Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er þriðjudagur 19. apríl, sem er 110. dagur ársins 1988. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.08. Síðdegis- flóð kl. 20.25. Sólarupprás í Rvík kl. 5.41 og sólarlag kl. 21.15. Myrkur kl. 22.13. (Almanak Háskóla íslands.) Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. (Job. 22, 21.) 1 co Ol *' m 1 6 7 8 9 U” 11 13 ■ 16 16 17 LÁHÉTT: — 1. sjómann, 5. verk- fœri, 6. styrkist, 9. dauðsfall, 10. félag, 11. samhyóðar, 12. stór, 13. menn, 15. & frakka, 17. fiskurinn. LÓÐRÉTT: - 1. öðu, 2. tU sölu, 3. fæði, 4. f kirkju, 7. ekki margt, 8.1 & snið, 12. úrgangur, 14. fæða, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KHOSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sæla, 5. iilja, 6. ræða, 7. ur, 8. ylinn, 11. tó, 12. agn, 14. n&gg, 16. annast. LÓÐRÉTT: — 1. skreytna, 2. liðni, 3. aða, 4. maur, 7. ung, 9. lóan, 10. naga, 13. nót, 15. gn. FRÉTTIR______________ ÞAÐ VAR brunagaddur norður á Staðarhóli í Að- aldal í fyrrinótt og mældist hvergi á landinu harðara frost um nóttina. Þar var 20 stiga frost. Hér í Reykjavík var 8 stiga frost í hreinviðri, eins og verið hefur undanfarið. Sólskins- stundirnar á sunnudaginn urðu rúmlega 14. í fyrri- nótt varð mest úrkoma austur á Egilsstöðum og var 10 millim. Ekki var að Veðurstofumönnum að heyra að draga myndi úr frosthörkunum. Þó myndi hitinn líklega hafa farið niður undir frostmark á Suðurlandi í gærdag. Ann- ars áframhaldandi frost á landinu. Snemma í gær- morgun var 11 stiga frost á landinu. Snemma í gær- morgun var 11 stiga frost í Frobisher Bay. I Nuuk mínus tvö stig. Þá var hiti um frostmark i Þrándheimi og í Sundsvall eins stigs frost. ÞENNAN dag árið 1246 var Hauganesbardagi. Héraðslæknir Vesturlands- héraðs. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu, í Lögbirtingablaðinu, segir að Halldór Jónsson, heilsugæslulæknir á Akra- nesi hafi verið skipaður til MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Frá fréttaritara vorum í K-höfn. KOSNINGAÚRSLITIN í atkvæðagreiðslunni um sameiningu Austurrikis og Þýskalands eru nú kunn. Alls voru greidd 49,3 millj. atkvæða. Voru já-seðlarnir 48,8 millj. Hálf millj. atkvæðaseðla voru ýmist ógildir eða auðir. í lokaræðu sinni, áður en atkvæðagreiðsla hófst, hafði Hitler haldið ræðu og komst hann m.a. svo að orði undir lokin: Þegar Schusnigg sveik loforð sitt, varð mér það ljóst að stundin var kom- in. Að drottinn kallaði á mig til þess að fram- kvæma sameiningu þýsku þjóðarinnar! ■ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRIL 1988 þess að vera héraðslæknir í Vesturlandshéraði frá 1. mars síðastl. til júníloka 1990, í stað Kristófers Þorleifsson- ar, heilsugæslulæknis i Ól- afsvík. HÁSKÓLABÓKASAFNIÐ. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir í Lögbirtingablaðinu lausa stöðu bókavarðar í Há- skólabókasafninu með um- sóknarfrest til 23. þ.m. FRÆÐSLUFUNDUR Fuglaverndarfélags íslands verður haldinn annað kvöld í Norræna húsinu og er hann öllum opinn. Á þessum fundi ætlar Hrefna Sigurjóns- dóttir, liffræðingur, að tala um atferli fugla. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. I dag, þriðjudag, er opið hús frá kl. 14 en þá verður spiluð félags- vist og síðan verður söngæf- . ing kl. 17. SKIPIN________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: Á sunnudaginn kom haf- rannsóknarskipið Arni Frið- riksson úr leiðangri og togar- inn Arinbjörn hélt til veiða, en af veiðum kom, til löndun- ar, togarinn Jón Baldvins- son. I gær voru væntanleg að utan Álafoss, Bakkafoss og Disarfell. Þá kom Esja úr strandferð. Togarinn Ás- björn var væntanlegur inn til löndunar og danska eftirlits- skipið Beskytteren fór út aftur. í dag er togarinn Drangey væntanlegur inn til löndunar svo og togarinn Valdimar Sveinsson. Ninja Tolstrup, sem er í amoniak- flutningum hingað, er vænt- anlegt í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudaginn var landaði togarinn Ýmir ísfíski á mark- aðinn þar. í gær kom þar til löndunar togarinn Sigluvík. Hofsjökull kom þangað um helgina af strönd. I gærkvöldi átti skipið að fara þaðan á strönd og síðan beint út. Þá kom Valur þangað í gær að utan. Polar Nanok, flutn- ingaskip á leið til Grænlands hafði stutta viðdvöl. í gær var svo Lagarfoss væntanlegur að utan. Líklegra talið að Framsókn fari úr stjórnarsamstarfinu en kratar Bakvarðasveitir stjórnarflokk- ana hafa undanfarna daga átt ó- formlegar viðræður um aðild Borgaraflokksins að ríkisstjórn- inni fari svo að stjórnin spryngi loft upp nú í vor eða sumar/ Það kemur sér að þekkja fagmenn, þegar gera þarf smá bomsara bomm... Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15.—21. apríl, aö báðum dögum meö- töldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlœknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistsarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apóek Kópavogs: vlrka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabnr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus nska Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamólið, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Kynningarfundir í Síöum- úla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö strfða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaöietööin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttaaendlngar rfkiaútvarpsins ó stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 tiF 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. '15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishéraÖs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - 8júkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hof8vallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningar8alir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Soölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstsðir í Reykjavflc: Sundhöilin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00- 14.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá Id. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud.—föatud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunoud. frá kl. 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug f Moafellssvaít: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.