Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 75 ssindala loftræstiviftur < < - -O- ^tfc.,ru • >» • / . IPI Morgunblaðið/Magnús Reynir Jónsson Snjóflóðið sem féll kl. 23:00 & fimmtudagskvöldið ber við svartolíut- ank Skeljungs hf og skrifstofubyggingu SUdarverksmiðju Ríkisins á Seyðisfirði. Myndin er tekin h&lfri klukkustundu eftir að snjóflóð- ið féU. Tuttugu tíma tók að opna 25 km leið á Fjarðarheiði Hættuástand vegna háspennulína Æ ' Ki- ■* S.......... EgilsstBðum. I GÆR var unnið af fuUum krafti við snjómokstur á Héraði °g beitti Vegagerðin fimm stór- virkum snjóruðningstækjum við Uoksturinn auk nokkurra núnni. Verkið sóttist hægt enda niikill snjór, en í gærkvöldi var feiknað með að aðaUeiðir á Mið-Héraði yrðu orðnar færar. Einnig var búið að opna yfir SE YÐISF JÖRÐUR Fjarðarheiði en það tók snjó- blásara 20 tima að opna þessa 25 kUómetra leið. Flug hefur gengið eðUlega um Egilsstaða- flugvöU síðan á laugardag, en óvissa er framundan vegna aur- bleytu á vellinum. I gærkvöldi var búið að opna út í Eiða en þaðan er sæmilega jeppa- fært út í Hjaltastaðaþingá. Einnig Morgunblaflifl/Björn Sveinsson Fréttaritari Morgunblaðsins á Egilsstöðum tók þessa mynd af þvottasnúrum við eitt húsið þar í bænum. Eins og sjá má, hafa þær gUdnað veruiega og minna einna helst á klakabrynjaðan skipsreiða eftir óveðrið fyrir helgina. Ef vel er að gáð, má sjá snjólausa snúruna og eina klemmu á vip súluna á miðri mynd. LoftnuverksmiAjan Hafsfld hf, áður ísbjörninn hf, stendur undir Bjólfin- um. Þar fóll snjóflóA síóast annan jóladag 1985 ó svartolíutank, með þeim afleióingum aA talsvert magn af svartolíu fór í sjóinn. Um óttaleytiA á föstudags- kvöld, skömmu eftlr gegn- ingar, fóll snjóflóA ó hlöAu og fjárhús á SelstöAum. 14 kindur drápust, grafnar lifandi inu. HlaAan og húsinu eru gjörónýt ielstöAum. 1 1_ tf/,, , en 20 kindur I úr snjóflóö-r---- j hluti af fjár- .. J stú var búið að opna upp í Hallorms- stað og þaðan upp í Fljótsdal og Skriðdal. Verið var að ryðja fyrir Heiðarenda, yfír á Jökuldal og ÁriA 1974 féll snjóflóA á fjárhús á SelstöAum, sem voru skammt utan viA þau sem nú urAu fyrir snjóflóAinu. Þau eyAilögAust ósamt hlöAu og drópust tœp- iega 50 kindur. Þar féll einnlg snjóflóA nú og skemmdi girA- T A Ð I R S T E I N N Klukkan ellofu siAastliAiA fimmtudagskvöld féil 80-100 metra breitt og 6 metra hátt snjóflóA á milli Síl JarverksmiAju rfkisins og Fiskvinnslunnar hf. Engin mannvirki urAu fyrir snjó- flóAinu. H'ANEFSSTAÐIR SEYOISFJA RÐ Jíifrk'A UPSTAÐUB Þ'ORA 8 8 Jökulsárhlíð, en þar voru að skap- ast vandræði vegna þess að ekki hafði verið hægt að sækja mjólk til bænda eða koma fóðri til loð- dýrabænda, en það er blandað í fóðurstöð á Egilsstöðum. Tuttugu tíma tók að opna einföld göng um veginn yfír Fjarðarheiði, en það verk hófst á sunnudag og var síðan fram haldið snemma í gærmorgun. Á Fjarðarheiði er nú gífurlega mikill snjór og hættuástand að skapast vegna þess að háspenn- ulínur eru að snjóa í kaf. Af þess- um sökum var umferð snjósleða bönnuð um Fjarðarheiði á sunnu- dag. Á sunnudag hélt Flugfélag Austurlands uppi loftbrú á milli Egilsstaða og Neskaupsstaðar á lítilli flugvél og flutti farþega í veg fyrir áætlunarflugvél Flugleiða. Um 30 manrts voru fluttir frá Neskaupsstað með þessum hætti, en þá hafði verið samgöngulaust þangað í nokkra daga. Nú er nokk- ur hætta á að EgilsstaðaflugvöIIur lokist vegna aurbleytu og þarf ekki nema sólbrá til að svo fari. Björn. pEVNsLA pjóN' USTA FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.