Morgunblaðið - 07.04.1988, Page 8

Morgunblaðið - 07.04.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 Þorstelnn Pálsson forsætísráðherra: „Ríkisstjómin ætlar sér |j ekki í viðræður við PLO“ Nei, nei, Denna, ekkert lóðarí...! í DAG er fimmtudagur 7. apríl, sem er 98. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.23 og sólarlag kl. 20.38. Sólin er í hádegisstað kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 5.16. (Almanak Háskóla íslands.) Vona á Drottin, ver örugg- ur og hugrakkur, já, vona á Drottin. (Sálm. 27, 14.) LÁRÉTT: — 1 not, 5 galli, 6 sjór, 7 tónn, 9 viðurkennir, 11 ending, 12 dauði, 14 vðkvi, 16 fuglinn. LÓÐRÉTT: - 1 bijálast, 2 fögur, 3 ferskur, 4 skrifa, 7 snör, 9 púk- ar, 10 lengdareining, 13 málmur, 1S tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefast, 5 al, 6 afl- ast, 9 rœl, 10 át, 11 tt, 12 ara, 13 atar, 1S gró, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: — 1 skartaði, 2 fall, 3 ala, 4 tottar, 7 fœtt, 8 sár, 12 arra, 14 agn, 16 óð. FRÉTTIR ______________ I FYRRINÓTT fór hiti nið- ur að frostmarki hér í bæn- um og- óveruleg úrkoma var. Um nóttina var mest frost á láglendi 7 stig, t.d. í Haukatungu. Uppi á há- lendinu var 9 stiga frost. Hvergi veruleg úrkoma um nóttina. I spárinngangi veð- urfréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður færi kólnandi á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti rétt ofan við frostmark- ið hér í bænum, en 6 stiga frost á hálendinu. ÞENNAN dag árið 1906 varð svonefnt Ingvarsslys úti í Við- ey. Og þennan dag árið 1961 tók Seðlabanki Islands til starfa. PÓST- og símamálaskólinn. í klausu í Dagbók vegna stöðu yfírkennara Póst- og símamálaskólans var sagt að háskólapróf í ensku auk eins annars tungumáls væri skil- yrði. Svo er ekki. Umsóknar- frestur um þessa stöðu, en hana augl. samgönguráðu- neytið, rennur út á morgun, 8. apríl. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14 og þá spilað — frjáls spilamennska. Fé- lagsvist verður spiluð kl. 19.30 — hálft kort — og dans- að kl. 21 MBL. FYRIR 50 ÁRUM Á FUNDI í Sameinuðu Alþingi í gær sem boðað- ur var í skyndi tilk. for- sætisráðhera að Skúli Guðmundsson tæki sæti Haraldar Guðmundsson- ar í stjórninni og að „Al- þýðuflokkurinn myndi fyrst um sinn“ veita stjórninni hlutleysi og afstýra vantrausti ef fram kæmi. Talsverðar umræður urðu um þessa nýju stjórnarmyndun á AJþingi og lyktaði með því að Ólafur Thors boð- aði fyrir hönd Sjálfstæð- isflokksins vantraust á stjórnina. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík. Félagsvist verður spiluð á laugardaginn kemur í félagsheimilinu Skeifunni 17 og verður byijað að spila kl. 14. Árshátíð fé- lagsins verður í Domus Medica 23. þ.m. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, í Borgartúni 18, kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Fundarmenn mæta með hatt á þennan fund. Fram verða bomir sjávarrétt- ir. KVENFÉL. Aldan. í kvöld fara félagsmenn í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði. Verður lagt af stað frá Borg- artúni 18 kl. 19.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til leikhús- ferðar annað kvöld, föstudag, — Síldin kemur, sfldin fer. Lagt verður af stað frá Fann- borg 1 kl. 19.16. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrinótt kom Reykjafoss að utan. í gær hélt togarinn Viðey til veiða og Fjallfoss fór. Þá fór leiguskipið Finlith með fiskimjölsfarm og norsk- ur bátur kom inn til viðgerð- ar. í dag er rússneskt olíu- skip, Peijle, væntanlegt með farm. HAFNARFJARÐARHÖFN: Svanur fór á ströndina í gær svo og leiguskipið Figaro. í dag, fímmtudag, er Isberg væntanlegt að utan. MINNINGARKORT MINNIN G AKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Brciðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó: tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. I Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Kvöld', nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík í dag, skírdag: Apótek Austurbæjar. Laugar- dag fyrir páska: Háaleltis Apótek og Vesturbæjar Apó- tek opið til kl. 22. Páskadag og annan páskadag: Hóaleit- is Apótek. Þriðjudag eftir páska: Háaleitls Apótek og Vesturbæjar Apótek sem er opiö til kl.22. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa uppqnafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Gar&abær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjor: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfos8: Selfoss Apótejj er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þó er 8Ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarps’ns ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlnknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúSlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiS, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáis alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - FnSingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshnliS: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffílsstaöaspft- all: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. lósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlœknishóraös og heiisugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞJóöminjasafniA: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og HéraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalcafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—17.00. Um helgar er opið til kl. 18.00. Á8grfm88afn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaÍ88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mónud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug í Mosfellcsvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.