Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988
75
ssindala
loftræstiviftur <
< - -O-
^tfc.,ru • >» • / .
IPI
Morgunblaðið/Magnús Reynir Jónsson
Snjóflóðið sem féll kl. 23:00 & fimmtudagskvöldið ber við svartolíut-
ank Skeljungs hf og skrifstofubyggingu SUdarverksmiðju Ríkisins
á Seyðisfirði. Myndin er tekin h&lfri klukkustundu eftir að snjóflóð-
ið féU.
Tuttugu tíma tók
að opna 25 km leið
á Fjarðarheiði
Hættuástand vegna háspennulína
Æ
' Ki-
■* S..........
EgilsstBðum.
I GÆR var unnið af fuUum
krafti við snjómokstur á Héraði
°g beitti Vegagerðin fimm stór-
virkum snjóruðningstækjum við
Uoksturinn auk nokkurra
núnni. Verkið sóttist hægt enda
niikill snjór, en í gærkvöldi var
feiknað með að aðaUeiðir á
Mið-Héraði yrðu orðnar færar.
Einnig var búið að opna yfir
SE YÐISF JÖRÐUR
Fjarðarheiði en það tók snjó-
blásara 20 tima að opna þessa
25 kUómetra leið. Flug hefur
gengið eðUlega um Egilsstaða-
flugvöU síðan á laugardag, en
óvissa er framundan vegna aur-
bleytu á vellinum.
I gærkvöldi var búið að opna út
í Eiða en þaðan er sæmilega jeppa-
fært út í Hjaltastaðaþingá. Einnig
Morgunblaflifl/Björn Sveinsson
Fréttaritari Morgunblaðsins á Egilsstöðum tók þessa mynd af
þvottasnúrum við eitt húsið þar í bænum. Eins og sjá má, hafa
þær gUdnað veruiega og minna einna helst á klakabrynjaðan
skipsreiða eftir óveðrið fyrir helgina. Ef vel er að gáð, má sjá
snjólausa snúruna og eina klemmu á vip súluna á miðri mynd.
LoftnuverksmiAjan Hafsfld hf, áður
ísbjörninn hf, stendur undir Bjólfin-
um. Þar fóll snjóflóA síóast annan
jóladag 1985 ó svartolíutank, með
þeim afleióingum aA talsvert magn
af svartolíu fór í sjóinn.
Um óttaleytiA á föstudags-
kvöld, skömmu eftlr gegn-
ingar, fóll snjóflóA ó hlöAu
og fjárhús á SelstöAum. 14
kindur drápust,
grafnar lifandi
inu. HlaAan og
húsinu eru gjörónýt
ielstöAum. 1 1_ tf/,,
, en 20 kindur
I úr snjóflóö-r----
j hluti af fjár-
.. J stú
var búið að opna upp í Hallorms-
stað og þaðan upp í Fljótsdal og
Skriðdal. Verið var að ryðja fyrir
Heiðarenda, yfír á Jökuldal og
ÁriA 1974 féll snjóflóA á fjárhús
á SelstöAum, sem voru skammt
utan viA þau sem nú urAu fyrir
snjóflóAinu. Þau eyAilögAust
ósamt hlöAu og drópust tœp-
iega 50 kindur. Þar féll einnlg
snjóflóA nú og skemmdi girA-
T A Ð I R
S T E I N N
Klukkan ellofu siAastliAiA
fimmtudagskvöld féil 80-100
metra breitt og 6 metra hátt
snjóflóA á milli Síl JarverksmiAju
rfkisins og Fiskvinnslunnar hf.
Engin mannvirki urAu fyrir snjó-
flóAinu.
H'ANEFSSTAÐIR
SEYOISFJA RÐ Jíifrk'A UPSTAÐUB
Þ'ORA 8 8
Jökulsárhlíð, en þar voru að skap-
ast vandræði vegna þess að ekki
hafði verið hægt að sækja mjólk
til bænda eða koma fóðri til loð-
dýrabænda, en það er blandað í
fóðurstöð á Egilsstöðum. Tuttugu
tíma tók að opna einföld göng um
veginn yfír Fjarðarheiði, en það
verk hófst á sunnudag og var síðan
fram haldið snemma í gærmorgun.
Á Fjarðarheiði er nú gífurlega
mikill snjór og hættuástand að
skapast vegna þess að háspenn-
ulínur eru að snjóa í kaf. Af þess-
um sökum var umferð snjósleða
bönnuð um Fjarðarheiði á sunnu-
dag.
Á sunnudag hélt Flugfélag
Austurlands uppi loftbrú á milli
Egilsstaða og Neskaupsstaðar á
lítilli flugvél og flutti farþega í veg
fyrir áætlunarflugvél Flugleiða.
Um 30 manrts voru fluttir frá
Neskaupsstað með þessum hætti,
en þá hafði verið samgöngulaust
þangað í nokkra daga. Nú er nokk-
ur hætta á að EgilsstaðaflugvöIIur
lokist vegna aurbleytu og þarf
ekki nema sólbrá til að svo fari.
Björn.
pEVNsLA
pjóN'
USTA
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8
SÍMI 84670