Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 8
8
í DAG er þriðjudagur 19.
apríl, sem er 110. dagur
ársins 1988. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 8.08. Síðdegis-
flóð kl. 20.25. Sólarupprás
í Rvík kl. 5.41 og sólarlag
kl. 21.15. Myrkur kl. 22.13.
(Almanak Háskóla íslands.)
Vingast þú við Guð, þá
muntu vera í friði, við það
mun blessun yfir þig
koma. (Job. 22, 21.)
1 co Ol
*' m 1
6 7 8
9 U”
11
13
■ 16 16
17
LÁHÉTT: — 1. sjómann, 5. verk-
fœri, 6. styrkist, 9. dauðsfall, 10.
félag, 11. samhyóðar, 12. stór, 13.
menn, 15. & frakka, 17. fiskurinn.
LÓÐRÉTT: - 1. öðu, 2. tU sölu,
3. fæði, 4. f kirkju, 7. ekki margt,
8.1 & snið, 12. úrgangur, 14. fæða,
16. tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KHOSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. sæla, 5. iilja, 6.
ræða, 7. ur, 8. ylinn, 11. tó, 12.
agn, 14. n&gg, 16. annast.
LÓÐRÉTT: — 1. skreytna, 2. liðni,
3. aða, 4. maur, 7. ung, 9. lóan,
10. naga, 13. nót, 15. gn.
FRÉTTIR______________
ÞAÐ VAR brunagaddur
norður á Staðarhóli í Að-
aldal í fyrrinótt og mældist
hvergi á landinu harðara
frost um nóttina. Þar var
20 stiga frost. Hér í
Reykjavík var 8 stiga frost
í hreinviðri, eins og verið
hefur undanfarið. Sólskins-
stundirnar á sunnudaginn
urðu rúmlega 14. í fyrri-
nótt varð mest úrkoma
austur á Egilsstöðum og
var 10 millim. Ekki var að
Veðurstofumönnum að
heyra að draga myndi úr
frosthörkunum. Þó myndi
hitinn líklega hafa farið
niður undir frostmark á
Suðurlandi í gærdag. Ann-
ars áframhaldandi frost á
landinu. Snemma í gær-
morgun var 11 stiga frost
á landinu. Snemma í gær-
morgun var 11 stiga frost
í Frobisher Bay. I Nuuk
mínus tvö stig. Þá var hiti
um frostmark i Þrándheimi
og í Sundsvall eins stigs
frost.
ÞENNAN dag árið 1246 var
Hauganesbardagi.
Héraðslæknir Vesturlands-
héraðs. í tilk. frá heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneyt-
inu, í Lögbirtingablaðinu,
segir að Halldór Jónsson,
heilsugæslulæknir á Akra-
nesi hafi verið skipaður til
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Frá fréttaritara vorum í
K-höfn.
KOSNINGAÚRSLITIN í
atkvæðagreiðslunni um
sameiningu Austurrikis
og Þýskalands eru nú
kunn. Alls voru greidd
49,3 millj. atkvæða. Voru
já-seðlarnir 48,8 millj.
Hálf millj. atkvæðaseðla
voru ýmist ógildir eða
auðir. í lokaræðu sinni,
áður en atkvæðagreiðsla
hófst, hafði Hitler haldið
ræðu og komst hann m.a.
svo að orði undir lokin:
Þegar Schusnigg sveik
loforð sitt, varð mér það
ljóst að stundin var kom-
in. Að drottinn kallaði á
mig til þess að fram-
kvæma sameiningu
þýsku þjóðarinnar! ■
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRIL 1988
þess að vera héraðslæknir í
Vesturlandshéraði frá 1. mars
síðastl. til júníloka 1990, í
stað Kristófers Þorleifsson-
ar, heilsugæslulæknis i Ól-
afsvík.
HÁSKÓLABÓKASAFNIÐ.
Menntamálaráðuneytið aug-
lýsir í Lögbirtingablaðinu
lausa stöðu bókavarðar í Há-
skólabókasafninu með um-
sóknarfrest til 23. þ.m.
FRÆÐSLUFUNDUR
Fuglaverndarfélags íslands
verður haldinn annað kvöld í
Norræna húsinu og er hann
öllum opinn. Á þessum fundi
ætlar Hrefna Sigurjóns-
dóttir, liffræðingur, að tala
um atferli fugla.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3. I dag,
þriðjudag, er opið hús frá kl.
14 en þá verður spiluð félags-
vist og síðan verður söngæf-
. ing kl. 17.
SKIPIN________________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN:
Á sunnudaginn kom haf-
rannsóknarskipið Arni Frið-
riksson úr leiðangri og togar-
inn Arinbjörn hélt til veiða,
en af veiðum kom, til löndun-
ar, togarinn Jón Baldvins-
son. I gær voru væntanleg
að utan Álafoss, Bakkafoss
og Disarfell. Þá kom Esja
úr strandferð. Togarinn Ás-
björn var væntanlegur inn til
löndunar og danska eftirlits-
skipið Beskytteren fór út
aftur. í dag er togarinn
Drangey væntanlegur inn til
löndunar svo og togarinn
Valdimar Sveinsson. Ninja
Tolstrup, sem er í amoniak-
flutningum hingað, er vænt-
anlegt í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á sunnudaginn var landaði
togarinn Ýmir ísfíski á mark-
aðinn þar. í gær kom þar til
löndunar togarinn Sigluvík.
Hofsjökull kom þangað um
helgina af strönd. I gærkvöldi
átti skipið að fara þaðan á
strönd og síðan beint út. Þá
kom Valur þangað í gær að
utan. Polar Nanok, flutn-
ingaskip á leið til Grænlands
hafði stutta viðdvöl. í gær var
svo Lagarfoss væntanlegur
að utan.
Líklegra talið að Framsókn
fari úr stjórnarsamstarfinu en kratar
Bakvarðasveitir stjórnarflokk-
ana hafa undanfarna daga átt ó-
formlegar viðræður um aðild
Borgaraflokksins að ríkisstjórn-
inni fari svo að stjórnin spryngi
loft upp nú í vor eða sumar/
Það kemur sér að þekkja fagmenn, þegar gera þarf smá bomsara bomm...
Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 15.—21. apríl, aö báðum dögum meö-
töldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlœknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til
annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistsarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa-
sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apóek Kópavogs: vlrka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabnr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek-
ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
nska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamólið, SíÖu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Kynningarfundir í Síöum-
úla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur
681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö strfða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfraaöietööin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fréttaaendlngar rfkiaútvarpsins ó stuttbylgju eru nú ó
eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 tiF 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. '15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
KeflavfkurlæknishéraÖs og heilsugæslustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
8júkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veltu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög-
um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur
(vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hof8vallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningar8alir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema
mónudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Soölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarflröl: OpiÖ um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstsðir í Reykjavflc: Sundhöilin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00-
14.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá Id. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud.—föatud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunoud. frá kl.
8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá
kl. 7.00-20.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30.
Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmártaug f Moafellssvaít: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.