Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRIL 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleikar Meyjunnar I dag setla ég að fjalla um veikleika Meyjarmerkisins (23. ágúst-23. september). Athygli er vakin á því að þó hér sé sérstaklega rjallað um veikleika, þýðir það ekki að merkið búi ekki yfir mörgum og góðum kostum. Einnig er vert að geta þess að fyrst og fremst er verið að tala um mögulega veikleika sem hægt er að yfirstíga og forðast. Eftirfarandi á því ekki við um alla í Meyjarmerkinu. Neikvœfi Einn helsti veikleiki Meyjar- innar er fólginn í tilhneigingu til að gagnrýna bæði sjálfa sig og umhverfið. Það þýðir að hún á til að vera heldur neikvæð í viðhorfum. I sumum tilvikum, sérstaklega ef Meyj- an er þreytt eða illa fyrir köll- uð, verður þetta að tuði og nöldri, út í allt og ekkert. Minnimáttarkennd Það sem þó er einna verst fyrir Meyjuna sjálfa má rekja til gagnrýni, smámunasemi og fullkomnunarþarfar. Það er minnimáttarkennd og nei- kvæð sjálfsímynd. Meyjan er oft það kröfuhörð við sjálfa sig að hún fyllist vanmáttar- kennd. Ef verkið sem hún hefur tekið að sér að leysa er ekki fullkomlega gert verð- ur hún óánægð. Þetta hindrar Meyjuna einnig þegar lær- dómur er annars vegar. Ef hún gerir mistök t fyrstu þá er ástæðan sú að hún hefur enga hæfileika, ekki sú að hún þarf að læra og reka sig á, á nýjum sviðum eins og aðrir. Vanmat Fullkomnunarþörf Meyjunnar leiðir einnig oft tii vanmats, þess að hún gerir of lítið úr sjálfri sér, lætur aðra ganga framfyrir sig eða telur sig ekki geta það sem hún er fullfær um. Margar meyjar þurfa að læra að slaka á og varast að gera of miklar kröf- ur. Smáatriði Meyjan er skörp og eftirtekt- arsöm og að öllu jöfnu raunsæ. Henni hættir hins vegar til að leggja of mikla áherslu á smáatriði. Þetta getur m.a. háð henni f vinnu og samstarfi. Hvað varðar vinnu á hún til að gera sér störf erfið með þvf að dunda of lengi við smáatriði. I sam- skiptum á hún til að láta smáatriði f fari annarra fara of mikið f taugarnar á sér. Smávægilegur kækur f fari fólks getur þannig skyggt á stora mannkosti. Annar veik- leiki Meyjunnar, sem varðar samskipti, er að hún á til að vera of afskiptasöm í garð annarra, vera sffellt að gagn- rýna, leiðrétta, segja öðrum til og skipta sér af því sem henni f raun kemur ekki við. Það má segja að hana skorti oft umburðarlyndi í garð ná- ungans. Afial- ogaukaatrifii Einn veikleiki Meyjunnar er sá að hún á til að sjá ekki skóginn fyrir trjánum. Hún á til að festast í smáatriðum og hengja sig á það sem ekki skiptir máli. Þegar Meyjan er að lesa stóra grein á hún t.d. til að festa sig f einu orði. Hún gerir því ekki alltaf greinarmun á aðalatríðum og aukaatriðum. Fordómafull Að lokum má geta hugsanlegs veikleika sem er fólginn í trú á hið jarðbundna og áþreifan- lega. Það er að Meyjan á til að vera fordómafull gagnvart hugmyndum sem hún sjálf hefur ekki kynnst eða getað snert á. ríiij!j.i!!iiij.ji.iijiiu..jn.j. u..n j-i'niu.iii.ui.iiiiji;j:i nujjujjj.il.....i.u. I.IIJl.JIJ!!!!*.')- GARPUR / þú HBLPOK /?£> \ / þÚ 5ÉK-T KK/£FOR,SKVL/ni^ \ f/e frAÐBCkJ?/ LENÍ5RA KE/yÍST pÓ EKKI "*£& GUL-LDÓR?' ¦¦.:'.' ¦ . .". '. GRETTIR ec? %/eit um vi spomsokp sey I K^NKJA AE> HJALPA ÞÉR. OPP UR. PUNGi-VNDIIníU NO LEVNpAK-S DÓ/WSFUi-UMJt EINU 5/naj BNN^0 JAFNVr=L KLOkJCA SE/M STENDufc ee tzéxT tv/svarí /A SÓLARHRIN &y J?M PAVte F O. rRAB/£.fcT...U(j VAK.I ÉG í { ALLA NÓTT TIL AE> KEVNAJ /i© sotna i pesso i2-n r?T::::iJ!i.;iL.:ii.i...... DYRAGLENS P>ESS\R. EFTlf?