Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 *U* b <) 18:00 18:30 19:00 17.50 ? Ritmáls- fréttir. 18.00 ? Stundin okkar. 18.30 ? Anna og fé- lagar. STOÐ2 40(16.50 ? Faðerni (Paternity). Piparsveini finnst lif sitt innantómt og vill verða faðir. Hann ræður stúlku til að flytja inn á heimilið og ala honum barn. Aðalhlut- verk: Burt Reynolds, Beverly D'Angelo, Norman Fell, Paul Dooleyog Lauren Hutton. Leikstjóri: David Stein- berg. Þýðandi: Ágúst Ingólfsson. 18.65 ? Fróttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ? íþróttasyrpa. Umsjónar- maður Arnar Björnsson. <®)18.20 ? Litlifolinnogfólagar. Teiknimynd meft fslensku tali. <JSt>18.45 ? Áveiðum. Þáttur um skot- og stangveiði víðsvegar um heim. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ? Aust- urbœingar(East Enders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. 20.00 ? Fróttir og veður. 20.30 ? Auglýs- ingarogdagskrá. 20.35 ? Kast- Ijós. Þáttur um innlend málefni. 21.10 ? Kjarnakona II — Arftakinn (Hold the Dream). 1. þáttur. Myndaflokkur i 4 þáttum. Aðalhlutverk Jenny Seagrove.Stephen Collins og Deborah Kerr. 22.10 ? Úr norðri. Finnland, yngst Norðurlanda. Fyrri hluti. 22.45 ? Útvarpsfróttirídagskrárlok. b H, STOÐ2 19.19 ? 19.19. Fréttirogfrétta- tengt efni. 20.30 ? Panorama. Fréttaþáttur frá BBC um ástandið á [rlandi. Umsjón: ÞórirGuðmundsson. 4BÞ21.30 ? Sendiráðið (The London Embassy). Framhalds- þáttur í 6 hlutum um banda- rískan sendiráösstarfsmann í London. 3. hluti. Aðalhlutverk: KristofferTabori. 4SÞ22.25 ? f leit að frama (Next Stop Greenwioh Village). Aðalhlutverk: Lenny Baker, Shelley Winters, Ellen Greene og Lois Smith. Leikstjóri: Paul Maz- urski. Ungur drengur frá Brooklyn vill verða leikari en móðir hans er honum ekki sammála og telur sig vita hvað honum er fyrir bestu. 4B000.10 ? Þartilfseptember(UntilSteptember). 1.45 ? Dagskrarlok. UTVARP <& RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jóns- son flytur. 7.00 fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit ki, 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál laust tyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú" eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höfundur les (4). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Bergljót Haraldsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn. Börn og umhverfi. Umsjón: Asdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Mendelssohn og Brahms. a. „Melusine fagra", forleikur op. 32 eft- ir Felix Mendelssohn. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. b. Konsert í D-dúr op. 77 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johannes Brahms. Anne Sophie Mutter leikur með Filharmoníu- sveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Úr atvinnulífinu. Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tvær islenskar skáldkonur. Þættir um Ólöfu frá Hlöðum og Theódóru Thor- oddsen. Umsjónarmenn: Sigurrós Erl- ingsdóttir ,og Ragnheiöur Margrét Guö- mundsdóttir. (Áður flutt í þáttaröðinni „Úr Mimisbrunni" í fyrravor.) 23.00 Tónskáld og tignarmaður. Hinrik áttundi og enski vinsældalistinn á 16. öld. Umsjón: Einar Kristjánsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ét FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Hlustendaþjónustan er á sínum stað en auk þess talar Hafsteinn Hafliða- son um gróður og þlómarækt á tíunda timanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan aðgangasex. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum o.fl. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi tíl morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Bylgjan á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Sagt frá tónleikum kvöldsins og helgarinnar. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttir. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. /josvakIm FM957J FM 95,7 8.