Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 41 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Skagf irðinga Næsta fostudag 8. apríl kemur harðsnúið lið bridsspilara úr Brids- félagi Sauðárkróks og Austur- Skagfirðinga til keppni við sunnan- menn. Spilaður verður tvímenning- ur á föstudagskvöld klukkan 20.00 og er opinn öllum. Laugardag klukkan 13.00 hefst sveitakeppni. Þriðjudaginn 29. mars lauk keppni í Barómeter með sigri þeirra félaga Jóns Þorvarðarsonar og Guðna Sigurbjarnarsonar, sem voru í sérflokki. Röð efstu para var sem hér segir: Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjarnarson 229 Hjálmar Pálsson — Steingrí mur Jónasson 113 Anton R. Gunnarsson — Hjördís Eyþórsdóttir 108 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 97 Ólöf Ketilsdóttir - J.Mc.Greal 87 Björn Pétursson — Haukur Sævaldsson 58 Alfreð Alfreðsson — Jóhann Gestsson 37 Þriðjudaginn 5. apríl var spilaður tvímenningur. Efstir urðu þessir: Oskar Karlsson — SigmarJonsson 149 Hildur Helgadóttir - Karólína Sveinsdóttir 124 Ólöf Ketilsdóttir - Jacký Mc. Greal 120 Björn Pétursson - Haukur Sævaldsson 117 Næsta þriðjudag, 12. apríl, verð- ur spilaður tvímenningur. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Hreyf ill — Bæjarleiðir Sveit Daníels Halldórssonar sigr- aði í fjögurra kvölda Board a Match sveitakeppni sem lauk fyrir nokkru. Spiluð voru 10 spil milli sveita en alls tóku 12 sveitir þátt í keppn- inni. Með Daníel spiluðu Kristinn Lund, Lilja Halldórsdóttir og Páll Vilhjálmsson. Lokastaðan: Daníel Halldórsson 238 Þórður Elíasson 230 Sigurður Ólafsson 197 Cyrus Hjartarson 190 SkjöldurEyfjörð 185 Næsta keppni, sem jafnframt verður síðasta keppni vetrarins, verður þriggja kvölda tvímenningur sem hefst mánudaginn 11. apríl. Spilað er í Hreyfilshúsinu kl. 19.30. Keppnisstjóri er Ingvar Sigurðsson. Bridsmót á Suðurnesjum á skírdag í tilefni af menningarvöku Suð- urnesja hélt bridsfélagið bridsmót á skírdag. Þátttaka var heldur dræm, aðeins 10 pör og var spilað- ur tvímenningur. Lokastaðan: Björn Blöndal — Arnór Ragnarsson 131 Eysteinn Eyjólfsson — Ragnar Orn Jónsson 119 Sigríður Eyjólfsdóttir — Grethe íversen 119 Birkir Jónsson - Njáll Skarphéðinsson 118 Bridsdeild Sjálf sbjargar Reykjavik Þorbjörn Magnússon og Guð- mundur Þorbjörnsson sigruðu í fimm kvölda tvímenningskeppni sem lauk 28. mars sl. Lokastaðan: Þorbjörn Magnússon — GuðmundurÞorbjörnsson 627 Stefán Sigvaldason — Sigurður Valur Sverrisson 617 Rafn Benediktsson — Magnús Sigtryggsson 606 Karl Karlsson — Meyvant Meyvantsson 587 Vilborg Tryggvadóttir — Pétur Þorsteinsson 572 Úrslit síðasta spilakvöldið: Vilborg Tryggvadóttir — Pétur Þorsteinsson 157 Guðrún Guðmundsdóttir — Bjarney Guðmundsdóttir 127 Stefán Sigvaldason — Sigurður Valur Sverrisson 117 Sólrún Hannibalsdóttir — Sigurbjörg Runólfsdóttir 117 Þorbjörn Magnússon — Guðmundur Þorbjörnsson 115 Síðasta keppni vetrarins verður þriggja kvölda einmenningur sem hefst nk. mánudag kl. 19 í félags- heimili Sjálfsbjargar. Bridsdeild Rangæingafé- lagsins Að loknum fimm kvöldum í baro- meterkeppninni er staða efstu para þessi: Bragi Björnsson — Sigurleifur Guðjónsson 259 Helgi Straumfjörð — Thorvald Imsland 223 Arnór Ólafsson — Ásgeir Sigurðsson 197 Lilja Halldórsdóttir — Daníel Halldórsson 194 Ámi Jónasson — Jón Viðar Jónmundsson 159 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 141 Næstsíðasta umferðin var spiluð í gærkvöldi en síðasUi umferðin verður spiluð 13. apríl í Ármúla 40. Sveit Pólaris varð í öðru sæti í íslandsmótinu í sveitakeppni eftir góðan lokasprett. Talið frá vinstri: Guðmundur Páll Arnarson, Stef- án Guðjohnsen, Sævar Þorbjörnsson, Karl Sigurhjartarson, Símon Símonarson og Þorlákur Jónsson. Morgunblaðið/Arnór Sveit Fatalands varð að láta sér lynda 3. sætið. Talið frá vinstri: Magnús Ólafsson, Jakob Kristinsson, Ólafur Lárusson, Páll Valdi- marsson og Hermann Lárusson. Jón Steinar Gunnlaugsson (dökk- klæddur) afhenti verðlaunin í mótslok sl. laugardag. Kynningarfundur með dönskum framleídendum gjafavara Danska sendiráðið heldur kynningarfund í samvinnu viö Félag danskra gjafavöruf ramleiðenda á Hótel Sögu, f immtudaginn 21. apríl og föstudaginn 22. apríl. Þar munu 20 danskir f ramleiðendur gjafavara verða viðstaddir til þess að komast í samband við íslenska innflytjendur og verslanir með gjafa- vörur og til þess að sýna framleiðslu sína, svo sem skreytingar, fatnað, postulíns- og glervörur, listmuni úr pappír, fegr- unar- og snyrtivörur, vörurtil auglýsinga, skreytingarfyrirverslaniro.fi. ínæstu viku mun sendiráðið senda út boðsbréf til 250 fslenskra fyrirtækja. Þau fyrirtæki, sem fyrírfram óska þess að tryggja sérboðsbréf, kynningarbækling og tilkynningareyðublað um þátttóku, skulu sem fyrst hafa samband við sendiráð- ið ísíma: 91-621230. DANSKA SENDIRÁÐIÐ Tveir góðir kæliskáparfrá SIEMENS j RITVELAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Frystir, kælir og svali í einum skáp 165x60x60 sm (hxbxd). 671 fjögurra stjömu frystihólf. 154lkælirými. 801 svalarými til að geyma einkum ávexti og grænmeti. KV3146 Sannkallaö forða- búr heimillsins 182x60x57 sm (hxbxd). 671 fjögurra stjörnu frystihólf. "-180lkælirými. 761 útdreginn svala- vagn til að geyma m.a. flöskur, grænmeti og ávexti. KV3546 Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Simi 28300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.