Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988
47
raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raöauglýsingar |
| til sölu | | húsnæði í boði |
Gott tækifæri
Til sölu af sérstökum ástæðum tískuverslun
við Laugaveg. Verslunin hefur umboð fyrir
mjög þekkt merki. Stórkostlegt tækifæri fyr-
ir rétta aðila. Besti sölutíminn framundan.
Þeir, sem raunverulegan áhuga hafa sendi
nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl.
fyrir nk. laugardag 23. apríl merkt:
„Tækifæri - 4847".
Vélar - tæki
Höfum eftirfarandi notaðar vélar og tæki til
sölu:
• Stenhoj loftpressu (G. Hinriksson) árgerð
1984. Stærð 500 lítrar.
• Automan loftpressu árgerð 1976. Stærð
300 lítrar.
• Trésmíðaþvingur langar.
• Atea símtæki fyrir tvær bæjarlínur.
• Sage IV tölvu 18 megabyte.
• Sharp Ijósritunarvél.
STEINAR HF
STALHÚSGAGNAGERÐ
Smiðjuvegur 2
200 Kópavogur
sími 46600.
húsnæði óskast
Læknir
Læknir óskar eftir 2-3ja herb. íbúð í Vestur-
bænum til eins árs frá 1. júní nk.
Upplýáingar í síma 33264 eftir kl. 19.00.
Öruggar greiðslur
- góð umgengni
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu í Vest-
urbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Örugg-
ar greiðslur, góð umgengni.
Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00
og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00.
fundir — mannfagnaðir \
Sjóstangaveiðifólk ath.
Hið árlega hvítasunnumót S.J.Ó.V.E. verður
haldið í Vestmanneyjum dagana 21. og 22.
maí nk. Skráningu í mótið skal vera lokið
eigi síðar en 1. maí.
Allar nánari upplýsingar veita Geiri, sími
98-2640 og Ella Bogga, símar 98-1118 og
98-1279.
Hver var Che Guevara?
Forlagið Pathfinder og Vináttufélag íslands
og Kúbu kynna nýútkomna bók með verkum
Che Guevera á fundi í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50A, miðvikudaginn 20. apríl. kl. 20.00.
Dennys Guzmán Pérez, sendiherra Kúbu á
íslandi, David Deutschmann, ritstjóri útgáfu
á verkum Che og Pritz Dullay, frá Afríska
þjóðarráðinu, ávarpa gesti meðal annarra.
Þýtt verður á íslensku.
Pathfinder og VÍK, með stuðningi
Bandalags íslenskra sérskólanema
og Iðnnemasambands íslands.
Fjölmennum á stofnfund félags fyrrum starf-
andi félaga Lúðrasveitarinnar Svans í félags-
heimilinu, Lindargötu 48, fimmtudaginn 21.
apríl kl. 14.00.
Skógrækt - skrúðgarðar
Fræðslufundir um garð- og skógrækt verða
haldnir í Varmárskóla dagana 19. og 26.
apríl kl. 20.30.
Erindi f.lytja:
Jón H. Björnsson, landslagsarkitekt: Skrúð-
garðar.
Dr. Jón Gunnar Ottósson: Skordýraplágur
og varnir gegn þeim.
Skógræktarfélag MosfeÚsbæjar.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Ráðstefnu frestað
Vegna yfirvofandi verkfalls á samningssvæði
Kaupmannasamtaka íslands, Landssam-
'bands íslenskra verslunarmanna og Verslun-
armannafélags Reykjavíkur, er fyrirhugaðri
ráðstefnu, sem halda átti á Hótel Örk 23.
apríl, frestað um óákveðinn tíma.
Kaupmannasamtök íslands.
kenns/a
Mosfellsbær
Frá Grunnskólanum í
Mosfellsbæ
Innritun nýrra nemenda í'Grunnskóla Mos-
fellsbæjar næsta skólaár fer fram dagana
18. og 19. apríl nk. kl. 10.00-14.00.
í Varmárskóla (6-12 ára) í síma 666154 og
Gagnfræðaskólanum (13-15 ára) í síma
666186.
Skólastjórar.
uppboð
éraéfáLc
BORG
Listmunauppboð
Fjórtánda listmunauppboð Gallerí Borgar í
sanjráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene-
diktssonar hf. fer fram á Hótel Borg sunnu-
<Jaginn 24. apríl nk. og hefst kl. 15.30.
Myndirnar verða sýndar fimmtudag, föstu-
dag og laugardag fyrir uppboð í Gallerí Borg,
Pósthússtræti.
Þeir sem vilja köma myndum á uppboðið
skili þeim sem fyrst til Gallerí Borgar, Póst-
hússtræti.
BORG
Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10.
Sími 91-24211.
Skrifstofuhúsnæði
Höfum til leigu 236 fm skrifstofuhúsnæði.
Góð bílastæði. Laust strax.
Upplýsingar gefur Guðni Jónsson í síma
46600 á daginn og í síma 689221 á kvöldin.
Laugavegur - skrifstofa
Til leigu ný skrifstofa, 50 fm. á 1. hæð. Allt
nýtt, með eða án ísskáps, síma, Ijósritunar,
ritvéla og skrifborða. Laust strax.
Tilvalið fyrir margskonar þjónustu o.m.fl.
Upplýsingar í símum 13150 og 671334.
tiikynningar
I vörslu óskilamunadeildar
lögreglunnar
er margt óskilamuna svo sem:
Reiðhjól, barnakerrur, fatnaður, lyklaveski,
lyklar, buddur, seðlaveski, kvenveski, skjala-
töskur, úr, gleraugu o.fl.
Er þeim sem slíkum munum hafa glatað
bent á að spyrjast fyrir um þá á skrifstofu
óskilamuna, Hverfisgötu 113 (gengið inn frá
Snorrabraut) frá kl. 14.00-16.00 virka daga.
Þeir óskilamunir sem eru búnir að vera í
vörslu lögreglunnar ár eða lengur verða seld-
ir á uppboði í portinu í Borgartúni 7, laugar-
daginn 30. apríl 1988.
Uppboðið hefst kl. 13.30.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
15. apríl 1988.
HJALPIÐ
Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra
mun eins og undanfarin sumur starfrækja
sumardvalarheimili í Reykjadal í Mosfellsbæ
frá 1. júní-31. ágúst 1988.
Dvalarumsóknir þurfa að hafa borist fyrir 10.
maí á skrifstofu félagsins á Háaleitisbraut
11-13.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
Fundur um
iðnaðarmál
Iðnaöarnefnd Sjálf-
stæðisflokksins efn-
ir til opins fundar
þriðjudaginn 19.
april kl. 17.00 í Val-
höll.
Iðnaðarráðherra,
Friörik Sophusson,
ræðir um viðhorfin i
iðnaöar- og atvinnu-
málum. Formaöur
Iðnaðarnefndar,
Eggert Hauksson,
gerir grein fyrir
störfum nefndarinnar.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki.
Iðnaðarnefnd Sjálfstæðisflokksins.