Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 í DAG er fimmtudagur 7. aprfl, sem er 98. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.23 og sólarlag kl. 20.38. Sólin er í hádegisstafi kl. 13.30 og tungliö er í suðri kl. 5.16. (Almanak Háskóla íslands.) Vona á Drottin, ver örugg- ur og hugrakkur, já, vona á Drottin. (Sálm. 27, 14.) 1 2 Wá~ e ¦ ' _¦ e ¦ 9 "-¦ n 14 Hl2 13 16 ¦ 16 LÁRÉTT: — 1 not, 6 galli, 6 sjór, 7 tónn, 9 viðurkennir, 11 ending, 12 dauði, 14 vökvi, 16 fuglinn. LÓDRÉTT: - 1 brjálast, 2 fogur, 3 ferakur, 4 skrifa, 7 snör, 9 púk- ar, 10 lengdareining, 18 málmur, 15 tónn. LAUSN StÐUSTU KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: — 1 sefast, 5 al, 6 afl- ast, 9 rœl, 10 át, 11 tt, 12 ara, 18 atar, 15 gró, 17 iðnaði. LODRÉTT: - 1 skartaði, 2 fall, 8 ala, 4 tottar, 7 fœtt, 8 sar, 12 arra, 14 agn, 16 öð. FRÉTTIR í FYRRINÓTT fór hiti nið- ur að f rostmarki hér i bæn- um og óveruleg úrkoma var. Um nóttina var mest frost á láglendi 7 stig, t.d. í Haukatungu. Uppi á há- lendinu var 9 stiga frost. Hvergi veruleg úrkoma um nóttina. í spárinngangi veð- urfréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður færi kólnandi á landinu. Þessa sðmu nótt í fyrra var hiti rétt ofan við f rostmark- ið hér í bænum, en 6 stiga frost á hálendinu. ÞENNAN dag árið 1906 varð svonefnt Ingvarsslys úti í Við- ey. Og þennan dag árið 1961 tók Seðlabanki Islands til starfa. PÓST- og shnamálaskólinn. í klausu í Dagbók vegna stöðu yfirkennara Póst- og símamálaskólans var sagt að háskólapróf í ensku auk eins annars tungumáls væri skil- yrði. Svo er ekki. Umsóknar- frestur um þessa stöðu, en hana augl. samgönguráðu- neytið, rennur út á morgun, 8. apríl. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14 og þá spilað — frjáls spilamennska. Fé- lagsvist verður spiluð kl. 19.30 — hálft kort — og dans- að kl. 21 MBL. FYRIR 50 ÁRUM A FUNDI í Sameinuðu Alþingi í gær sem boðað- ur var í skyndi tilk. for- sætisráðhera að Skúli Guðmundsson tæki sæti Haraldar Guðmundsson- ar í stjórninni og að „Al- þýðuflokkurinn myndi fyrst um sinn" veita stjórninni hlutleysi og afstýra vantrausti ef fram kæmi. Talsverðar umræður urðu um þessa nýju stjórnarmyndun á Alþingi og Iyktaði með þvi að Ólafur Thors boð- aði fyrir hönd Sjálfstæð- isflokksins vantraust á stjórnina. Þontelnn Pálsson forsæUsraðherra: „Ríkisstjómin æöar sér ekki í vföræður við PL0" Nei, nei, Denna, ekkert lóðarí...! HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík. Félagsvist verður spiluð á laugardaginn kemur í félagsheimilinu Skeifunni 17 0? verður byrjað að spila kl. 14. Árshátíð fé- lagsins verður í Domus Medica 23. þ.m. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, í Borgartúni 18, kl. 20.30.____________________ KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Fundarmenn mæta með hatt á þennan fund. Fram verða bornir sjávarrétt- ir. KVENFÉL. Aldan. í kvöld fara félagsmenn í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði. Verður lagt af stað frá Borg- artúni 18 kl. 19.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til leikhús- ferðar annað kvöld, fðstudag, — Sfldin kemur, sfldin fer. Lagt verður af stað frá Fann- borg 1 kl. 19.15. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrinótt kom Reykjaf oss að utan. í gær hélt togarinn Viðey til veiða og Fjallfoss fór. Þá fór leiguskipið Finlith með fiskimjölsfarm og norsk- ur bátur kom inn til viðgerð- ar. í dag er rússneskt olíu- skip, Perjle, væntanlegt með farm. HAFNARFJARÐARHÖFN: Svanur fór á ströndina í gær svo og leiguskipið Figaro. í dag, fimmtudag, er Isberg væntanlegt að utan. MINNINGARKORT MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. A Akranesi: Verslunin Traðarbakki. I Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusto apótekanna í Reykjavík I dag, sklrdag: Apótek Austurbœjar. Laugar- dag fyrir páska: Háalertit Apotek og Vesturbæjor Apó- tek opið til kl. 22. Péskadag og annan páskadag: Háalolt- Is Apotek. Þriðjudag eftir páska: Hóaleltls Apótek og Vesturbasjar Apótek sem er opið til kl.22. Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lssfcnavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstlg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka dsga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarl uppl. f sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgorðir fyrir f ullorðna gegn mœnusótt fare fram f Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi moð sár ónæmisskirteini. Tannlasknafél. hefur neyðarvakt frá og með sklrdegi til anners.i páskum. Simsvsrí 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónœmis- tœríngu (alnæmi) I sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa uppqnafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvarí tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - sfmsvari á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráogjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjalp kvenna: Konur som fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógsrhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnúm f slma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamarnes: Heilsugæslustoð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garftabser: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Haf narf Jarðorapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — flmmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er oplð kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt f simsvara 2358. - Apótek- ið opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HJalparstöð RKl, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsoskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfml 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráogjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. SJálfshJalpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAA Samtök éhugafólks um afengisvandamalið, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfenglsvandamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðistöftln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar rflcisútvarps'ne á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlando. Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 é 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádeglsfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirtit liðinnar viku. Allt fslenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnodeildln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bornaspftoll Hringsins: Kl. 13-19 alla ciaga. öldrunaríæknlngadeild Landspftalans Hétúni 1ÚB: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsopítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensés- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hoilsuvorndarstöð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókodoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vffllastaðaspft- ali: Heimsóknartfml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsepftali Hafn.: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli [ Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir semkomulagi. SJúkrahús Koflavíkuriæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Koflovík - sjúkrahúoið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátf- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- voitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsvolton bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur oplnn ménud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabökasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, sími 694300. ÞJoðmlnJasafnlð: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Háraðsskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjofjorftor, Amtsbókasafnshúsinu: Oplð mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergl 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhoimasofn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofsngreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Vlð- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrlr börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsallr: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opið til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þríðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Llstasaf n Einars Jónssonor: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðsaonar I Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kðpavogs, Fonnborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofs opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/ÞJóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnfr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJðmlnJasafn lolonds Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyrí slmi 86-21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Roykjavik: Sundhöilin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá ki. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- hotti: Ménud.-föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfollosvolt: Opin mánudago - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardage 8-10 og 13-18. Sunnudega 9-12. Kvennatfmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrnr er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.