Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 + Eiginkona mín og móðir okkar, ÞÓRA LÁRA GRÍMSDÓTTIR, Vfðivangi 3, Hafnarfirði, lést á heimili sínu 17. mars sl. Útförin hefur farið fram. Þorvarður Jónsson, Jens Jónsson,- Stormur Þór Þorvarðarson, Steinn Þorri Þorvarðarson, Þorbjörg Þorvarðardóttir. t Faðir okkar, tengdafaöir og afi, GEORG AGNARSSON, Hjallabraut 3, Þorlákshöfn, andaðist miðvikudaginn 30. mars. Jarðarförin fer fram frá Þorláks- kirkju í Þorlákshöfn laugardaginn 9. apríl kl. 14.00. Börn, tengdabörn og barnabörn. + Unnusti minn og sonur okkar, STEINÞÓR STEFÁNSSON, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 8. ’apríl kl. 13.30. Þuríður Þórðardóttir, Maria Sigurbjörnsdóttir, Stefán Aðalsteinsson, Vi'ðilundi 2b, Akureyri. + Eiginmaöur minn, HELGI KRISTINN GÍSLASON bifreiðastjóri, Skúlagötu 64, lést á öldrunardeild Landspítalans að kvöldi föstudagsins langa. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarns, Ingunn Jónasdóttir. Systir okkar, + SESSEUA GÍSLADÓTTIR frá Hofsstöðum, Brekkubyggð1, Garðabæ, verður jarðsungin frá Garðakirkju laugardaginn 9. apríl kl. 13.30. Sigurlaug Gisladóttir, Sigriður Gísladóttir, Guðrún Gísladóttir, Halldóra Gísladóttir. + Móðir okkar, ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR SNÆHÓLM, lést 6. apríl. Börn hinnar látnu, Alda Snœhólm, Njörður Snæhólm, Kristín Snæhólm, Guðmundur Snæhólm, Edda Snæhólm. + Maðurinn minn, RAGNAR JÓNSSON skipstjóri, Smyrlahrauni 2, Hafnarfirði, lést i Landspítalanum 5. apríl. Guðrún Andrésdóttir. + Ástkær móðir mín, amma og langamma, JÓNÍNA GEIRLAUG JÓNSDÓTTIR, Melabraut 49, Seltjarnarnesi, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudagirin 8. apríl kl. 10.30. Halla Hjálmarsdóttir, Erla Arnardóttir, Helga Guðjónsdóttir, Jóna H. Guðjónsdóttir, Halla Karen Jónsdóttir. Jóhanna Þ. Einars dóttir - Minning Fædd 6. febrúar 1904 Dáin 23. mars 1988 Að haustlagi fyrir mörgum árum kom 18 ára gömul stúlka utan af landsbyggðinni í fyrsta sinn til Reykjavíkur. Það var engin skemmtiferð heldur lá leið hennar á sjúkrahús. En þar gekkst hún undir stóra aðgerð. Eftir sjúkrahús- vistina varð hún að fara daglega til læknisins í nokkrar vikur. Allar áætlanir um fyrirhugaða námsdvöl í skóla þennan vetur urðu því að engu. Margir voru henni vinsamlegir og góðir þennan tíma. Meðal þeirra var Jóhanna Einarsdóttir, sem í gær, miðvikudag, var jarðsungin frá Hallgrímskirkju. Einkum var það mikill viðburður í lífi stúlkunn- ar, þegar Jóhanna bauð henni á tónleikana sem kór Dómkirkjunnar hélt í kirkju sinni. Enn geymast í huganum laglinur og ljóðaþýðingar frá þeirri kvöldstund. Þessar fyrstu minningar mínar um Jóhönnu, umhyggju hennar og löngun til að gleðja mig, hafa aldr- ei gleymst. Við nánari samskipti og síðan vináttu margra ára kynnt- ist ég því enn betur, hvem mann hún hafði að geyma. í náungakær- leika og fómfysi átti hún ekki + Elsku móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN PETRÍNA HANSEN frá Akureyri, til heimilis á Skeljagranda 9, Reykjavfk, lést í Landspítalanum 2. páskadag. Jarðarför auglýst síðar. Borghild Inger Steingrímsdóttir, Einar Ingvarsson, Ellen Einarsdóttir, Steingrímur Einarsson, Ingvar Einarsson, Guðrún Marfa Einarsdóttir, Helen Marfa Ólafsdóttir. + Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, KRISTÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR, Vallarbraut 2, Ytri-Njarðvfk, fer fram laugardaginn 9. apríl kl. 11.00 frá Ytri-Njarðvíkurkirkju. Birkir Jónsson, Sigríður Erla Jónsdóttir, Björg Birna Jónsdóttir, Þórður Jónsson, Gréta Svanhvít Jónsdóttir, Kristján Þór Jónsson, Ásmundur S. Jónsson, Jón Einar Jónsson, Borgar Lúðvík Jónsson, barnabörn og Erla Helgadóttir, Hilmar R. Sölvason, Erla Einarsdóttir, Guðmundur Snæbjörnsson, Kristfn Þorsteinsdóttir, Bryndís Sveinsdóttir, Fanney Kristinsdóttir, Bára Andersdóttir, barnabarnabörn. + Móðir okkar, MAGNEAG. MAGNÚSDÓTTIR, sem andaðist á Hrafnistu 1. þ.m., verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni föstudaginn 8. april kl. 13.30. