Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 '^K - '^ -ft ^- VÍSUM TILVEGAR Á VERDBRÉFA MARKADINUM Kaup, sala og endurfjárfesting. Kaupþing. Miðstöð verðbréfaviðskiptanna. '(TV ^ SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 7. APRÍL EININGABRÉF 1 EININGABRÉF2 EININGABRÉF3 2.735,-1.588,-1.746,- LÍFEYRISBRÉF 1.375,- KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 ÍKX X \ •" fy% *f)t X&^ *** WBÍ ,v'* i'iíiMB 6«S»« au®iMn Dæmið gekk ekkiupp HernaðaráœUun nýrr- ar forystu Alþýðubanda- lagsins vegna kjarasamn- inganna, sem nú eru viðast um garð gengnir, var sú að nota þá sér til fraindráttar með einum eða öðrunt hættí og var ófriður á vinnumarkað- inum með verkf öllimi ekki útilokaður f þvi sam- hengi. Rnginn gat farið í grafgötur um að Ólafur Ragnar Grímsson og fé- lagar vildu að i kjara- samningunum yrðu menn varir við að nýir menn hefðu verið kjörnir tíl forystu í Alþýðu- bandalaginu. Af verka- lýðsmönnum valdi Ólaf ur Ragnar formann verka- lýðsfélagsins Jðkuls á Höfn í Hornafirði, Björn Grétar Sveinsson, tíl samstarfs við sig i æðstu stjórn Alþýðubandalags- ins. Kom Björn Grétar talsvert við sögu, þegar samningamálin voru á sérstöku stígi, svo sem þegar deilt var um, hvort menn skyldu hittast tíl viðræðna i Reykjavfk eða ekki; á hinn bóginn heyrðist minna frá hon- um þegar samningurinn sjálfur var gerður við félag hans og annarra á Akureyri. I stuttu ntáli er unnt að fullyrða að sú spenna skapaðist aldrei, sem Ólaf ur Ragnar og f élag- ar vildu að myndaðist í kjaraviðræðunum, og forsíðufyrirsagnir J^jóð- vih'ans um verkföU voru þvi Utið annað en ósk- hygKJa- Þegar rætt er um 'hlut Alþýðubanda- lagsins og forystusveitar þess í nýafstoðnum samningum er athyglis- vert að veita þvi eftírtekt að sjálfur forsetí Al- þýðusambandsins, As- mundttr Stefánsson, kom aldrei við sðgu samning- anna, að minnsta kosti ekki opinberlega. Ef til viU teiur Olafur Ragnar sig geta hrósað sigri inn- an flokksins með vfsan tíl þess, að sér hafi tekist að einangra forseta ASÍ í kjarasamningum? þJÓÐVILHNN ^--------------: Vatmannaeyjar ¦ ¦¦ I Buist við ttmgu vertdalli Samningarnir \YT# Vericföll um Átta vcrkuJýðsfélðgáNordurbmdiákvcdayfirvinnu- ~ bann og bónusverkfaU. Póra Hjattadótár, Alþyðu- sambandi Norðurumds: Atvinnurekendurþverskall- M VnkalíðsfélaxV ifi—i yj»boðar verkfaU Óskhyggja Þjóðviljans Úrklippurnar hér að ofan eru forsíðufyrirsagnir á Þjóðviljanum. Hin efri er frá 9. mars og hin síðari frá 16. mars. í efri fréttinni er sagt frá verkfalli Snótar í Vestmannaeyjum en því var hætt hinn 18. mars án þess að samningar hefðu náðst, en í þeirri neðri eru Þjóðviljamenn að spá fram í tímann í verkfallsanda Alþýðubandalagsins. Segja þessar fyrirsagnir meira en mörg orð. í Staksteinum í dag er staldrað við þessar forsíður Þjóðvilj- ans en einnig við heitingar Tímans og framsóknarmanna í garð ungra sjálfstæðismanna og Þjóðviljann og kjamorkubombuna. Sérkennileg- ur ofstopi Tfminn hefur gripið tíl sérkemtilegs málflutn- ings f sambandi við PLO og Steingrím Hermanns- son, utanríkisráðherra. í forystugrein blaðsins á skírdag var farið áratugi aftur f tfmann f stjórn- •nalaskrifum, þegar blað- ið hélt þvf annars vegar fram að ungir sjalfstæð- ismenn hafi lýst stuðn- ingi við kynþáttastefnu Suður-Afríku qg sagði sfðan: „Ungir sjálfstæðis- menn hafa nú skipað sér f hðp með ýmsum öfga- öflum kenndum við ný- fasisma." Árni Sigf ússon, f or- maður Sambands ungra sjálfstæðismanna, hefur f Morgunblaðsgrein mið- vikudaginn 30. mars svarað þeini sérkenni- lega útúrsnúningi fram- sóknarmanna á stefnu ungra sjálfstæðismanna, að þeir styðji aðskihtað- arstcfnuna - f Suður- Afriku. Sýnir það mál- efnafátækt og slæma málefnastöðu, að fram- sóknarnienn telji sig þurfa slík vopn. Hitt er þó til marks um ótrúleg- an ofstopa, að kenna unga sjálfstæðismenn við nýfasisma. Staksteinar hafa litið þannig á, að orðbragð af þessu tagi væri horfið úr fslenskri stjómmálabaráttu. Yrði það tekið upp fyrir til- stíUi Tfmans kæmu þeir vafalftíð fljótt fram á völlinn, sem héldu því blákalt fram, að þar sem nasistar voru á sfnum tfma á mótí gyðingum hlytu þéir að vera nýnas- istar, sem tala gegn gyð- ingum nú á tímum. Þjóðviljinn ogbomban f forystugrein I^joðvilj- ans f gær er enn einu sinni gælt við þá skoðun, að Ifklega séu nú kjarn- orkuvopn hér á landi þrátt fyrir aUt og aUt. Eftír allt sem á undan er gengið f umræðum um kjantorktivopn og ísland er furðulegt að þær virð- ast hafa farið fram hjá leiðarahðfundi I»jóðvilj- ans. Hvernig væri að hann kynntí sér málið og meðal annars þá stað- reynd að órökstutt tal Þjoðviljamanna er ein- ungis tíl þess faUið að koma kjarnorkustímpU á landið og gæti þess vegna orðið átyUa fyrir hugsan- legan árásaraðila til að hóta okkur með kjarn- orkuvopnum, svo að ekki sé meira sagt. LOFTÞJÖPPUR Fyrirliggjandi loftþjöppur í stærðum frá 210-650 l/mín með eða án loftkúts Mjög hagstætt verð Útsölusloðir: LANDSSMIOJAN HF. — Verslun Ármúla 23 - Simi (91)20680 STRAUMRÁS SF. — Akureyri Slmi (90)20988 LANDSSMIÐJAN HF. FALKON (fabhionfcrtmen Dönsku smoking- ^ fötin | komin K Verð aðeins '////////8$$S8$8$S&/////////y////X?S'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.