Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.04.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRIL 1988 4 ¦ raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar Seyðisfjörður Fundur með iðnaðarráðherra Fríðrík Sophusson, iðnaðarráðherra, verður á opnum fundi í félagsheimil- inu Herðubreið laugardaginn 9. apríl kl. 14.00. Einn- ig mæta á fundinn: Egiil Jónsson, alþing- ismaður, Guðrún Zoega aðstoðarm. iðnaðarráðherra, Kristinn Pétursson, varaþingmaöur og Hrafnkell A. Jónsson, varaþing- maður og formaöur verkafýðsfélagsins Árvakurs. Allir volkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæóisflokksins, Austurlandskjördæmi. Flúðir Sjálfstæð landbúnaðarstef na á Suðurlandi Kjördaemisráð Sjálfstæöisflokksins á Suö- urlandi boðar til opinnar ráðstefnu um sjálf- stæða landbúnaðarstefnu á Suðurlandi í félagsheimilinu á Flúðum laugardaginn 9. apríl kl. 14.00. Rætt verður um stöðu og stefnu i landbúnaöi á Suðurlandi með tilliti til breytinga og aukins sjálfstæðis i land- búnaðarstefnu fyrir Suöurland. Framsögumenn: Hermann Sigurjónsson, Raftholti. Halldór Gunnarsson, Holti. Kjartan Ólafsson, Selfossi. Jóhannes Kristjánsson, Höfðabrekku. Eggert Pálsson, Kirkjulæk. Hrafn Bachmann, kaupmaður. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. VíkíMýrdal Atvinnubygging í Vestur-Skaftafellssýslu Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins I Suður- landskjördæmi og sjálfstæðisfélögin boða til almenns fundar um atvinnuuppbyggingu .t Vestur-Skaftafellssýslu föstudaginn 8. apríl kl. 20.30 í Brydebúð. Framsögumenn: Þórír Kjartansson. Helga Þorbergsdóttir. Reynir Ragnarsson. Jóhannes Kristjánsson. Að loknum framsöguræöum verða almenn- ar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Reyðarfjörður Fundur með iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra, verður á opnum fundi á Hótel Búðar- eyri sunnudaginn 10. apríl kl. 14.00. Einnig mæta á fund- inn: Egill Jónsson, alþingismaður, Guð- rún Zoega aðstoö- arm. iðnaðarráð- herra, Kristinn Pétursson, varaþingmaður og Árvakurs. Allir velkomnir. varaþingmaður og Hrafnkell A Jónsson, formaður verkalýðsfélagsins Kjördæmisróð Sjólfstæðisflokksins, Austuríandskjördæmi. Eskifjörður Fundur með iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra, verður á opnum fundi í Valhöll, föstudaginn 8. april kl. 20.30. Einnig mæta á fundinn: Egill Jónsson, alþingismaður, Guðrún Zoega, aðstoðarm. iðnaðarráðherra, Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaður og formaöur verka- lýðsfélagsins Arvakurs. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurtandskjördæmi. Vesturland Sjálfstæðisfélagið Skjöldur Stykkishólmi Almennur fundur um bæjarmal veröur haldinn í Hótel Stykkishólmi sunnu- daginn 10. apríl nk. Id. 14.00. 1. FjarhagsáætJun bæjarins. Sturia Böðvarsson bsejarstjóri. 2. Almennar um- raeður. öllum bæjarfulttnjum hefur verið boðin þátttaka í þessum fundi. Fundarstjóri Eygló Bjamadóttir. Stjómin. Stef nir - Haf nf irðingar Fundurinn sem vera átti nk. laugardag i Sjálfstæðishúsinu v/Strand- götu er frestað til laugardagsins 16/4 '88. Selfoss Atvinnubygging á Suðurlandi Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suð- uríandi boðar til ráðstefnu um atvinnuupp- byggingu á Suðurlandi sunnudaginn 10. apríl nk. i Hótel Selfoss kl. 15.00. Framsögumenn: Oddur Már Gunnarsson, iðnráögjafi. Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri. Brynleifur Steingrímsson, læknir. Fannar Jónasson, viðskiptafræðingur. Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri.' Að loknum framsöguræðum veröa almenn- ar umræöur. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Neskaupstaður Fundur með iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra, verður á opnum fundi í safnaðarheimilinu fimmtu- daginn 7. apríl kl. 20.30. Einnig mæta á fundinn: Egill Jónsson, alþingismaður, Guðrún Zoega, aðstoðarm. iðnaðarráðherra, Hrafnkell A Jónsson, varaþingmaður og formaöur verka- fýösfélagsins Arvakurs. Allir velkomnir. Kjórdæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Egilsstaðir - Fljótsdalshérað Fundur með iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra, veröur á opnum fundi í Samkvæm- ispáfanum sunnu- daginn 10. apríl kl. 20.30. Einnig mæta á fundinn: Egill Jónsson, al- þingismaður, Guð- rún Zoega aðstoð- ann. iðnaðarrað- herra, Krístinn Pétursson, varaþingmaður og Hrafnkell A. varaþingmaður og formaður verkalýðsfólagsins Árvakurs. Allir velkomnir. Jónsson, Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjórdœmi. IMordisk Forum (Norrænt kvennaþing) Sjálf stæðiskonur - sjálf stæðiskonur Kynningarfundur vegna kvennaþingsins í Osló í sumar verður hald- inn i Valhöll föstudaginn 8. april nk. kl. 12.00. Fjölmennið. Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna. Garðabær: Píanótónleikar Tónlistarskólans TÓNLEIKAR vcrða í safnaðar- Jóhanna Vigdís hefur stundað heimilinu Kirkjuhvoli á vegum Tónlistarskóla Garðabæjar laug- ardaginn 9. apríl. Jóhanna Vigdís Arnardóttir leik- ur á píanó verk eftir Bach, Beetho- ven, Chopin, Prokofieff og Rach- maninoff. nám við Tónlistarskóla Garðabæjar frá unga aldri og hefur kennari hennar verið Gísli Magnússon. Tón- leikarnir, sem hefjast kl. 14, eru jafnframt lokapróf Jóhönnu Vigdís- ar við skólann. Öllum er heimill ókeypis aðgangur. (Fréttatiikynning) Jóhanna Vigdfs Arnardóttir Hlaut 1. verðlaun í smásagnasaiiikeppni Vogum. INGIBJÖRG Sigurðardóttir rít- höfundur i Sandgerði hlaut 1. verðlaun í smásagnasamkeppni sem Prentsmiðjan Grágás f Keflavík efndi til f tílefni Menn- ingarvðku Suðurnesja 1988. Verðlaunasaga Ingibjargar heitir „Maríufiskurinn", en í lokuðu um- slagi er fylgdi sögunni sagði að höf- undurinn væri „fávís" og sagði Hjálmar Árnason formaður undir- búningsnefndar það vera örgustu öfugmæli. í öðru lokuðu umslagi er var merkt „Fávís" var síðan hið rétta nafn höfundar, Ingibjörg Sigurðar- dóttir. Vegna þess að dómnefnd lauk ekki störfum fyrr en skömmu fyrir sfðustu formlegu athöfn menningar- vökunnar tókst því miður ekki að boða sigurvegarann, þannig að verð- laun verður að afhenda síðar. í dóm- efhdinni sátu Sigurjón Vikingsson frá Grágás og kennararnir Alda Jensdóttir og Sigríður Jóhannesdótt- ir- EG Jt=
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.