Morgunblaðið - 07.04.1988, Side 53

Morgunblaðið - 07.04.1988, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 53 BlðHÖIÍ Sími78900 Átfabakka 8 — BreiAhotti Vinsælasta grínmynd ársins: ÞRÍR MENN OG BARN <=5 | Vinsælasta myndin í Bandaríkfunum í dag.| Vinsælasta myndin í Ástralíu í dag. Evrópuf rumsýnd á íslandi. IHÉR ER HÚN KOMIN LANG VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRS-I |INS „THREE MEN AND A BABY“ OG ER NÚ FRUMSÝND| SAMTÍMIS Í BfÓHÖLLINNI OG BÍÓBORGINNI. ÍÞEIR ÞREMENNINGAR, TOM SELLECK, STEVE GUTTEN-I JBERG OG TED DANSON, ERU OBORGANLEGIR i ÞESSARI | MYND SEM KEMUR ÖLLUM f GOTT SKAP. I FRÁBÆR MYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! jAðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson,| Nancy Hamlisch. |Framleiöendur: Ted Field, Robert W. Cort. Tónlist: Mavin| Hamlisch. Leikstjóri: Leonard Nimoy. Sýnd kl. 5,7,9og 11. NUTIMASTEFNUMOT „CANT BUY ME LOVE" VAR EIN VINSÆLASTA GRÍN- MYNDIN VESTAN HAFS SL. HAUST OG f ÁSTRALÍU HEFUR MYNDIN SLEGIÐ RÆKILEGA Í GEGN. Aðalhlutverk: Patrick Demps- ey, Amanda Peterson. Sýnd kl. 5,7,9og11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALLTAFULLUI BEVERLY HILLS Sýnd 5,7,9,11. SPACEBALLS Sýnd kl.5,9og11. ALLIRI STUÐI Sýnd kl. 7. ► LAUGARÁSBÍÓ y Sími 32075________ k------- SALUBA —---- F FRUMSYNING A STORMYND K RICHARDS ATTENBOROUGHS: í HRÓPÁFRELSI ► Myndin er byggð á reynslu Donalds Woods ritstjóra sem slapp naumlega frá S-Afríku undan ótrúlegum ofsóknum stjórnvalda. UMSAGNIR: „MYNDIN HJÁLPAR HEIMINUM AÐ SKIUA UM HVAÐ BARÁTTAN SNÝST" Coretta King, ekkja Martins L Kings. „HRÓP Á FRELSI ER EiNSTÖK MÝND, SPENNANDI, ÞRÓTT- MIKILOG HELDUR MANNI HUGFÖNGNUM". S.K. Newsweek. Sýnd i A-sal kl. 5 og 9. - B-sal kl. 7. SALURB -------------------- „DRAGNET" DAN AYKROYD OG TOM HANKS. Sýndkl. 5og10. Bönnuð innan 12 ára. SALURC GERÐ HINS FULLKOMNA FULLKOMINN MANN ER ERFITT AÐ FINNAI Leikstjóri: Susan Seídelman. Aðalhlutverk: John Malkovich, Ann Magnuson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ 4 4 4 4 4 4 4 i i 4 4 ||| ÍSI FNSKA ÓPERAN DON GIOVANNI eftir: MOZART Fostudag 8/4 kl. 20.00. Laugard. 9/4 kl. 20.00. MiðasaU alla daga fri kL 15.00- 19.00. Simi 11475. Miftaaalan opnar aftur 4. apríL ÍSLENSKUR TEXTII Takmarkaftur sýninaafjoldi! í BÆJARBÍÓI 7. sýn. laug. 9/4 kl. 14.00. Uppselt. 8. sýn. sun. 10/4 kl. 14.00. 9. sýn. laug. 16/4 kl. 17.00. Uppselt 10. sýn. sun. 17/4 kl. 17.00. Fimmtud. 21/4 kl. 17.00. Uppeelt Laugard. 23/4 kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 24/4 kl. 14.00. Miftapantanir i súna 50184 allan sóUrhrínginn. Tt* LEIKFÉLAG !/□ HAFNARFJARÐAR FRUMSYNIR VERÐLAIJNAMYNDINA BLESS KRAKKAR Myndin hefur hvarvetna feng- ið metaðsókn og hlaut nýlega 8 af frönsku „Cesar" verð- laununum m.a.: BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN. Myndin er núna tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. Aðalhl.: Gaspard Manesse, Raphael Fejtö. Leikstjóri: Louis Malle. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. BRENNANDIHJÖRTU HUN ER OF MIKILL KVEN- MAÐUR FYRIR EINN KARL. HIN TILFINNINGANÆMA HENRIETTE SEM ELSKAR ALLA (KARL-)MENN VILL ÞÓ HELST EINN, EN... **★* EkstraBladet ★ ★★★ B.T. Sýndkl. 