Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 Morgunblaðið/Július Sigurllð KR f sveitakeppninni. Frá vinstrí: Kjartan Briem sem sigraði einn- ig í einliða- og tvfliðaleik, Jóhannes Hauksson, Tómas Guðjónsson og Krist- inn Már Emilsson. BORÐTENNIS KR-ingar sigruðu í sveitakeppninni KR-ingar sigruðu í sveita- keppni borðtennissambands íslands á íslandsmótinu sem fram fór um síðsutu helgi. i blaðinu í gœr var sagt að Kristján Briem hafi orðið þre- faldur meistari en hann heitir Kjartan Briem og er beðist verlvirðingar á þeim mistök- um. Úrslit á mótnu voru þessi: Meistaraflokkur karla: 1. sœti: Kjartan Briem, KR 2. sœti: Tómas Guðjónsson, KR 3. -4. sæti: Kristján Jónasson, Víkingi Jóhannes Hauksson, KR Meistaraflokkur kvenna: 1. sæti: Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB 2. sæti: Elín Eva Grímsdóttir, KR 3. sæti: Fjóla María Lárusdóttir.UMSB 1. flokkur karla: 1. sæti: Halldór Bjömsson, Víkingi 2. sæti: Haraldur Kristinsson, Eminum 3. -4. sæti: Ragnar Ragnarsson, Eminum Davíð Pálsson, Eminum 1. flokkur kvenna: 1. sæti: Hjördís Þorkelsdóttir, Víkingi 2. sæti: Lilja Benónýsdóttir, UMSB 3.-4. sæti: Auður Þorláksdóttir, KR Hrefna Halldórsdóttir, Víkingi 2. flokkur karla: 1. sæti: Hrafn Ámason, KR 2. sæti: Páll Kristinsson, KR 3. -4. sæti: Pétur Kristjánsson, Sjömunni Benedikt Halldórsson, Sjömunni Tvíliðaleikur karia: 1. sæti: Kjartan Briem, KR Valdimar Hannesson, KR 2. sæti: Jóhannes Hauksson, KR Öm Fransson, KR 3. -4. sæti: Kristján Jónasson, Víkingi Bjami Bjamason, Víkingi Ragnar Ragnarsson, Eminum Ólafur ólafsson, Eminum Tvfliðaleikur kvenna: 1. sæti: Elísabet Ólafsdóttir, KR Elín Eva Grímsdóttir, KR 2. sæti: Auður Þorláksdóttir, KR Berglind Siguijónsdóttir, KR 3. sæti: Fjóla María Lárusdóttir, UMSB Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB Tvenndarkeppni 1. sæti: Ragnhildur Sigurðardóttir, UMSB Jóhannes Hauksson, KR 2. sæti: Lilja Benónýsdóttir, UMSB Kjartan Briem, KR 3. -4. sæti: Fjóla María Lárusdóttir, UMSB Bjami Bjamason, Víkingi Anna Þórðardóttir, KR Kristinn Már Emilsson, KR S / lli ÍSLENSKARGETRAUNIR V ■■■ fþróttamiðstöðlnni v/Sigtún -104 Reykjavik - Island - Simi84590 GETRAUNA- VINNINGAR! 31. leikvika - 2. apríl 1988 Vinningsröð: X11-111-X21-111 1. vinnlngur 12 réttlr kr. 2.691.160.00 6720 2. vlnnlngur 11 réttlr , kr. 8.761.00, - 947 45455 97215 125878* 244084+ 240111+ 248715 2638 47842+* 97329 126630 244085+ 240124+ 243776 3884 50722 97499 169138 244086+ 245391 248777 7193 50870 97692 169139 244087 245397+* 249035 7828+ 95045* 97894 229145 244088+ 246471 T01852 43072 95258 125013 233341+ 244089+ 246475+ *=2/14 _ 40875 95312 125180 237863 244090+ 247056 44188 95705 125231* 237912+ 244091+ 247255 Knrufrestur er tll ménudagslns 26. eprfl 1988 kl. 12.00 é hádegl. Þeir keppa á átjándu hæð í Bankok ■ ÁSGEIR Guðbjartsson, íslandsmeistari unglinga í knattborðsleik, á góða möguleika á að komast í átta manna úrslit á heimsmeistara- móti ungiinga, sem stendur nú yfir í Bankok í Thilandi. Ásgeir var í gær