/WlE>- PASSLORAR EKU t FARANLE&fR/ rlVENÆR ÆTLA FOK-J J ELPRAI?AE> LATA3BF?] V^ _ S KJL JAST- • j r »p pAD BK. HÆfcT,' AÐ L'ATA. KXAKJcA » i eú/HIO-.EN EKJCIAC l^ FÁ HAKJN TILAE>SOr?Ul I '" ¦ * m=* CI0fl7 Trlm Mtam Swvioa*. tnc iliiHIMIhiuiiIiiiiIiiilHiHiiiiHliili:. -------------------_ UOSKA TIL HAMlNcSTa/M6E> &KÚB>-) /MITT _>l \ /*\>— <¦ SÓMULEIÐIS; EtSKAN - //..... [PyRA^v. t OG. VI0 GETUM VERjp SMAAN f ALLAN PAq JlSTARFUSUARNIÍ? OK.ICAJ? FA A1INNI/VlATTAr?KENND i!......llll.Ul.imHllMlllli.i.l.'......:........_..........l.ilUl.llllJWHIHBW»f{Hiii..J.ll'!{MBll....l.l.HJIUIIUllUHIllJI.. FERDINAND iMBTiuii.m............¦¦¦: :..;.:.......i..BíTB?;;fB;u.1............¦¦¦¦¦i"i".iv:i:.iii.:r?T.T. ;¦..¦... .'.¦.:¦¦" !¦¦.¦.¦ :: .—.¦.. . -?.::!!!.. Jl.í.. SMAFOLK THEVET5AIPWERE 60ING TO HAVE TO STAKT LUATCHIN6 VOUR PIET.. TrlAT5EA5^F0RHIMTO SAY.. ME POESN'T HAVE TOEATINTHEMESSHALL WITH THE TROOPð... >£) 1987 Uniieti Feature SynQicale. )nc I AL50 HAP A LITTLE TROUBLE EXPLAININ6 LUHV VOU WERE WEARIN6 AHELMETANP6066LE5 CiVlLlANS PONT UNPER5TANPANfTHIN6.' tiþfa Dýralæknirinn sagði að við ydiim að passa upp á mataræði þitt... Hann getur trútt um tal- að ... ekki þarf hann að éta með dátunum í mat- salnum ... Ég átti líka í vandræðum með að útskýra af hverju þú gengur með hjálm og flugmannagleraugu. Óbreyttir borgarar skilja ekki neitt! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Flestum spilurum er skiljan- lega meinilla við að fara með „ás í bólið", en svo er það nefnt þegar vörnin missir af tækifæri til að taka slag á ás, oftast með því að dúkka einum of oft. Sum- ir eru svo hræddir við þennan draug, að þeir leggja niður ásana sína við fyrsta tækifæri og segja um leið, „ekki ætla ég að brenna inni með þennan!" Slíkir spilarar hefðu ekki hnekkt eftirfarandi spili: Suður gefur; allir á hættu. Norður ? Á2 ¥ KDG63 ? D32 + 863 Vestur ? KDG65 VÁ954 ? 76 ? K7 Austur ? 9874 ¥872 ? 854 ? D109 Suður ? 103 VlO ? ÁKG109 ? ÁG543 Vestur Norður Austur 1 spaði Pass Pass Pass 2 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 tlglar Pass Pass Pass Sutlur 1 tlgull 3 lauf 4 lauf 5 tíglar Útspil: spaðakóngur. Setjum okkur nú í spor vest- urs. Sigrihafi drepur fyrsta slag- inn á ás blinds og spiiar litlu hjarta á tíuna. Austur lætur tvistinn, sem sýnir þrílit. Ef vestur er spilari með „ása- innilokunarkennd" hvarflar ekki einu sinni að honum að gefa slaginn. Hann drepur, leggur niður spaðadrottningu og spilar sig út á trompi eða hjarta. Og við það markast endalok varnar- innar. Sagnhafi tekur trompin og endar í blindum, fleygir svo Qórum laufum niður í hjörtu blinds. Það er ekki erfitt að sjá þessa stöðu fyrir. Því hefði vestur átt að fórna hjartaásnum í þeirri von að suður væri með tvo tapara á lauf. Sagnhafi getur ekki mætt þeirri vörn með því að taka tvisv- ar tromp og spila laufás og meira Iaufi, því vestur getur þá skaðlaust spilað sig út á litlu hjarta. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu ! New York um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Al- onso Zapata, Kólumbíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Levs Alburts, Bandarlkjunum. 32. He5! - Bxe5 (Eða 32. - Df3,33. d5! með hótuninni Hg5+). 33. dxe5 - Kh6, 34. Dh8+ og svartur gafst upp, því hann fær ekki varist máti. 19 ára gamall Sovétmaður, Vassily ívantsjúk, sigraði mjög óvænt á mótinu í New York, hlaut 7'/2 vinning af 9 mögulegum og var vinningi á undan næsta manni, Guillermo Gareia frá Kúbu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.