Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 53 Sími 78900 Álfabakka 8 - Breiðhotti Vinsælasta grí nmynd ársins: ÞRÍRMENNOGBARN Vinsælasta myndin í Bandari k junum í dag. Vinsælasta myndin í Ástraliu í dag. Evrópu f rumsýnd á f slandi. HÉR ER HÚN KOMIN LANQ VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRS- INS „THREE MEN AND A BABY" OG ER NÚ FRUMSÝND SAMTÍMIS f BlÓHÖLLINNI OG BlÓBORGINNI. ÞEIR ÞREMENNINGAR, TOM SELLECK, STEVE GUTTEN- BERG OG TED DANSON, ERU ÓBORGANLEGIR f ÞESSARI MYND SEM KEMUR ÖLLUM i GOTT SKAP. FRÁBÆR MTND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! Aðalhlutverk: Tom Sellock, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Hamlisch. Framleiðendur. Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Mavin Hamlisch. Leikstjórí: Loonard Nimoy. Sýndkl.5,7,9og11. NUTIMASTEFNUMOT „CAN'T BUY ME LOVE" VAR EIN VINSÆLASTA GRÍN- MYNDIN VESTAN HAFS SL. HAUST OG f ASTRALfU HEFUR MYNDIN SLEGIÐ RÆKILEGA i GEGN. Aðalhlutverk: Patrick Demps- ey, Amanda Peterson. Sýndkl.5,7,9og11. MtUNIUGNYR Sýndkl.5,7,9og11. SPACEBALLS 1H flDttnr BWHS, - -.mmmrn Sýndkl.5,9og11 2 ALLTÁFULLUÍ BEVERLYHIUS Sýnd 5,7,9,11. ? LAUGARÁSBÍÓ t Sími 32075 SALURA FRUMSYNING A STORMYND k RICHARDS ATTENBOROUGHS: \ HRÓPÁFRELSI ? X Myndin er byggö á reynslu Donalds Woods ritstjóra sem slapp naumlega frá S-Afríku undan ótrúlegum ofsóknum stjórnvalda. UMSAGNIR: „MYNDIN HJALPAR HEIMINUM AÐ SKIUA UM HVAÐ BARATTAN SNÝST" Coretta King, ekkja Martins L Kings. „HRÓP A FRELSI ER EINSTÖK MYND, SPENNANDI, ÞRÓTT- MIKIL OG HELDUR MANNI HUGFÖNGNUM". S.K. Newsweek. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. - B-sal kl. 7. SALURB -------------------- X „DRAGNEF DAN AYKROYD OGTOM HANKS. Sýndkl.5og10. Bönnuð innan 12 éra. SALURC ------------------ GERÐ HINS FULLKOMNA FULLKOMINN MANN ER SX JM*tyS*«,SM»** ERFITT AÐ FINNAI -lb>^«i«fi íYlfiT) «* ^ Leikstjóri: Susan Seidelman. Aðalhlutverk: John Malkovich, Ann Magnuson. Sýndkl. 5,7,9 og 11. -I? JlffSLENSKA ÓPERAN DON GIOVANNI eftir: MOZART Fostudag 8/4 kl. 20.00. Laugard. 9/4 kl. 20.00. Miðasala alla daga frá kl. 15.00- ».00. Simi 1147$. Miðasalan opnar af tur 4. apríl. ÍSLENSKUR TEXTD Takmarkaður sýningaf jöldi! I BÆJARBIÓI 7. sýn. laug. 9/4 kl. 14.00. Uppsclt. 8. sýn. sun. 10/4 kl. 14.00. >. sýn. laug. 16/4 kl. 17.00. Uppselt. 10. nýii. sun. 17/4 kl. 17.00. Fimmrud. 21/4 kl. 17.00. Uppsclt. Laugard. 23/4 kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 24/4 kl. 14.00. Miöapantanir í sínu 50184 allan sólarhringinn. tt» LEIKFÉLAG ,/P HAFTnIARFJARDAR WÓDLEIKHÚSID LES MISÉRABLES VESALEMGARNIR Sóngleikur byggður á sainncfndn skáld- sögu eftit Victor Hngo. Föstudagskvöld fáein sactí laus. Laugardagskvöld Uppsclt. * Föstudag 15. april uppsclt. 17/4, íl/4, 27/4, SO/4,1/5. HUGARBURÐUR (A Lie o£ thc Mind) t-ftii: Sam Shcpard. 