með fimm vinninga af sex mögulegum, þegar tvær umferðir voru eftir í hans riðli. Atli Már Bjarnason og Brynjar Valdimarsson misstu af lestinni í gær í sínum riðli. Atli Már tapaði þá, 1:3, fyrir Ástralíumanni og Brynjar mátti þola tap, 1:3, fyrir Englendingi í sínum riðli. íslensku strákamir vöktu mikla athygli í fyrstu flórum umferðum riðlakeppninn- ar, en þá töpuðu þeir ekki leik. Aðstæður eru allar hingar glæsilegustu í Bankok. Heimsmeistarakeppnin fer fram á átjándu hæð í verslunamið- stöð í borginni. Hér á myndinni fyrir ofan sjást þeir félagar, Brynjar, Atli Már og Ásgeir. Mm FOLX I DA VE Swindlehurst, fyrrum leikmaður Crystal Palace, West Ham og Sunderland, er tilbúinn að hlaupa í skarðið fyrir John Fas- hanu, markaskorara Wimbledon, sem meiddist í leik gegn Coventry á þriðjudaginn. Litlar líkur eru á að Fashanu, sem meiddist á læri, geti leikið undanúrslitaleikinn í ensku bikarkeppninni gegn Luton á laugardaginn. Þá er getur svo farið að Les Sealey, markvörður, sem meiddist á höfði og miðvallar- spilarinn Darran McÐonogh, sem meiddist á ökkla, geta leikið. Leikur liðanna fer fram á heimavelli Tottenham í London. Liverpool og Nottingham Forest mætast á Hillsborough í Sheffield. ■ LOTHAR MatthSus, miðvall- arspilari Bayem Mnchen, mun skrifa undir þriggja ára samning við ítalska félagið Inter Mílanó nú næstu daga. ■ TOTTENHAM er tilbúið að selja belgiska landsliðsmanninn Nico Claesen til franska félagsins Bordeaux á eina millj. sterlings- punda. Tottenham keypti hann frá Standard Liege á 600 þús. pund í október 1986. UTERRY Venebles, fram- kvæmdastjóri Tottenham, hefur augastað á Paul Stewart hjá Manchester City og Kevin Drin- kell, markaskorara Norwich. ■ EVERTON hefur hætt við að reyna að fá Gary Lineker aftur frá Barcelona. Félagið er spennt fyrir Tony Cottee hjá West Ham og Ally McCoist, markaskorara Celtic. Þá er Everton tilbúið að láta þá Wayne Clarke og Adrian Heath í skiptum fyrir hinn 23 ára sóknarleikmann Man. City, Paul Stewart, sem hefur skorað 24 mörk fyrir City í vetur. Peter Swales, stjómarmaður City, segist ekki láta Stewart fara, þó að boðið væri 1.5 milljón punda í hann. ■ ARSENAL hefur ákveðið að gefa Graham Rix ftjálsa sölu. Rix er 30 ára og hefur leikið sautján landsleiki fyrir England. I FÉLAGA- og firmakeppni KR í handknattleik hefst þriðjudaginn 19. apríl. Leikið verður í stærri íþróttasal KR við Frostaskjól og verður hver leikur 2x15 mínútur. Þátttökugjald er 6.500 krónur og fer skráning liða fram í Spörtu (s. 12024) og í Veitingahöllinni (s. 685018). ■ ÍK sigraði erkiféndur sína Breiðblik í leik liðanna í Alison - bikamum f Kópavogi. Það var Þröstur Gunnarsson sem skoraði sigurmark ÍK. Aðeins einn leikur er eftir af mótinu. ÍK og Augna- blik leika á laugardaginn kl. 12 og ÍK getur tryggt sér sigur í mótinu með því að vinna með fimm marka mun. ■ BOJAN Krizaj og Mataya Swet, júgóslavnesku skíðagarpam- ir, sem ætluðu að keppa sem gestir á landsmótinu á Akureyri u_m aðra helgi, boðuðu forföll í gær. í þeirra