Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRIL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðbera vantar í Heiðahverfi II. Upplýsingar í síma 92-13463. Hafnarfjörður -blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin. Upplýsingar í síma 51880. _|lt*¥giiiiÞ(*Mto Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft eftir hádegi á fata- markaði okkar. Upplýsingar í versluninni á Laugavegi 42 milli kl. 17.00 og 18.00 föstudaginn 8. apríl nk. eva Herrafataverslun Þekkt herrafataverslun í borginni vill ráða lipran og reglusaman starfskraft til af- greiðslustarfa. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GLIDNlfÓNSSON RÁDCJÖF & RÁÐNl NGARÞ3ÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYWAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SfMI 621322 Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú begar starfsfólk til framleiðslustarfa í kjötiðnaðar- deild félagsins á Skúlagötu 20. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Afgreiðslustörf í matvöruverslunum Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú begar starfsfólk til afgreiðslustarfa í SS-búðunum. Við leitum að snyrtilegum og samviskusöm- um einstaklingum, sem áhuga hafa á að umgangast fólk og eru um leið tilbúnir að veita góða bjónustu. í boði eru ágæt laun, góð vinnuaðstaða og umfram allt gott sam- síarfsfólk. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjori á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. JL-húsið auglýsir eftir eftirtöldum starfskröftum: Stúíku til símavörslu o.fl. Konu í pökkun. Konu til aðstoðar í kjötvinnslu. Vönum starfsmanni í kjötafgreiðslu. Almenn afgreiðslustörf. Umsóknareyðublöð hjá verslunarstjóra. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Starf sf ólk óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Dagvinna. Mjög góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00-15.00. & Lyftarastarf Við viljum ráða nú begar starfsmann til að stjórna lyftara á vinnusvæði fyrirtækisins á Skúlagötu 20. Æskilegt að væntanlegur umsækjandi hafi réttindi og einhverja starfsreynslu. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Spennandi tækifæri Hefur þú áhuga á að slást í hóp tápmikilla starfsmanna í einni glæsilegustu verslun landsins? Nú eru loks laus til umsóknar eftir- talin störf: - Afgreiðslustarf í fisk- og kjötborði. - Afgreiðslustörf við búðarkassa, uppröðun o.fl. í matvörudeild. Hér er um heilsdags- og hlutastörf að ræða. Hafir bú áhuga, hafðu þá strax samband við starfsmannastjóra á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, í síma 22110 milli kl. 10.00 og 12.00. m KAUPSTADUR IMJODD ST. JOSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Arsstaða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild St. Jósefsspítala Landakoti er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1988. Umsóknarfrestur er til 10. maí 1988. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis lyflækn- ingadeildar. Reykjavik6. apríl 1988. Ragnarsbakarí óskar eftir að ráða til starfa: Bakarasvein eða meistara. Aðstoðarfólk í bakstur. Aðstoðarfólk í pökkun. Starfskraft á skrifstofu frá kl. 9-17. Vinnutími sveigjanlegur. Upplýsingar í síma 92-12120 hjá Sigurði eða Guðrúnu. Vélamaður Vanur vélamaður óskast. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka hf. Húsasmiðir Vandvirkir og duglegir húsasmiðir óskast. Jón Hannesson, húsasmiðameistari, simi 74040. Blönduvirkjun Húsasmiði vantar tímabundið í stöðvarhús Blöndu. Upplýsingar í síma 44968. ísmót hf. Þægileg vinna Viljum ráða hið fyrsta röskan starfsmann í pökkunarvinnu og aðstoð við lager- og út- keyrslustörf. Umsóknir merktar: „Þ - 3585" sendist aug- lýsingadeild Mbl. eigi síðar en nk. mánudag. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú begar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Fiskvinna Starfsfólk óskast til vinnu í allar deildir fyrir- tækis okkar. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leið- beinendum til starfa við Vinnuskólann í sum- ar. Starfstími er frá 1. júní til 1. ágúst nk. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðursetningu, jarðrækt o.fl. störfum. Til greina koma hálfs- dagsstörf. Umsóknareyðublöð eru afhent hjá Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 623340. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.