Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 7
88ei JIÍNA .7 flUOAdUTMMFI ,<3ICLAjaMUOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 NYTT AF NALENNI er fyrir alla þá sem hafa gaman af saumum, prjónaskap og öðrum hannyrðum og einnig að prýða hýbýli sín. í hverjum mánuði færðu nýjan pakka af glæsilegu efni, 16 stór litprentuð spjöld, (19,3x27,4 sm), með hugmyndum, uppskriftum og leiðbeining- um ásamt vandaðri og nákvæmri sníðaörk með íslenskum leiðbeiningum o.m.fl. Áskriftargjald er aðeins kr. 480.- fyrir hverja sendingu og allir klúbbfélagar fá án aukagjalds handhægar og smekklegar geymslumöpp- ur fyrir spjöldin, plastvasa undir sníðaarkir, leiðbeiníngaþjónustu í vikulegum símatíma, afslátt af ýmsum námskeiðum og margs konar leiðbeininga- og & kennslugögn um handavinnu og hannyrðir. Og efnið úr ritinu NÝTT AF NÁLINNI fer allt á sinn stað í safnmöppunni, föt handa henni á einn stað, handa honum á annan stað, allt fyrir börnin á þann þriðja, heiníilið hefur sitt ákveðna pláss sem og kennsluemi og sníðaarkir. Þannig verður smám saman til aðgengilegur hugmyndabanki á heimilinu. RÁÐGJAFARÞJÓNUSTA FYRIRALLA FÉLAGSMENN Um leið og vandamál skjóta upp kollinum eða spurningar vakna um eitt eða annað tengt saumaskap og hannyrðum geturðu hringt í sérfræðing kUibbsíns, Rögnu ÞórhaUsdóttur, leiðbeinanda Nýs af nálinni. Ragna er lærður handmennta- kennari og því vandalaust að é fá hj á henni góð og notadrjúg ráð. ¦\\\ 50% AFSLAnUR AF FYRSTU SENDINGU m k NÝTT AF NÁLINNI er eingöngu ætlað félögum í samnefndum klúbbi. Þetta nýstárlega efni er því ekki til sölu í verslunum. Þú færð fyrsta pakkann með 50% aíslætti og að auki ókeypis gninnhandbók um saumaskap, Sníða- og saumakennslan, án þess að skuldbinda þig á nokkurn hátt um áframhaldandi þátttökuí klúbbnum. Með einu súntali geturðu afþakkað frekari sendingar, en annars færðu pakka frá klúbbnum sendan um það bil mánaðarlega heim. 'Ai^Oí^a^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.