stað keppa sem gestir á mótinu sænsku göngumennimir Anders Larson, og Lars Háland. ■ ÍSLENSKA landsliðið í golf- hermi heidur utan í dag til þátttöku í fyrsta heimsmeistaramótinu í þessari grein. Liðið skipa þeir Einar L. Þórisson og Ragnar Ólafsson. Fararstjóri verður Björgúlfur Lúðviksson. Mótið fer fram á Glenn Eagle hótelinu í Glasgow í Skotlandi um helgina. Þátttakend- ur í mótinu verða fá flestum þjóðum Evrópu auk Argentínu og Kanada. GETRAUNIR Bikarkeppnin 64-iiöa úrsllt Tólf réttir — Sleipnir 0:8 Hönnun — Gamma 5 8:9 W.A.G.-Sáflugi 6:9 Gulli — Rolm 7:8 Tipp Topp - Abba 6:9 H.E.B. - Álfur 0:9 Seggur — Pensill 10:0 Fýlkisvinir - Sæ 2 6:9 Portamouth — FVost og frestanir 7:0 Fjarkamir — örin 7:7* Devon — Gljánar 10:8 Maddi — Hópur 5 0:8 Nágrannar — Elias 8:8+ G. R.M. — l.deild 8:6 Stáltipp — Kári 0:6 Hinir örlátu — Kiddi Bj. 7:8 Gmóm 57 — Trompásinn 6:5 Bis — Guðjón 9:0 JHPH 29 — Ricki 2001 7:8 Júmbó — Valli 6:8 Tenglar — Sörli 8:8+ Rokvís — 4002 7:7+ Anfíeld — Fálkar 9:11 H. G.A. — BAÞ31 9:7 Ragnar — TVB 16 9:8 Fákur — Wembley 8:7 Dagukokk — GH BOX 258 9:6 Axel II — MK 5 7:8 Lenin 7 nóv. — Gess 9:8 Einar ó. — Ágúst 0:9 Vonin — Babú 7:9 C 12 — Freyja 9:9+ • Hlutkesti, hópamir voru jafnir. + Feitletraður hópur með betra næstbesta skor. 32 liða úrslit Kiddi BJ - Valli MK 5 - Ricki 2001 Freyja — Álfur Babú — Ragnar Hópur 5 — Gmóm 57 Portsmouth — Tenglar HGA - GRM Abba - Fálkar Ágúst — Da.^sskokk Bis — Lenín 7. nóv. Sæ 2 — örin Sieipnir — Rolm 5 á flugi — Gamma 5 Elias - Kári 4002 — Seggur Devon — Fákur Þrefaldur pottur á hvítan seðil Ungur Kópavogsbúi datt í lukkupottinn um helgina, fyllti út hvítan seðil, var einn með tólf rétta og fékk 2.691.160 krónur í vinning, en potturinn var þrefaldur að þessu sinni. Alls komu 58 raðir fram með 11 rétta og hlaut hver 8.751 krónu. Þrír efstu hópamir, BIS (163), SÆ-2 (160) og Ágúst (159) bættu sig, en nú eru aðeins fjórar vikur eftir í hópleiknum og spennan mik- il á toppnum. Næstu hópar eru GH box258 (158), Sörli (158), TVB16 (157) og Ricki 2001 (157). Bikarkeppnin hófst um helgina og skiluðu 60 af 64 hópum, sem höfðu þátttökurétt, inn seðlum. Hér til hliðar eru úrslitin og drátturinn í 32 liða úrslitum. Á næsta seðli era leikir úr 1. og 2. deild, en fyrstu tveir leikimir era í undanúrslitum bikarkeppninnar og er leikið á hlutlausum völlum. Verði jafnt að venjulegum leiktíma loknum, verður framlengt. 1X2 j 2 , } , N i j SAMTALS 1 X 2 Luton — WlmbUdon X 2 2 1 1 2 2 1 2 3 1 6 Nott. Foc. — Uvorpool X 2 2 1 X 2 2 2 2 1 2 6 ChdiM — Dffay 1 1 X 1 '1 1 1 X 1 7 2 0 Covntry — Chirtton X 1 1 1 1 1 1 1 1 8 1 0 NowcMtlo — Q.P.R. 1 1 X 2 1 1 1 1 2 6 i 2 Southampton — Artonal 2 2 2 X X X 2 X X 0 6 4 Watford — Oxford X 1 1 X 1 1 1 2 2 5 2 2 C. Pal«c« — Aston Vllla 1 2 2 X 1 1 1 2 1 5 1 3 MkidUabro - Man. Chy 1 1 1 1 1 1 1 X 1 8 1 0 Otdham — Stoka 1 1 X 1 1 1 1 1 X 7 2 0 SwHndon — Blackbum 1 1 2 2 2 1 2 2 1 4 0 ^ 6 WBA - Laicastar 1 1 2 2 2 1 2 2 1 .4 0 -r— 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.