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Helgi Helgason, Haildór Helgason, Elfsabet Helgadóttir, Sveina Helgadóttir. Útför + GUNNARS M. MAGNÚSS rithöfundar, fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 7. apríl kl. 15.00. Blóm og kransar afþökkuð, en þeir sem vilja minnast hans láti Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi, njóta þess. Fyrir hönd ættingja, Magnús Gunnarsson, Málfrfður Óskarsdóttir, Gunnsteinn Gunnarsson, Agnes Engiibertsdóttir Oddný Sigurðardóttir. + Minningarathöfn um skipverjana GUNNLAUG ÞORGILSSON, ÁRNA KRISTINN GUNNLAUGSSON og BIRKI STEIN FRIÐBJÖRNSSON, sem fórust með Knarrarnesinu KE-399 12. mars sl., verður í Ytri- Njarðvíkurkirkju laugardaginn 9. apríl kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeir sem vilja minn- ast hinna látnu, láti björgunarsveitirnar á Suðurnesjum njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda, Þorgils Árnason, Lára Magnúsdóttir, Ingibjörg Þórhallsdóttir og systkini, Ólöf Björnsdóttir, Guðbjörn Friðbjörnsson. marga sína líka. Trúnaðarsamband hennar við frelsarann var innilegt. Hún kunni langa kafla úr biblíunni utanbókar, auk mikils fjölda sálma og kristilegra söngva. Og bænir hennar fyrir mönnum og málefni Drottins voru dagleg þjónusta til æviloka. Jóhanna Þ. Einarsdóttir fæddist í Rúfseyjum á Breiðafírði. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Jóhanns- son og Hólmfríður Þorláksdóttir. Faðir hennar drukknaði árið 1909, en móðirin lifði til elliára. Jóhanna átti þrjú systkin, sem upp komust. Bróðir hennar, Bjöm, andaðist árið 1923. En systkini hennar, Kristín og Sigurður, eru búsett hér í Reykjavík. Jóhanna ólst upp hjá ömmu sinni og afa, Jóhönnu og Þorláki. Gaman var oft að hlusta á hana segja frá bemskuárum sínum hjá þeim. Amma hennar var trúuð kona og kenndi henni mörg bænavers, sem Jóhanna var án efa fljót að læra, svo næm og greind sem hún var. Er hún var uppkomin lá leið móður hennar og fjölskyldu til Stykkis- hólms. Þar dvaldi Jóhanna nokkur ár og stofnaði meðal annars kristni- boðsfélag. Síðar, þegar hún kom til Reykjavíkur, gerðist hún trúfastur meðlimur Kristniboðsfélags kvenna hér. Um margra ára skeið kenndi hún við sunnudagaskóla kristni- boðsfélaganna í Betaníu. Böm, sem þar nutu ieiðsagnar hennar, áttu nöfn sín á bænalistanum hennar ávallt síðan. Jóhanna var heilshugar í öllu lífí sínu og starfí. Um tíma annaðist hún sjúka í heimahúsum þeirra og gerði það af kærleika eins og allt annað. Hún sótti guðsþjónustur í kirkjunni sinni, meðan hún gat, og Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar tii birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar fmmort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birt- ur. Meginregla er sú, að minn- ingargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Leiðrétting í minningargrein um Svein Guð- mundsson, forstjóra, hér í blaðinu hinn 29. mars síðastliðinn, misritað- ist nafn greinarhöfundar. Greinina skrifaði Guðmundur Guðmundar- son. Er hann beðinn velvirðingar á misritun föðumafns hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.