Morgunblaðið - 07.04.1988, Page 36

Morgunblaðið - 07.04.1988, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaðbera vantar í Heiðahverfi II. Upplýsingar í síma 92-13463. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin. Upplýsingar í síma 51880. flltingraiIMbiMfr Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfskraft eftir hádegi á fata- markaði okkar. Upplýsingar í versluninni á Laugavegi 42 milli kl. 17.00 og 18.00 föstudaginn 8. apríl nk. Herrafataverslun Þekkt herrafataverslun í borginni vill ráða lipran og reglusaman starfskraft til af- greiðslustarfa. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gudniíónsson RÁDCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til framleiðslustarfa í kjötiðnaðar- deild félagsins á Skúlagötu 20. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Afgreiðslustörf f matvöruverslunum Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í SS-búðunum. Við leitum að snyrtilegum og samviskusöm- um einstaklingum, sem áhuga hafa á að umgangast fólk og eru um leið tilbúnir að veita góða þjónustu. í boði eru ágæt laun, góð vinnuaðstaða og umfram allt gott sam- starfsfólk. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. JL-húsið auglýsir eftir eftirtöldum starfskröftum: 1. Stúlku til símavörslu o.fl. 2. Konu í pökkun. 3. Konu til aðstoðar í kjötvinnslu. 4. Vönum starfsmanni í kjötafgreiðslu. 5. Almenn afgreiðslustörf. Umsóknareyðublöð hjá verslunarstjóra. A A A A A A Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Starfsfólk óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Dagvinna. Mjög góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00-15.00. Lyftarastarf Við viljum ráða nú þegar starfsmann til að stjórna lyftara á vinnusvæði fyrirtækisins á Skúlagötu 20. Æskilegt að væntanlegur umsækjandi hafi réttindi og einhverja starfsreynslu. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Spennandi tækifæri Hefur þú áhuga á að slást í hóp tápmikilla starfsmanna í einni glæsilegustu verslun landsins? Nú eru loks laus til umsóknar eftir- talin störf: - Afgreiðslustarf í fisk- og kjötborði. - Afgreiðslustörf við búðarkassa, uppröðun o.fl. í matvörudeild. Hér er um heilsdags- og hlutastörf að ræða. Hafir þú áhuga, hafðu þá strax samband við starfsmannastjóra á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, í síma 22110 milli kl. 10.00 og 12.00. KAUPSTAÐUR IMJÓDD ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Ársstaða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild St. Jósefsspítala Landakoti er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júlí 1988. Umsóknarfrestur er til 10. maí 1988. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fýrri störf skal senda til yfirlæknis lyflækn- ingadeildar. Reykjavik6. apríl 1988. Ragnarsbakarí óskar eftir að ráða til starfa: Bakarasvein eða meistara. Aðstoðarfólk í bakstur. Aðstoðarfólk í pökkun. Starfskraft á skrifstofu frá kl. 9-17. Vinnutími sveigjanlegur. Upplýsingar í síma 92-12120 hjá Sigurði G. eða Guðrúnu. Vélamaður Vanur vélamaður óskast. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka hf. Húsasmiðir Vandvirkir og duglegir húsasmiðir óskast. Jón Hannesson, húsasmíðameistari, simi 74040. Blönduvirkjun Húsasmiði vantar tímabundið í stöðvarhús Blöndu. Upplýsingar í síma 44968. Ismót hf. Þægileg vinna Viljum ráða hið fyrsta röskan starfsmann í pökkunarvinnu og aðstoð við lager- og út-. keyrslustörf. Umsóknir merktar: „Þ - 3585“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. eigi síðaren nk. mánudag. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Fiskvinna Starfsfólk óskast til vinnu í allar deildir fyrir- tækis okkar. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leið- beinendum til starfa við Vinnuskólann í sum- ar. Starfstími er frá 1. júní til 1. ágúst nk. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðursetningu, jarðrækt o.fl. störfum. Til greina koma hálfs- dagsstörf. Umsóknareyðublöð eru afhent hjá Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 623340. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.