Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 Þorstelnn Pálsson forsætísráðherra: „Ríkisstjómin ætlar sér |j ekki í viðræður við PLO“ Nei, nei, Denna, ekkert lóðarí...! í DAG er fimmtudagur 7. apríl, sem er 98. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.23 og sólarlag kl. 20.38. Sólin er í hádegisstað kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 5.16. (Almanak Háskóla íslands.) Vona á Drottin, ver örugg- ur og hugrakkur, já, vona á Drottin. (Sálm. 27, 14.) LÁRÉTT: — 1 not, 5 galli, 6 sjór, 7 tónn, 9 viðurkennir, 11 ending, 12 dauði, 14 vðkvi, 16 fuglinn. LÓÐRÉTT: - 1 bijálast, 2 fögur, 3 ferskur, 4 skrifa, 7 snör, 9 púk- ar, 10 lengdareining, 13 málmur, 1S tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefast, 5 al, 6 afl- ast, 9 rœl, 10 át, 11 tt, 12 ara, 13 atar, 1S gró, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 skartaði, 2 fall, 3 ala, 4 tottar, 7 fœtt, 8 sár, 12 arra, 14 agn, 16 óð. FRÉTTIR ______________ I FYRRINÓTT fór hiti nið- ur að frostmarki hér í bæn- um og- óveruleg úrkoma var. Um nóttina var mest frost á láglendi 7 stig, t.d. í Haukatungu. Uppi á há- lendinu var 9 stiga frost. Hvergi veruleg úrkoma um nóttina. I spárinngangi veð- urfréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður færi kólnandi á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti rétt ofan við frostmark- ið hér í bænum, en 6 stiga frost á hálendinu. ÞENNAN dag árið 1906 varð svonefnt Ingvarsslys úti í Við- ey. Og þennan dag árið 1961 tók Seðlabanki Islands til starfa. PÓST- og símamálaskólinn. í klausu í Dagbók vegna stöðu yfírkennara Póst- og símamálaskólans var sagt að háskólapróf í ensku auk eins annars tungumáls væri skil- yrði. Svo er ekki. Umsóknar- frestur um þessa stöðu, en hana augl. samgönguráðu- neytið, rennur út á morgun, 8. apríl. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14 og þá spilað — frjáls spilamennska. Fé- lagsvist verður spiluð kl. 19.30 — hálft kort — og dans- að kl. 21 MBL. FYRIR 50 ÁRUM Á FUNDI í Sameinuðu Alþingi í gær sem boðað- ur var í skyndi tilk. for- sætisráðhera að Skúli Guðmundsson tæki sæti Haraldar Guðmundsson- ar í stjórninni og að „Al- þýðuflokkurinn myndi fyrst um sinn“ veita stjórninni hlutleysi og afstýra vantrausti ef fram kæmi. Talsverðar umræður urðu um þessa nýju stjórnarmyndun á AJþingi og lyktaði með því að Ólafur Thors boð- aði fyrir hönd Sjálfstæð- isflokksins vantraust á stjórnina. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík. Félagsvist verður spiluð á laugardaginn kemur í félagsheimilinu Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. Árshátíð fé- lagsins verður í Domus Medica 23. þ.m. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, í Borgartúni 18, kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Fundarmenn mæta með hatt á þennan fund. Fram verða bomir sjávarrétt- ir. KVENFÉL. Aldan. í kvöld fara félagsmenn í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði. Verður lagt af stað frá Borg- artúni 18 kl. 19.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til leikhús- ferðar annað kvöld, föstudag, — Síldin kemur, sfldin fer. Lagt verður af stað frá Fann- borg 1 kl. 19.16. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrinótt kom Reykjafoss að utan. í gær hélt togarinn Viðey til veiða og Fjallfoss fór. Þá fór leiguskipið Finlith með fiskimjölsfarm og norsk- ur bátur kom inn til viðgerð- ar. í dag er rússneskt olíu- skip, Peijle, væntanlegt með farm. HAFNARFJARÐARHÖFN: Svanur fór á ströndina í gær svo og leiguskipið Figaro. í dag, fímmtudag, er Isberg væntanlegt að utan. MINNINGARKORT MINNIN G AKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Brciðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó: tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. I Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Kvöld', nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík í dag, skírdag: Apótek Austurbæjar. Laugar- dag fyrir páska: Háaleltis Apótek og Vesturbæjar Apó- tek opið til kl. 22. Páskadag og annan páskadag: Hóaleit- is Apótek. Þriðjudag eftir páska: Háaleitls Apótek og Vesturbæjar Apótek sem er opiö til kl.22. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa uppqnafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Gar&abær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjor: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfos8: Selfoss Apótejj er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þó er 8Ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarps’ns ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlnknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúSlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiS, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáis alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - FnSingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshnliS: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffílsstaöaspft- all: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. lósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlœknishóraös og heiisugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞJóöminjasafniA: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og HéraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalcafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opið til kl. 18.00. Á8grfm88afn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaÍ88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mónud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug í Mosfellcsvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.