Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ég er fædd í Reykjavík 19. júll 1932, um kl. 12 á há- degí. Mig langar til að skipta um vinnu og jafnvel um íbúð, i sumar eða haust. Getur þú gefið mér upplýsingar um það hvernig stjömukort mitt mun koma út á þeim tíma. Kærar þakkir." Svar. Þú hefur Sól og Miðhimin í Krabba, Tungl í Vatnsbera, Merkúr t Ljóni, Venus og Mars í Tvíbura og Vog Rísandi. Félagsmál Afstöður í sumar og haust eru helstar þær að Satúrnus og Úranus verða i mótstöðu við Venus í fæðingarkorti þfnu. Það táknar að það sem er aðallega að gerast i korti þínu er félagslegs og sam- skiptalegs eðlis, þ.e. þú vilt breyta félagslífi þfnu og þvi fólki sem þú umgengst. Eng- ar afstöður eru hins vegar á þá þætti sem almennt er tal- ið að tengist heimili eða vinnu. Hins vegar getur þörf- in fyrir það að breyta til fé- iagslega verið það sterk að þú skiptir einnig um vinnu og heimili. JÚlí Satúrnus og Úranus á Venus voru fyrst sterkir í janúar og febrúar 1988 og verða síðan í júmVjúlf og október/nóv- ember. Það má búast við að á þessum tima viljir þú helst breyta til. Þar sem Júpítcr er i hagstæðri afstöðu við S61 í byrjun júlí ætti sá tími t.d. að vera hagstæður fyrir breytingar. Núverandi aösteeöur? Nú veit ég ekki hverjar að- stæður þínar eru, t.d. hvernig vinna þín eða heimili er i dag, og á ég þá sérstaklega við hvort þessi mál eru sér- lega slæm. Ef svo er þá er þessi timi í sumar og haust alveg þokkaiegur (il að breyta tii. Ég myndi hins, vegar athuga það sérlega vel hver sé hin raunverulega ástæða og þörf fyrir að breyta til. NýttfÖlk Ef þörfin fyrir breytingar er fyrst og fremst tilfinningaleg eða félagsleg, eins og mig grunar og virðist samkvæmt kortinu, þá tel ég einnig koma til greina að breyta þeim þáttum eða biða þar til þeir lagast. Hin tilfinninga- lega og félagslega spenna sem þú ert undir mun t.d. minnka og hverfa í lok árs- ins. Þangað til svo verður væri t.d. reynandí fyrir þig að breyta til félagslega, leita uppi gamla vini sem þú hefur ekki haft samband við lengi eða taka þig til og ganga í einhver félög. Ef þú reynir að kynnast nýju fólki getur órói þinn minnkað. En eins og ég sagði hér fyrr þá skipta fyrri aðstæður hins vegar mestu. Umhyggjusöm og félagslynd Hvað varðar persónuleika þinn tel ég þig vera sjálf- stæða og stjórnsama per- sónu, en jafnframt nokkuð dula og feimna í grunneðli þínu. Eigi að síður ert þú félagslynd, og getur verið opin, þægileg, Ijúf og dipló- matisk í framkomu. Hæfi- leikar þínir liggja helst á fé- lagslegum mannúðarsviðum, eða þar sem þú getur notað næmleika þinn og hæfileika til að umgangast flest allt fðlk. Þú ert verndandi og umhyggjusöm en þarft samt sem áður visst sjálfstæði og svigrúm. ::::::::::::::::::::::::::::::: GARPUR : "¦¦¦.... :. . ¦ . '. ¦' ::.. ¦. ... . . • . . . : : ¦¦ .¦¦¦ ¦ . ¦ ¦ . . .