Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 51 Redfordfertil Moskvu Sovéska ríkiskvikmyndaverið heldur árlega kvikmyndahátíð og er vandlega valið hveijum skuli boðið að sýna kvikmyndir við þau tækifæri, enda ekki hægt að bjóða Sovétmönnum upp á hvað sem er frekar en öðrum. Hátíðin 1988 verður nú í vor og hefur bandaríska leikaranum vinsæla Robert Redford verið boðið að vera sérlegur gestur Rússa og kynna sex af þekktustu kvikmyndum sínum. Hann velji þær sjálfur, því af mörgu er að taka. Vita menn ekki hvort þeir eigi að vera undrandi eða ekki yfir boðinu, en allt um það. Redford mun ekki fara til Moskvu í fylgd eiginkonu sinnar Lolu, því hún er það ekki lengur. Þau skildu nýlega, en höfðu verið gift í hart nær 30 ár. Redford verður gestur Rússa í vor. TONLISTARVIÐBURÐUR Á HÓTEL ÍSLANDI ' KVÖLD Gugge Hedrenius big blues band Héreráferðinnieinaf helstu stórsveitum Evrópu með sveiflu eins og hún 4 gerist best. Auk „Opusa Gugga" eru verk Ellingtons og Basie ofarlegaáefnisskránni. Láttu sveifluna heilla þig eina kvöldstund á HÓTELÍSLANDI. Húsið opnað kl. 21.00. HÓTEL TgLÁND JAZZVAKNING Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- ' Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,-teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 820,- og 895,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Rúllukragabolir kr. 520,- Stuttermabolir kr. 235,- Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. TÓNLEIKAR í KVÖLD Davíð Freyr og Eftirlitið. Opið kl. 22.00-01.00. ÍCASABLANCA. .1 Skúlagötu 30 - Sími 11555 DISCOTHEOUE TONLEIKAR I KVÖLD frá kl. 22 - 01. Breska hljómsveitin SHARK TABOO I frá London Hljómsveitin MÚSSÓLÍNÍ kemureinnig fram staöur f<zj(XCCci7~in n GLEÐI MUNKARNjR í kvöld Rúnar Þór. Steingrímur Guömundsson og ilón Ólafsson rtlm ficlgar: 'Boði? uppá 19 rétta sérrítiastðH, íéttur rurturmatscðiU i tjíiruji tftir miðnautLOpið öíí (jvöfd frá (f. 18. ‘Lnjjin aðtjamjseyrir inrkti tUuja, föstudtujs- ojj ímgardajjskvötd cr fritt inn fijnr matarjjcsti td k(- 21:30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.