Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 3 ÞMR HEIMSFRJEGIR MTTIR OG HTT OTRULEGT T1LB0Ð Meðal efnis á dagskrá okkar þessa dagana eru þessir þrír þættir. STRIDSVINDAR (North and South) Skáldsaga um ástir og örlög í þrælastríðinu. Hörkuspennandi þættir. Þetta er dýrasti framhaldsmyndaflokkur sem gerður hefur verið fyrr ög síðar. Heimsfrægir leikarar: Patrick Swayze (Dirty Dancing), Lesley Ann-Down, James Read, Johnny Cash, Morgan Fairchild, Hal Halbroock, Gene Kelly, Robert Mitchum, Elizabeth Taylor o.fl. Sýndur alla mánudaga til 7. júní. Spennandi framhaldsmynd í 5 hlutum. Geimverur leita aðstoðar hjá jarðarbúum vegna mengunar heima fyrir. Þeim er vel tekið hér á jörð en brátt kemur í Ijós að hjálparbeiðnin reynist yfirskin. Þettaervísindakvikmynd í hæsta L gæðaflokki. Sýnd á sunnudögum og fimmtudogum. AFTURTIL GULLEYJUNNAR Æsispennandi tíu þátta framhalds- flokkur. Sjálfstættframhald hinnar kunnu sogu Robert Louis Stevenson. Langi Jón Silfur (Long John Silver) og Jim Hawkins snúa afturtil Karabíska hafsins 10 árum eftir að þeir fundu ' fjársjóð Flints. Þeirra bíða æsileg ævintýri og svaðilfarir. Alla þriðjudaga til 6. júní. Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 621215) og umboðsmönnum þeirra um allt land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.