Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 SKÓLASTJÓRINN (The Principal) Brendel er ekki venjulegur menntaskóli. Þar útskrifast nemendur i íkveikjum, vopnuðum árásum og eiturlyfjasölu. Nýi skólastjórinn (JAMES BELUSHI) og öryggisvörðurinn (LOUIS GOSSETT jr.) eru nógu vitlausir til að vilja breyta því. Leikstjóri er Christopher Cain (The Stone Boy). Aðalhlutverk leika James Belushi (About Last Night, Salvador, Trading Places) og Louis Gossett jr. (An Offic- er and a Gentleman, The Deep og Iron Eagle). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 14 ára. FULLKOMNASTA [H| DOLBVSTEREO | ÁÍSLANDI EiNHVER TIL AÐ GÆTA MÍN SOMEONE TO WATCH OVER ME ★ ★★★ VARIETY. ★ ★ ★ ★ HOLLYWOOD REPORTER. TOMBERENGER MIMI ROGERS. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. SAKAMÁLAMYND f SÉRFLOKKI! Konica UBIX UÓSRITUNARVELAR SÝNIR: TRÚFÉLAGIÐ DULARFULL MORÐ ERU FRAMIN i NEW YORK. GRUNUR BEINIST AÐ ÁKVEÐNU TRÚFÉLAGI. EKKERT GETUR STOPPAÐ ÞAU. ÞAU VITA HVER ÞÚ ERT, EN ENGINN GETUR HJÁLPAÐ ÞÉR. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhl.: Martin Sheen Helen Shaver, Robert Loggia. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Nýr íslenskur sönglcikur cftir Iðunni og Kristmu Steinsdsctur. Tónlist og sóngtcxtar cftir Valgeir Guðjónsson. Fóstudag kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Fim. 14/4 kl. 20.00. VEITINGAHÚS Í LEIKSKEMMU Vcitingahúsið í Lcikskcmmu cr opið frá kl. 18.00 sýningatdaga. Borðapantanir i sima 14640 cða í vcitingahúsinu Torf- unni síma 13303. I*.\K NEI\1 ajöfL%k RÍS i lcikgerð Kjartans Ragnarss. cftir skáldsögu Einars Kirasonar sýnd í leikskemmu LR v/Mcistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Föstud. 15/4 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi! eftir Birgi Sigurðsson. Sunnud. 10/4 kl. 20.00. Allra síðasta sýning! MIÐASALA í BÐNÓ S. 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú cr vcr- ið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 1. maí. MIBASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasxlan í Lcikskemmu LR v/Mcisura- velli er opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga scm leikið cr. Uránufjelagið á LAUGAVEGI 32, bakhús, frumsýnir: ENDATAFL cftir: Samuel Beckett. Þýðing: Ámi Ibsen. 7. sýn. í kvöld kl. 21.00. 8. sýn. sun. 10/4 kl. 16.00. ATH. Breyttan sýntíma! Miðasalan opnuð 1 klst. fyrir sýningu* Miða- pantanir allan sólar- hringinn í sima 14200. starfsgreinum! i pl<>iri0ittin!h!lnbií£> Vinsælasta. grúrmynd ársins: ÞRIR MENN 0G BARN Vinsaelasta myndin í Rnmlnrihjiiniim í dag. Vinsælasta myndin í Ástralíu í dag. Evrópuf rumsýnd á íslandi. HÉR ER HÚN KOMIN LANG VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRS- INS „THREE MEN AND A BABY“ OG ER NÚ FRUMSÝND SAMTÍMIS I BÍÓHÖLLINNI OG BÍÓBORGINNI. ÞEIR ÞREMENNINGAR, TOM SELLECK, STEVE GUTTEN- BERG OG TED DANSON, ERU ÓBORGANLEGIR í ÞESSARI MYND SEM KEMUR ÖLLUM I GOTT SKAP. FRÁBÆR MYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Hamllsch. Framleiðendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Mavin Hamlisch. Leikstjóri: Leonard Nimoy. Sýnd kl. 5,7,9og11. ,,NUTS“ ERL. BLAÐADÓMAR: „DREYFUSS OG STREIS- AND STÓRKOSTLEG“. NBC-TV. BESTI LEIKUR STREISAND Á HENNAR FERLI“. USA TONIGHT. Aðalhl.: Barbara Strelsand og ______________________ Richard Dreyfuss. RICHARD DREYFUSS Sýnd kl. 6,7, 9 og 11. WALLSTREET ★ ★★ Mbl. Michael Douglas var að fá Golden Globe verðlaunin fyr- ir leik sinn f myndinni og er einnig útnefndur til