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist. Fréttir á heila timanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi. 1.00 Næturútvarp Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. Tóbakskrumlan Stundum er veruleikinn ótrúlegri en nokkur skáldskapur. Þriðju- daginn 5. apríl var lokaatriði dag- skrár ríkissjónvarpsins kynnt með svofelldum orðum í dagblöðunum: 22.50 Reyklaus dagur. Sýnd verður stutt mynd um skaðsemi reykinga en að henni lokinni stýrir Helgi E. Helgason umræðum. Skyldan rak undirritaðan til setu fyrir framan skjáinn er þáttur Helga skyldi hefjast og blessaður bókastaflinn beið enn um sinn á innskotsborðinu. Undirritaður var sum sé ekki mjög spenntur fyrir þætti Helga, því hversu oft hafa menn ekki sest í sjónvarpssal og rætt um líkkistunaglann? En eins og áður sagði þá er veruleikinn stundum ótrúlegri en nokkur skáld- skapur; „stutta myndin um skað- semi reykinga" náði aldrei á skjá- inn. Valdamiklir peningafurstar úti í hinum stóra heimi, nánar til tekið lögmenn Philip Morris-tóbaksfyrir- tækisins, kipptu í spottana með því að hóta lögbanni á myndina þegar hún var fyrst sýnd '76. Thames- sjónvarpsfyrirtækið er framleiddi Dauðann í vestrinu, en svo nefnist myndin, lagði ekki í slag við hinn volduga tóbakshring og ákvað að dreifa ekki myndinni og voru öll eintök utan eitt eyðilögð. En árið 1981 komst prófessor í Banda- ríkjunum yfir þessa eftirlegukind og var Dauðinn í vestrinu sýndur hjá sjónvarpsstöð í San Francisco og hefir síðan verið sýnd vestra sem fræðslumynd í skólum og er tekið fram í myndinni að ekki má taka endurgjald fyrir sýningar. Thames- sjónvarpsstöðin virðist samt enn telja sig eiga myndina og bundna af hinu leynilega samkomulagi við Philip Mörris-tóbakshringinn. Þannig rakst sölustjóri stöðvarinnar á titilinn „Death in the West" í dagskrárblöðungi er ríkissjónvarpið dreifir á ensku til sinna viðskipta- vina erlendis og sendi skeyti um hæl þar sem varað var við sýningu myndarinnar af fyrrgreindum ástæðum. Ríkissjónvarpið vildi að sjálfsögðu ekki fara í stríð við Thames út af myndinni og því fór sem fór að fslendingar fengu ekki að horfa á Dauðann í vestrinu. Tjáningarfielsi ógnaÖ Sá er hér hreyfír penna taldi að hann byggi í samfélagi þar sem ákveðnum valdahópum liðist ekki að hindra frjálst streymi upplýs- inga. En ef þetta mál er skoðað nánar þá er hér tekist á um þá grundvallarhugsjón er allt vort líf byggist á — frelsishugsjónina, þar sem tjáningarfrelsið er ein megin- stoðin. Að sögn Helga E. Helgason- ar, en frá honum eru fyrrgreindar upplýsingar um gang málsins komnar, fjallar Dauðinn í vestrinu um ákveðna sígarettuauglýsingu þar sem kúrekar koma mjög við sögu. Kvikmyndagerðarmennirnir fylgjast síðan með stórreykinga- mönnum í hópi kúreka og sýna fram á að sú ímynd er sígarettuauglýs- ingin miðlar er beinlínis villandi svo ekki sé fastar að orði kveðið. Þann- ig eru stórreykingakábojarnir sex sem talað er við í myndirini nánast búnir að negla alla líkistunaglana, fimm sárþjáðir af lungnakrabba og sá sjötti kominn með lungnaþembu. Með öðrum orðum var Dauðanum í vestrinu ætlað að afhjúpa lyga- vef kúrekaauglýsingarinnar, en sú auglýsing lagði áherslu á hvíttennta og hraustlega kúreka í hreinu og heilnæmu umhverfi. Við hneykslumst gjarnan á valdsmönn- um austantjaldsríkjanna er neyða þá er vilja koma raunsönnum upp- íýsingum á framfæri til neðanjarð- arútgáfu. Vald austantjaldsfurst- anna er miklu altækara og ógnar- legra en peningafurstanna er stöðv- uðu Dauðann I vestrinu — en er um eðlismun að ræða? Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 i. E. umsóknar. lelen og Kata. ambandsins. I 12.00 Frá vimu til veruleika. E. 12.30 I hreinskilni sagt. E. 13.00 Eyrbyggja. 12. E. 13.30 Nýi tíminn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 16.30 Náttúrufræði. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. 22.00 Eyrbyggja. 13. lestur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. jXLFA FM102.9 ÚTVARPALFA FM 102,6 7.30 MorgUnstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Bibliulestur. 21.00 Logos. Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt itali og tónum Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. UTRAS FM88.6 16.00 Valgeir Vilhjálmsson sér um fjörið. FG. 18.00 Sigurður Páll Sigurðsson. MR. 19.00 Ágúst Freyr fngason. MR. 20.00 Ég er bestur, Ingvi. MS. 22.00 Þráinn þráast við. FB. 23.30 Sigurgeir FB. 1.00 Dagskrárlok SVÆÐISUTVARP A RAS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. UTVARP HAFNARFJORÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Öldutúnsskóla. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 17.40 „Um bæinn og veginn", erindi. 18.00 Fréttir. 18.10 Umræðuþáttur um skólamál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.