, málarar, múrarar, arinhleðslumenn - allir á skrá hjá Gulu línunni. 2 Blðm, heimilishjálp, veislur, fatabreytingar, ræsting, fðrðun, föndurvörur: Eitthvað fyrir alla. Öll þjónusta með einu símtali Hvað er Gula línan? Gula línan er upplýsingabanki um þjónustu, vörur og umboð, Dæmin hér að ofan eru aðeins brotabrot af því sem við bjóðum upp á. Hvernig notar þú Gulu línuna? Þú hringir bara í síma 62 33 88 og við gefum þér án tafar traustar upplýsingar um hverjir geti veitt þér þá þjónustu sem þú þarft á að halda, hvar þú fáir þær vörur sem þig vanhagar um og hverjir hafi umboð fyrir tiltekna vöru, vöru- fiokk eða vörumerki. Hverjir eru á skrá hjá Gulu línunni? Upplýsingabrunnur Gulu línunnar er nánast óþrjótandi. Uppflettiorðin á skránni okkar eru nú 7665 talsins og þeim fjölgar stöðugt. Þar á meðal eru hundruðir vöruflokka, einstaklinga, fyrirtækja og þjónustuaðila sem bíða eftir því að greiða götu þína hratt og örugglega, vinna fyrir þig stór og smá verkefni af öllum toga og selja þér eða leigja þá hluti sem þröfin kallar á hverju sinni. Tímasparnaður - nútímaleg þjónusta - hlýleg afgreiðsla Þú átt vitaskuld um fleiri leiðir að velja en Gulu Hnuna til að afla upplýsinga. Þú getur flett símaskránni, leitað í auglýsingum, ráðfært þig við kunningjana o. s. frv. En Gula línan gefur þér svarið strax; eitt símtal og vandinn er leyst- ur. Þú notfærir þér háþróaða tölvutækni nútím- ans en færð samt hlýleg og persónulega þjón- ustu. Hjá Gulu línunni vinnur nefnilega vinur- inn þinn sem veit allt. Traust fyrirtæki - fagþekking - gæðaeftirlit Gula línan er rekin af Miðlun hf., traustu fyrirtæki sem hefur margra ára reynslu af upp- lýsingaöflun og upplýsingavinnslu. Bakhjarlinn er því traustur, starfsmerinirnir vanir og vinnan vönduð. Við höldum t. d. uppi ströngu gæða- eftirliti með öllum þeim þjónustuaðilum sem við beinum viðskiptum til. Þeir sem ekki standa sig eru afskráðir. Ókeypis þjónusta Þjónusta Gulu línunnar kostar þig ekki neitt. Þú bara hringir í síma 62 33 88 og við afgreiðum málið. Einfaldara og þægilegra getur það ekki verið. Opnunartími Gula línan er opin virka daga frá kl. 8 til 20 og laugardaga kl. 10-16. Geymdu símanúmerið á góðum stað Við ráðleggjum þér að khppa út þennan gula miða og varðveita hann á öruggum stað þar sem auðvelt er að grípa til hans. T. d. í dagbókinni, á skrifborðinu eða við símtólið. Það gæti enn frekar sparað þér tíma. K 'WVW x 62 33 88 -X GUIA LÍNAN GEFUR ÞÉR RÉTT SVAR, ÓKEYPIS 0G ÁN TAFAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.