7. sýn. í kvöld. 8. sýn. sunnudag. 9. sýn. fimmtud. 14/4. Laug. 16/4, laug. 23/4. ATH.: Sýningar i itöra sviðinu hcf jast ld. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA cftir ÓUf Hank Símonarson. Síðustu sýningar í kvóld kl. 20.30 uppsclt. Sunnud. kl. 20.30. Fimmtud. 14/4 kl. 20.30. Nxstsíoasta sýning. Laugaid. 16/4 kl. 20.30. 90. og síðasta sýning. Ósóttar pantanir scldar 3 dögum - fyrir sýningul Miðasalan cr opin í Þjóðlcikhús- iuu alla daga ncma mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðap. cinnig í síma 11200 mánn- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og manndaga kl. 13.00-17.00. Miðasalan vcrður lokoð f östudag- inn langa, laugardag og páskadag. F^ Menningarvaka Suðurnesja: Kynning á verk- um Jóns Dan Vogum. Bókmenntakynning til heiðurs skáldinu Jóni Dan var haldin f Stóru-Vogaskóla i Vogrum mánudaginn 4. apríl og var kynningin hluti af dagskrá Menningarvðku Suðurnesja. Það var Bæjar- og héraðsbóka- hættir" eftir Lúðvík Kristjánsson. safnið í Keflavík og Leikfélag Keflavíkur sem stóðu fyrir kynning- unni. Erlendur Jónsson bókmennta- gagnrýnandi Morgunblaðsins flutti erindi um skáldið og verk hans. Félagar úr Leikfélagi Keflavíkur lásu úr verkum hans. Þórdís Þor- móðsdóttir las smásögu, Gauja Magnúsdóttir las ljóð og Hjördís Árnadóttir las kafla úr skáldsögu. Vilhjálmur Grímsson sveitarstjóri í Vogum afhenti skáldinu gjðf frá Sambandi sveitarfélaga á Suður- nesjum, ritverkið „íslenskir sjávar- Jón Dan þakkaði forvígismönn- um Menningarvöku Suðurnesja og sveitarstjómarmönnum. Einnig Er- lendi Jónssyni fyrir gott erindi og lof og upplesurum fyrir prýðilegan flutning. Síðast en ekki síst þakkir til gesta sem lögðu það á sig og koma og hlýða á það sem var flutt. Hilmar Jónsson bókavörður, sem var kynnir, sagði þessa bókmennta- kynningu þá fjölsóttustu sem bóka- safnið hefði staðið að. - EG ,e._ Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Jón Dan tekur við gjöf frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum úr hendi Vilhjálms Grimssonar, sem sá um afhendinguna. Kvennalistinn á Akureyri: Stuðningim við kjarabar- áttu kvenna FUNDUR Kvennalistans haldinn á Akureyri 20. mars lýsir yfir cindreginmi stuðningi við kjara- baráttu kvenna og fagnar þvi að konur skuli vera f arnar að huga meira að samningamálum sínum og séu að athuga hvort þær ættu að semja einar og sér fyrir sig. Vonandi verður ekki langt -að bíða þess að konur verði líka í hópi vinnuveitenda við samninga baeði á vegum rfkis, bæja og einstaklinga. Þar munu þær vissulega geta látið gott af sér leiða með því að auka hagsýni og sparnað í atvinnulífinu og opinberum rekstri þannig að það verði hægt að borga öllum mann- sæmandi laun. (rréttaölkynnmrt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.