Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 23 Verðhækkun á lagmeti til Sovét 13 til 24% LUXEMBORG r? / Alls selt fyrir 234 milljónir á þessu ári SÖLUSTOFNUN lagmetis og sovézka fyrirtækið Sovryblot undirrituðu í lok síðustu viku samning um kaup Sovétmanna á niðursoðnum og niðurlögðum sjávarafurðum. Samið var um sölu afurða að verðmæti 234 milljónir króna. Það er yfir hærri mörkum í sammasamn- ingi um viðskipti fslands og Sov- étrikjanna. Þær vörur, sem samið var um, eru gaffalbitar, físklifur, kryddsíld- arflök, léttreykt síldarflök og reykt síld í lofttæmdum umbúðum. Vam- ingur þessi verður framleiddur hjá K. Jónssyni og Co. á Akureyri, Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga á Homafírði, Norðurstjörnunni í Hafnarfirði, Lifrarsamlagi Vest- mannaeyja, Hik á Húsavík, Pól- stjömunni á Dalvík og Egilssíld í Siglufirði. Undirtektir Sovétmanna fyrir auknum lagmetiskaupum voru já- kvæðar samkvæmt upplýsingum SL, enda juku þeir fjárveitingar til kaupanna um 22% frá fyrra ári talið í Bandaríkjadölum. Verð hækkaði einnig um 13 til 24% í dölum talið, en reykt Egilssíld er ný vörutegund í þessum viðskipt- um. Nú eru liðin 25 ár frá því að útflutningur á lagmeti hófst héðan til Sovétríkjanna. Hann hófst með útflutningi á niðurlagðri síld frá Frá undirritun samninganna. K. Jónssjmi og Co. á Akureyri árið 1963. Þeir, sem önnuðust samninga- viðræðumar að þessu sinni af hálfu Sölustofnunar, voru Theodór S. Halldórsson, framkvæmdastjóri SL, Kristján Jónsson, forstjóri K. Jónsson og Co. og Garðar Sverris- son, forstöðumaður tæknideildar SL. Hákon Arnason formað- ur Lögmannafélagsins AÐALFUNDUR Lögmannafé- lags íslands 1988 var haldinn 25. mars sl. Formaður var kjörinn Hákon Árnason hrl. og aðrir í stjórn eru Gunnar Guðmundsson hdl., Pétur Guðmundarson hrl., Sveinn Haukur Valdimarsson hrl. og Viðar Már Matthíasson hrl. Framkvæmdastjóri er Haf- þór Ingi Jónsson hdl. Félagsmenn eru nú alls 305. Þar af eru u.þ.b. 190 sem hafa lög- mannsstörf að aðalstarfí. Af félags- mönnum er 121 hæstaréttarlög- maður og 184 héraðsdómslögmenn. Heiðursfélagar eru hæstaréttarlög- mennimir Agúst Fjeldsted og Egill Sigurgeirsson. FLUGLEIÐIR -fyrirþíg- Tvær góðar þvottavélarfrá SIEMENS í nýju pokunum verður poppið meira og betra og við treystum því að örbylgupopparar verði ánægðir með árangurinn. Þetta örbylgjupopp er nú einnig til í ódýrari pakkningum, - prófaðu. ÍSLENSKA ÖRBYLGJUPOPPIÐ er SUPER POP, gæða popp-maís sem hefur 30 - falda poppun. Það er pottþétt fyrir alla sem stefna að frægð og frama í "poppheiminum". Örbylgjupoppið átti við örðugleika að stríða í upphafi, örbylgjupokamir vom ekki nógu góðir. Nú er það komið í nýja og betri örbylgjupoka. Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. O Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskir leiðarvísar. • Þurrkari fáanlegur með sama útliti. WV 2760 Kjörgripur handa hinum vandlátu • Fjöldi þvottakerfa. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Áfangaþeytivinding. Mesti vinduhraði 1200 sn./mín. • Hagkvæmnihnappur. • íslenskir leiðarvísar. WV 5830 Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 MICROSOFT HUGBÚNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.