Óskars- verðlauna. Aðalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Teiknisamkeppni á 125 ára afmæli Þjóðminjasafnsins LAUGRDAGINN 26. mars sl. var opnuð i Bogasal Þjóðminjasafns íslands sýning á teikningum sem bárust í teiknisamkeppni, sem haldin var i tilefni 125 ára af- mælis safnsins. í dómnefnd sátu Þór Magnússon, þjóðminjavörð- ur, Þóra Kristjánsdóttir, list- fræðingur og Rakel Pétursdóttir, safnkennari Listasafns íslands. Við opnunina voru veitt verðlaun fyrir þrjár bestu myndimar í hverj- um flokki (6—9 ára, 10—12 ára og 13—16 ára), en auk þess voru veitt- ar þijátíu viðurkenningar fyrir góð- ar myndir. Tveir skólar, Varma- dandsskóli í Borgarfirði og Bama- skólinn í Vestmannaeyjum, hlutu sérstaka viðurkenningu. Sýningin stendur fram í maí og verður opin á venjulegum opnun- artíma safnsins, þ.e. á þriðjudögum, flmmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá 13.30—16.00. Hér fara á eftir nöfn þeirra sem fengu verðlaun og viðurkenningar í teiknisamkeppni í tilefni af 125 ára afmæli Þjóðminjasafnsins. Verðlaun í flokki 6—9 ára: 1. Grímur Hjörleifsson, 5 ára, Laufásvegi 26, Reykjavík. 2. Omar Þór Einarsson, 8 ára, Suðurgötu 38, Sandgerði. 3. Marín Manda Magnúsdóttir, 8 ára, Sæbólsbraut 38, Kópavogi. Verðlaun í flokki 10—12 ára: 1. Birgir Þór Leifsson, 11 ára, Smárag. 5, Vestmannaeyjum. 2. Ólafur Arnar Friðbjömsson, 10 ára, Litlagerði 1, Reykjavík. 3. Sigurfinnur V. Sigurfinnsson, 12 ára, Búhamri 64, Vest- mannaeyjum. Verðlaun í flokki 13—16-ára: 1. Dagur Kári Pétursson, 14 ára, Blönduhlíð 7, Reykjavík. 2. Logi Jes Kristjánsson, 15 ára, Bröttugötu 15, Vestm. 3. Sylvía Danielsdóttir, 14 ára, Hásteinsvegi 32, Vestm. Viðurkenningar í flokki 6—9 ára: Sigrún Gréta Heimisdóttir, Hólmgarði 37 R. Embla Sigurgeirsdóttir, Brekkustíg 3, R. Röðull Reyr Kárason, Heiðargerði 11, Húsavík. Pálmi Jónsson, Háuhlíð 12, Sauðárkróki. Edda Björk Agnarsdóttir, Flókagötu 41, R. Kári Sæbjöm Kárason, Bjarmalandi 7, Sandgerði. Sigurdís Laxdal Helgadóttir, Kópavogi. Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir, Melgerði 28, Kópavogi. Einar Már Hjartarson, Feijubakka 12, R. Jódís Káradóttir, Bergstaðastræti 17, R. Viðurkenningar í flokki 10—12 ára: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir, Laufásvegi 26, R. Helgi Páll, Fellstúni 3, Sauðárkróki. Amar Pétursson, Kirkjuvegi 31, Vestmannaeyjum. Klara Gísladóttir, Akurgerði 26, Kópavogi. Hallgrímur Stefán Sigurðsson, Elloughton, Englandi. Magnús K. Magnússon, Hásteinsvegi 42, Vestm. Edda Björk Eggertsdóttir, Brimhólabraut 18, Vestm. Haraldur Sveinbjömsson, Ásbraut 17, Kópavogi. Valgerður Magnúsdóttir, Kvistalandi 6, R. Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Heiðargerði 74, R. Viðurkenningar í flokki 13—16 ára: Bjöm Guðbrandsson, Þingaseli 2, R. Sif H. Pálsdóttir, Smáragötu 15, Vestm. Valgerður Sveinsdóttir, Birkivöllum 13, Selfossi. Érla Ósk Amardóttir, Hjarðarhaga 26, R. Gerhard Guðmundsson, Brekastíg 5a, Vestm. Rakel Sigurðardóttir, Vestmannabraut 22, Vestm. Þorsteinn Freyr Pálmason, Steinaseji 8, R. Ásgeir J. Ásgeirsson, Hringbraut 23, Hafnarf. Benedikta Ketilsdóttir, Fossheiði 52, Selfossi. Björgvin Þór Þorgeirsson, Bakkaseli 35, Reykjavík. Skálafell ÍISKiSVMM, Módelsamtökin sýna Gestum er bent á að koma tímanlega til að tryggja sér þœgileg sœti. K\SK0 Hljómsveitin KASKÓ byrjar kl. 21:00. - Dansstemmningin er mikil á Skálatelli. -SIHIIBlÍfllL* Frítt inn fyrir kl. 21:00 - Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.