5,7,9og 11.15. HÆTTULEG KYNNI Sýnd 5,7.30,10. Bönnuö innan 16 ára IDJÖRFUM DANSI ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl.5,7,9og 11.15. ÞJÓÐLEIKHÚSID LES MISÉRABLES 7. sýn. í kvöld. 8. sýn. sunnudag. 9. sýn. fimmtud. 14/4. Laug. 16/4, laug. 23/4. ATH.: Sýningsr i stéra sviðinu hefjsst kl. 10.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: VESALINGARNIR Söngleikur byggður á samncfndri skáld- sögu cftir Victor Hugo. Föstudagskvöld fáein sacti laus. Laugardagskvöid Uppselt * Föstudag 15. april uppselt 17/4,11/4, 27/4, 30/4, 1/5. HUGARBURÐUR (A Lie of the Mind) cftir: Sam Shepard. BILAVERKSTÆÐI BADDA cftir Ólaf Hank Simonarson. Siðustu sýningar í kvöld kl. 20.30 uppselt Sunnud. kl. 20.30. Fimmtud. 14/4 kl. 20.30. N«8tsíftosta sýning. Laugard. 16/4 kl. 20.30. 90. og siftasta sýning. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum t fyrir sýningol Miftasalan er opin í Þjóðleikhús- inu alU daga nema mánndaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miftap. einnig í sima 11200 minn- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánudaga kL 13.00-17.00. Miftasalan vcrftur lokuð f östudag- inn Unga, Uugardag og páskadag. Menningarvaka Suðurnesja: Kynning á verk- um Jóns Dan Vogrum. Bókmenntakynning til heiðurs skáldinu Jóni Dan var haldin f Stóru-Vogaskóla í Vogum mánudaginn 4. april og var kynningin hluti af dagskrá Menningarvöku Suðurnesja. Það var Bæjar- og héraðsbóka- safnið í Keflavík og Leikfélag Keflavíkur sem stóðu fyrir kynning- unni. Erlendur Jónsson bókmennta- gagnrýnandi Morgunblaðsins flutti erindi um skáldið og verk hans. Félagar úr Leikfélagi Keflavíkur lásu úr verkum hans. Þórdís Þor- móðsdóttir las smásögu, Gauja Magnúsdóttir las ljóð og Hjördís Ámadóttir las kafla úr skáldsögu. Vilhjálmur Grímsson sveitarstjóri í Vogum afhenti skáldinu gjöf frá Sambandi sveitarfélaga á Suður- nesjum, ritverkið „íslenskir sjávar- hættir“ eftir Lúðvík Kristjánsson. Jón Dan þakkaði forvígismönn- um Menningarvöku Suðumesja og sveitarstjómarmönnum. Einnig Er- lendi Jónssyni fyrir gott erindi og lof og upplesurum fyrir prýðilegan flutning. Síðast en ekki síst þakkir til gesta sem lögðu það á sig og koma og hlýða á það sem var flutt. Hilmar Jónsson bókavörður, sem var kynnir, sagði þessa bókmennta- kynningu þá flölsóttustu sem bóka- safnið hefði staðið að. - EG Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Jón Dan tekur við gjöf frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum úr hendi Vilhjálms Grímssonar, sem sá um afhendinguna. Kvennalistinn á Akureyrí: Stuðningur við kjarabar- áttu kvenna FUNDUR Kvennalistans haldinn á Akureyri 20. mars lýsir yfir eindregnum stuðningi við kjara- baráttu kvenna og fagnar þvi að konur skuli vera farnar að huga meira að samningamálum sínum og séu að athuga hvort þær ættu að semja einar og sér fyrir sig. Vonandi verður ekki langt ið bíða þess að konur verði líka 5 hópi vinnuveitenda við samninga bæði á vegum ríkis, bæja og einstaklinga. Þar munu þær vissulega geta látið gott af sér leiða með því að auka hagsýni og spamað í atvinnulífínu og opinberum rekstri þannig að það verði hægt að borga öllum mann- sæmandi laun. (FTéttatiikynningrj

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.