¦...::..: ¦•••¦¦ ¦¦:¦¦::¦ ¦¦::¦¦.:.: ¦'¦ ' ' ... GRETTIR --------n EOA -m [PVRA«AAIAR)( .....im.........imttiiiiiMmimiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiinMiiiuiiiiiiiii ________.;;:-í;:í.,sIj:sjp:;íií,:,_______2 DYRAGLENS mmm lllilillij! ii::::::::::::::::::::::: iiiiiillliiii iiiii |i '" UOSKA ptt> pEKtas>\o\t>éssi se/n Aí.itafi s'a^ Þ ESS|, i sIPETTA OT ÖK. 0LOP}1?»P u»\R envonnÝTuHi 21 okkím pegarmaeh^ /mín iiiiiliiniuiiiiimiliii ::::;::;:: .::: :::::::::: :;:::;:;:;:;;:::::::::::::: : :.......:::;::: ::""::::::¦¦:¦:_________________________ FERDINAND _________________ SMAFOLK LUCYS PKMNG ME CRAZY!M0U)CANU)E6ET HEROFFTMETEAM? 6ET L05TÍ60 AUIA^.' WEPÖN'TNEEPYOUi 60 HOME.'Í hey; tell me wmo vou guv5 are velling at, ANP l'LL MELP VOU,.. Lára er ad gera mig vit- Ég skal sýna þér það . lausa! Hvernig getUm við losnað við hana úr liðinu? Komdu þér í burtu! Farðu! Heyrðu, segðu mér á Við þurfum þig ekki! hvern þið eruð að kalla og Farðu heim! þá skal ég hjálpa ykkur ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sex lauf er all þokkaleg slemma á spil NS, en hún er ekki auðsögð, og sú ákvörðun norðurs að stökkva i sex grönd er skiljanleg. Suður gefur; AV á hættu. Norður ? Á8754 ¥K62 ? ÁD Vestur ? G62 Austur ? G1062 ...... ? D9 ¥ÁG8 111 910974 ? 765 ? 9432 + 875 Suður ? K3 VD53 ? KG108 ? ÁKDIO ? 943 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Paas 1 spaði Pass 2 grond Pass 6 grönd Pass Pass Utspil: laufátta. Horfurnar eru ekki sérlega fýsilegar, en þó einhverjar. Einn möguleiki er sá að ásinn i hjarta sé annar öðru hvoru megin. Þá má sækja tvo slagi á litinn. En líkur á því eru sáralitlar og betri spilamennska er að reyna við kastþröng i hálitunum. Sú væn- legasta byggist á því að sá mót- herji sem á hjartaásinn þurfi einnig að valda spaðann. Það er ekki verra en hvað annað að spila strax í öðrum slag litlu hjarta á kóng blinds. Ef austur drepur á ásinn er enn von á þvingun ef annar varnarspilar- inn þarf að valda á litina, en i þessu tilfelli heldur kóngurinn og þá er næsta skrefið að taka slagina i láglitunum. Þessi staða kemur á endanum upp: Norður ? Á87 V62 ? - Vestur ? — Austur ? G106 ...... +D9 JÁG II J109 ? - ^9 ? - Suður +- ? K3 VD5 ? 10 ? - Vestur á ekkert svar við tigul- tfunni. Hann gerir best í því að henda hjarta, en þa dúkkar suð- ur hjarta og fær 12. slaginn á drottninguna. Kastþröng af þessu tagi heitir „þvingun á talningar", því sagn- hafi verður að giska rétt á skipt- inguna i lokastöðunni. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á aiþjóðlega mótinu í Dort- mund í V-Þýzkalandi um daginn, kom þessi staða upp í skák júgó- slavneska stórmeistarans Mart- inovic, sem hafði hvitt og átti leik, og V-Þjóðverjans Schmitt- diel. AWm ^. Wm -m. Wm Ö r. ' Svartur hefur lagt of mikla áherzlu á drottningarvænginn og refsingin lætur ekki á sér standa: 19. Rf6*! - gxf6, 20. exf6 - Bxf6, 21. Dh5 - h6 (Eða 21. - Bxg5, 22. Dxg5+ - Kh8, 23. Df6+ - Kg8, 24. Bh6 og mátar) 22. Dxh6 - Bxg5, 23. Dxg5+ - Kh7, 24. Dh5+ - Kg8, 25. Bh6 - Re7, 26. Dg5+ - Rg6, 27. Df6 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.